„Er virkilega svona hræðilegt að deyja, keisari?“
Flækjusagan

„Er virki­lega svona hræði­legt að deyja, keis­ari?“

Eina drama­tísk­ustu frá­sögn af dauða ein­ræð­is­herra er að finna hjá róm­verska sagna­rit­ar­an­um Su­et­oniusi, sem grein­ir frá flótta keis­ar­ans Neros þeg­ar hann er rú­inn trausti og stuðn­ingi.
1131. spurningaþraut og sú síðasta — í bili, vænti ég
Spurningaþrautin

1131. spurn­inga­þraut og sú síð­asta — í bili, vænti ég

Þetta verð­ur síð­asta spurn­inga­þraut­in mín hér á þess­um vett­vangi — í bili að því er ég best veit. Vænt­an­lega verð­ur þráð­ur­inn tek­inn upp aft­ur í haust. En í til­efni af tíma­mót­un­um verð­ur þessi þraut helg­uð hinu síð­asta ... Fyrri auka­spurn­ing: Skjá­skot­ið hér að of­an er úr kvik­mynd einni frá 1961 sem er fræg með­al ann­ars vegna þess að hún varð...
1130. spurningaþraut: Hér er spurt um Egiftaland
Spurningaþrautin

1130. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Egifta­land

Þema­þraut dags­ins er um Egifta og Egifta­land. Fyrri auka­spurn­ing — hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét síð­asti þjóð­höfð­ingi Egifta­lands áð­ur en Róm­verj­ar tóku þar völd laust fyr­ir upp­haf tíma­tals okk­ar? 2.  Hvað heit­ir borg­in sunn­ar­lega í Egiftalandi þar sem er að finna gríð­ar­lega stíflu í ánni Níl? 3.  Hvað er hið egifska híeróglýf­ur? 4. ...
1129. spurningaþraut: Hvaða gangtegund vantar?
Spurningaþrautin

1129. spurn­inga­þraut: Hvaða gang­teg­und vant­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvern eða hverja má sjá halda á kett­lingi á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði skáld­sög­una um Dr. Jekyll og Mr. Hyde? 2.  Hvenær er yf­ir­leitt sagt að síð­ari heims­styrj­öld­in hafi haf­ist? Hér þarf dag­setn­ingu og ár­tal. 3.  Djúpi­vog­ur er í mynni hvaða fjarð­ar? 4.  Hver gaf út plöt­una Renaiss­ance í fyrra? 5.  Fet, stökk, tölt, brokk...
1128. spurningaþraut: Elsta óopnaða vínflaskan og elsta íþróttafélagið
Spurningaþrautin

1128. spurn­inga­þraut: Elsta óopn­aða vín­flask­an og elsta íþrótta­fé­lag­ið

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir ton­list­ar­kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvað starfar Rósa Guð­bjarts­dótt­ir? 2.  Hvað er elsta starf­andi íþrótta­fé­lag­ið á land­inu, stofn­að 1888? 3.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er næst­ur Reyn­is­fjalli? 4.  Hvar verð­ur vart veð­ur­fyr­ir­brigð­anna El Niño og La Niña? 5.  Hversu göm­ul er elsta óopn­aða vín­flask­an sem varð­veist hef­ur? Er hún frá 3400 fyr­ir Krist — 340 eft­ir Krist — eða...
Friður hins heilaga refs?
Flækjusagan

Frið­ur hins heil­aga refs?

Hefðu Bret­ar átt að semja frið við Hitler ár­ið 1940 til að koma í veg fyr­ir frek­ara mann­fall?
1127. spurningaþraut: Loksins er spurt um Pollýönnu!
Spurningaþrautin

1127. spurn­inga­þraut: Loks­ins er spurt um Pol­lýönnu!

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða frægu kvik­mynd frá 1966 er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað þýð­ir að vera Pol­lý­anna? 2.  Hver er fjöl­menn­asta borg­in á Norð­ur­lönd­un­um fyr­ir ut­an höf­uð­borg­ir Sví­þjóð­ar, Nor­egs, Dan­merk­ur og Finn­lands? 3.  Hvað er harð­asta nátt­úru­lega form kol­efn­is? 4.  Ár­ið 1876 varð Júlí­ana Jóns­dótt­ir fyrst kvenna á Ís­landi til að gera dá­lít­ið. Hvað var það?...
1126. spurningaþraut: „Mörður hét maður er kallaður var gígja“
Spurningaþrautin

1126. spurn­inga­þraut: „Mörð­ur hét mað­ur er kall­að­ur var gígja“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Saraj­evo? 2.  Eitt sinn var Jesúa frá Nasa­ret að pré­dika og áheyr­end­ur gerð­ust hungr­að­ir. Þá bauð hann þeim upp á tvennt sér til nær­ing­ar. Hvað var það? 3.  En hversu marga fæddi hann með móti? 4.  Ár­ið 2017 lést inn­an­rík­is­ráð­herra langt fyr­ir...
1125. spurningaþraut: Hver var rekinn frá Fox, hvar er Skánn og hvað er tachyon?
Spurningaþrautin

1125. spurn­inga­þraut: Hver var rek­inn frá Fox, hvar er Skánn og hvað er tac­hyon?

Fyrri auka­spurn­ing: Lít­ið á mynd­ina hér að of­an. Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Al­ex­andra Briem í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur? 2.  Í hvaða heims­álfu eru kalk­ún­ar upp­runn­ir? 3.  Hvernig tré eru lerki, fura og greni en ekki reyn­ir? 4.  Hver var fræg­asta eign fé­lags­ins White Star Line? 5.  Í Kasakst­an er unn­ið lang­mest í heim­in­um af til­teknu...
Endurnýtir heilu byggingarnar
Viðtal

End­ur­nýt­ir heilu bygg­ing­arn­ar

„Þið þurf­ið ekki að flytja inn efni úr öll­um heims­horn­um, þið þurf­ið bara að fókusera á það sem þið haf­ið hér,“ seg­ir danski arki­tekt­inn And­ers Lenda­ger. Lenda­ger var frum­mæl­andi á mál­stofu um sjálf­bærni í mann­virkja­gerð á veg­um Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar. Hann hef­ur end­ur­nýtt heilu bygg­ing­arn­ar og að­ferð­ir hans hafa vak­ið tölu­verða at­hygli.
1124. spurningaþraut: „Hann hafði silfurbelti um sig og ... törgubuklara og silkihlað um höfuð“
Spurningaþrautin

1124. spurn­inga­þraut: „Hann hafði silf­ur­belti um sig og ... törgu­buklara og silki­hlað um höf­uð“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg er hverf­ið Mont­marte? 2.  Fyr­ir hvað komst bær­inn Col­umb­ine í Col­orado í frétt­irn­ar 1999? 3.  Hvern sigr­aði Kristján Eld­járn í for­seta­kosn­ing­un­um 1968? 4.  Hann var „svo bú­inn að hann var í blám kyrtli og í blárend­um brók­um og upp­há­va svarta skúa á fót­um. Hann hafði silf­ur­belti um sig og...
Fyrstu tvær innrásir okkar í Evrópu mistókust
Flækjusagan

Fyrstu tvær inn­rás­ir okk­ar í Evr­ópu mistók­ust

Hing­að til hafa menn tal­ið að Ne­and­er­dals­mað­ur­inn og Homo sapiens hafi bú­ið hvor­ir inn­an um ann­an í Evr­ópu í 10–20 þús­und ár. Nýj­ar rann­sókn­ir í helli í Frakklandi leika þá frið­sælu mynd illa.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.