Mest lesið
-
1Viðtal
Eitruð jákvæðni hefur neikvæðar afleiðingar
Að hafa jákvæðni að leiðarljósi getur létt lundina, auðveldað daglegar athafnir og hjálpað okkur að takast á við lífið og tilveruna. En það er ekki alltaf jákvætt að vera jákvæður. Jákvæðni getur nefnilega verið eitruð. -
2FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi5
Elliði telur sig vera undanþeginn siðareglum Ölfuss
Í siðareglum kjörinna fulltrúa í Ölfusi kemur fram að þær eigi við um alla þá sem sitja í nefndum og ráðum á vegum sveitarfélagsins. Elliði Vignisson situr í nefndum á vegum bæjarstjórnar Ölfuss auk þess sem hann situr alla bæjarstjórnar- og bæjarráðsfundi. Hann telur sig samt vera undanþeginn siðareglum kjörinna fulltrúa sem koma eiga í veg fyrir hagsmunaárekstra. -
3Fréttir2
Harðsvíraðir Sjálfstæðismenn tóku yfir og losuðu sig við Egil út af pólitík
Egill Helgason hefur haft dagskrárvald í umræðum um íslenska pólitík í meira en tvo áratugi. Fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og loks á RÚV. Nú er hann hættur. En ýmislegt hefur gengið á yfir árin. -
4Minning4
Hrafnar fylgdu honum
Jón Gunnar Ottósson, fæddur 27.11.1950 - látinn 15.09.2023 -
5Úttekt1
Allur marinn og bólginn eftir flug til Rómar
Fólk sem notar hjólastól er ítrekað sett í hættulegar aðstæður þegar það ferðast með flugvélum. Viðmælendur Heimildarinnar hafa slasast í flugi og kvíða hverri flugferð. Þeir kalla eftir breytingum, betri þjálfun fyrir starfsfólk og möguleika á að þeir geti setið í sínum eigin stólum í flugi. -
6Pistill4
Sif Sigmarsdóttir
Einkaleyfi á kærleikanum
Kirkjunni er frjálst að reyna að fá fólk til liðs við sig. En krafa þjóna hennar um að kristinfræði sé sett skör hærra en aðrar lífsskoðanir í menntastofnunum landsins á engan rétt á sér. -
7Menning
„Samherji hefur verið stolt Akureyrar og Norðurlands þar til nýverið“
Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður opnar sýningu um Samherja á Dalvík. Hann segir að með verkinu vilji hann eiga í samtali við Norðlendinga um Samherja og þær snúnu tilfinningar sem fólk ber í brjósti í garð fyrirtækisins. -
8Fréttir3
Reiknistofa bankanna varði tugum milljóna í greiðslulausn sem aldrei var notuð
Reiknistofa bankanna vann að þróun á nýrri greiðslulausn á árunum 2017 til 2019. Lausnin hét Kvitt og átti að virka þannig að fólk gæti borgað með henni í verslunum með beingreiðslum af bankareikningi. Lausnin hefði getað sparað neytendum stórfé í kortanotkun og færslugjöld. Hún var hins vegar aldrei notuð þar sem viðskiptabankarnir vildu það ekki. -
9Aðsent2
Ólafur Jónsson
Ég ásaka
Ólafur Jónsson skrifar um gengi krónunnar og gjaldfellingu þjóðarinnar. -
10Fréttir
„Ég hef ekki mikinn áhuga á pólitík“
Egill Helgason segir að hófsömu öflum hafi algjörlega mistekist að halda í sína kjósendur. „Heimurinn hefur ekki versnað mikið, held ég. Það er bara umræðan sem hefur súrnað svo svakalega.“