Brassasamba og bilað flipp
Gagnrýni

Brassa­sam­ba og bil­að flipp

Doktor Gunni hlustaði á plöt­urn­ar IFE og Bil­að er best. Hann seg­ir ...!
Niður tímans í ARS LONGA
GagnrýniSýning: hvað var, hvað er, hvað verður?

Nið­ur tím­ans í ARS LONGA

List­fræð­ing­ur­inn Mar­grét Elísa­bet Ólafs­dótt­ir rýn­ir í sýn­ing­una Hvað var, hvað er, hvað verð­ur?
„Við erum hættuleg sjálfum okkur og öðrum“
Menning

„Við er­um hættu­leg sjálf­um okk­ur og öðr­um“

Þeg­ar kem­ur að ástæð­um Úkraínu­stríðs­ins hafa Rúss­ar sjálf­ir, ólíkt ýms­um á Vest­ur­lönd­um, lít­inn áhuga á skýr­ing­um eins og út­þenslu NATO. And­ófs­menn og hugs­uð­ir beina at­hygl­inni að menn­ingu og hug­ar­fari þjóð­ar­inn­ar sem hafi um ald­ir ver­ið nærð á heimsveld­isór­um. Í nýrri bók blaða­manns­ins Mik­hails Zyg­ars ávarp­ar hann landa sína.
Enginn hlustaði á sársaukaópin
Hlaðvarp

Eng­inn hlustaði á sárs­auka­óp­in

Sög­ur kvenna sem und­ir­geng­ust egg­heimtu hjá frjó­sem­is­stofu Yale-há­skóla í Banda­ríkj­un­um sýna skýrt hvernig sárs­auki þeirra var hunds­að­ur.
Ég er gegnsæ
Viðtal

Ég er gegn­sæ

Segja má að fer­ill Huldu Vil­hjálms­dótt­ur hafi byrj­að þeg­ar hún var stelpa í sveit, um­lukin nátt­úru. Í verk­um sín­um leik­ur hún með nátt­úr­una og um leið birt­ing­ar­mynd henn­ar í mann­eskj­un­um. Þessa dag­ana, þang­að til 12. ág­úst, er hún með einka­sýn­ingu í List­vali. Yf­ir­skrift­in er: Ég er gegn­sæ.
Í innhverfum, bleikum heimi
Menning

Í inn­hverf­um, bleik­um heimi

Til­vist Barbie-mynd­ar­inn­ar hef­ur varla far­ið fram­hjá mörg­um þetta sumar­ið. Jafn­vel á sól­rík­um dög­um hef­ur fólk á öll­um aldri drif­ið sig inn í rökkvað­an bíósal til að sjá þessa nýj­ustu mynd hins róm­aða leik­stjóra Gretu Gerwig, skrif­ar Salka Guð­munds­dótt­ir sem brá sér í bíó.
„Við fengum ekki að velja hvar við fæddumst“
Viðtal

„Við feng­um ekki að velja hvar við fædd­umst“

Að­gerða­sinn­arn­ir í Pus­sy Riot eru í sjálf­skip­aðri út­legð frá Rússlandi en þar bíð­ur þeirra fátt ann­að en fang­elsis­vist. Þær segja stöð­una í heima­land­inu hræði­lega og fari versn­andi. „Þetta er mitt heim­ili,“ seg­ir Maria Alyok­hina um Rúss­land, sem hún býst við að snúa aft­ur til einn dag­inn. Hóp­ur­inn ræð­ir aktív­is­mann, að­stæð­urn­ar heima fyr­ir sem og Pútín og stríð­ið í Úkraínu sem þær berj­ast gegn.
Rödd hvalsins – á Ísafirði
Menning

Rödd hvals­ins – á Ísa­firði

Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir tón­list­ar­gagn­rýn­andi lagði land und­ir fót og skellti sér á tón­list­ar­há­tíð­ina Við Djúp­ið. Hún rýn­ir hér í bæði há­tíð­ina og tón­list­ina.
Konur og kyngjörningar – og krafan um hina hreinu náttúrulegu konu
Menning

Kon­ur og kyn­gjörn­ing­ar – og kraf­an um hina hreinu nátt­úru­legu konu

Berg­lind Rós Magnús­dótt­ir rýn­ir í við­mið um nátt­úru­lega hreina konu og velt­ir fyr­ir sér kyn­gjörn­ing­um kvenna.
Bíómyndir fyrir barnamálaráðuneyti
Menning

Bíó­mynd­ir fyr­ir barna­mála­ráðu­neyti

Nokkr­ar bestu mynd­irn­ar á kvik­mynda­há­tíð­inni í Karlovy Vary, sem fram fór í byrj­un mán­að­ar­ins, áttu það sam­merkt að fjalla um börn – þótt þær væru alls ekki fyr­ir börn.
Að færa visku steinsins í hjartað
Viðtal

Að færa visku steins­ins í hjart­að

Sig­ur­björg Þrast­ar­dótt­ir ræð­ir við Gunn­hildi Hauks­dótt­ur í til­efni einka­sýn­ing­ar­inn­ar Úr hjarta í stein – hringsjá í Gler­hús­inu 2023 við Vest­ur­götu í Reykja­vík.
Óvæntur glaðningur frá meginlandinu
Gagnrýni

Óvænt­ur glaðn­ing­ur frá meg­in­land­inu

Doktor Gunni rýn­ir í Frag­ments og A Janitor’s Mani­festo ...

Mest lesið undanfarið ár

 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  1
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  2
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  3
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • Þóra Dungal fallin frá
  4
  Menning

  Þóra Dungal fall­in frá

  Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  5
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  6
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  7
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  8
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
 • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
  9
  Viðtal

  Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

  Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
 • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
  10
  Fréttir

  Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

  Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.