Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Spurningaþraut Illuga 25. apríl 2025: Hvað nefndi hann sig, þessi? – og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 25. apríl

Spurningaþraut Illuga 25. apríl 2025: Hvað nefndi hann sig, þessi? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Þessi karl hét nú bara Joseph að fornafni en seint á ævinni tók hann sér annað skírnarnafn og náði að verða kunnur undir því. Það var nafnið ...?
Síðari myndaspurning:Þetta er eitt af helstu táknunum um eitt af stjörnumerkjum dýrahringsins. Tákn um hvaða stjörnumerki er þetta?

  1. Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur heitir Sanna, fulltrúi Sósíalista. En hvað heitir hún fullu nafni? 
  2. Vigdís Finnbogadóttir var í sviðsljósinu vegna afmælis síns á dögunum. Hún á eina dóttur sem heitir ... hvað?
  3. Hvaða íslenski fugl ber latneska fræðiheitið corvus corax?
  4. Hver sendi frá sér plötuna Sundurlaus samtöl hér á Íslandi á síðasta ári?
  5. En hvaða hljómsveit sendi frá sér plötuna Tívolí árið 1976?
  6. Í hvaða landi heitir höfuðborgin Montevideo?
  7. Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti herstöðina Pituffik á dögunum, eins og alræmt varð. En sú stöð var lengst kunn undir nafninu ... hvað?
  8. Hvað hétu synir Jóns Arasonar biskups sem voru líflátnir með honum 1550?
  9. En hvaða þjóðhöfðingi Evrópu – kóngur, keisari eða drottning – hefur ríkt lengur en nokkur, eða 72 ár?
  10. Hvaða víðfræga bandaríska poppstjarna sendi á síðasta áratug frá sér hin geysivinsælu lög Dark Horse, Roar og Firework?
  11. Hverrar þjóðar var Nóbel sá sem Nóbelsverðlaunin eru kennd við?
  12. Hann var iðnrekandi og með tilliti til þess að hann stofnaði friðarverðlaun þykir nokkuð kaldhæðnislegt að sú vara sem hann var frægastur fyrir að þróa og selja var ... hvað?
  13. Íslenskur rithöfundur á miðjum aldri hefur sent frá sér þrjár markverðar skáldsögur sem mega vel kallast vísindaskáldsögur: Truflunin, Dáin heimsveldi og Gólem. Hann heitir ... hvað?
  14. Hvað heitir lengsta áin á Íslandi?
  15. En hvaða á er næstlengst?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Joseph Ratzinger sem varð páfi 2005 og tók sér þá nafnið Benedikt. Á seinni myndinni er tákn vatnsberans.
Svör við almennum spurningum:
1.  Sanna Magdalena Mörtudóttir.  —  2.  Ástríður.  —  3.  Hrafninn.  —  4.  Una Torfa.  —  5.  Stuðmenn.  —  6.  Úrúgvæ.  —  7.  Thule.  —  8.  Ari og Björn.  —  9.  Loðvík 14. Frakkakóngur.  —  10.  Katy Perry.  —  11.  Sænskur.  —  12.  Sprengiefnið dínamít.  —  13.  Steinar Bragi.  —  14.  Þjórsá.  —  15.  Jökulsá á Fjöllum.
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Á ekki möguleika á að fá réttláta málsmeðferð“
1
Fréttir

„Á ekki mögu­leika á að fá rétt­láta máls­með­ferð“

Nauðg­un­ar­kær­an var felld nið­ur, en um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur und­ir að­finnsl­ur við rann­sókn lög­reglu, varð­andi at­riði sem hefðu getað skipt máli við sönn­un­ar­mat. Eft­ir at­hug­un á máli Guðnýj­ar S. Bjarna­dótt­ur sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is einnig rík­is­sak­sókn­ara ábend­ingu varð­andi varð­veislu gagna í saka­mál­um og árétt­aði mik­il­vægi þess að ákær­andi hafi öll gögn und­ir hönd­um þeg­ar hann tek­ur af­stöðu.
Komst loks í átröskunarmeðferð þegar veikindin voru orðin alvarleg
4
Viðtal

Komst loks í átrösk­un­ar­með­ferð þeg­ar veik­ind­in voru orð­in al­var­leg

El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir ákvað 17 ára að fara í „sak­laust átak“ til að létt­ast en missti al­gjör­lega tök­in og veikt­ist al­var­lega af átrösk­un. Hún lýs­ir bar­áttu sinni, ekki ein­ung­is við lífs­hættu­leg­an sjúk­dóm held­ur líka brot­ið heil­brigðis­kerfi þar sem fólk fær ekki hjálp fyrr en sjúk­dóm­ur­inn er orð­inn al­var­leg­ur, en dán­ar­tíðni vegna hans er sú hæsta á með­al geð­sjúk­dóma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
3
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.
„Á ekki möguleika á að fá réttláta málsmeðferð“
6
Fréttir

„Á ekki mögu­leika á að fá rétt­láta máls­með­ferð“

Nauðg­un­ar­kær­an var felld nið­ur, en um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur und­ir að­finnsl­ur við rann­sókn lög­reglu, varð­andi at­riði sem hefðu getað skipt máli við sönn­un­ar­mat. Eft­ir at­hug­un á máli Guðnýj­ar S. Bjarna­dótt­ur sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is einnig rík­is­sak­sókn­ara ábend­ingu varð­andi varð­veislu gagna í saka­mál­um og árétt­aði mik­il­vægi þess að ákær­andi hafi öll gögn und­ir hönd­um þeg­ar hann tek­ur af­stöðu.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
4
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár