Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 16. apríl 2025 — Hvaða hópur ungmenna er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 16. apríl.

Spurningaþraut Illuga 16. apríl 2025 — Hvaða hópur ungmenna er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvað kallast þessi ungmennahópur?
Seinni myndaspurning:Hvað nefnist þetta dýr á íslensku?
  1. Árið 2022 var fyrirtæki eitt selt fyrir 44 milljarða Bandaríkjadollara en er nú talið „aðeins“ 9 milljarða dollara virði. Hvaða fyrirtæki er það?
  2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Ófærð?
  3. Hver var síðasti keisari Rómaveldis sem réði einn yfir óskiptu ríkinu?
  4. Han Kang fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum síðastliðið haust. Frá hvaða landi er hún?
  5. Ein bók eftir Han Kang hefur komið út á íslensku. Hvað heitir hún, Fiskætan – Grænmetisætan – Kjötætan – Mannætan – eða Súkkulaðiætan?
  6. Hvaða landi tilheyrir eyjan Java?
  7. Hvaða fyrirbæri er kallað „aurora australis“ á alþjóðlegum málum?
  8. Númer hvað er Karl Bretakóngur?
  9. En númer hvað verður Vilhjálmur sonur hans þegar hann tekur (væntanlega) við konungdómi?
  10. Vilhjálmur þessi er með BA-gráðu í hvaða námsgrein?
  11. Hvað heitir hús Línu Langsokks?
  12. Hvaða ríki er nefnt Allemagne – eða Allir menn  á frönsku?
  13. Hver var endurkjörin formaður Samfylkingar á dögunum?
  14. En hver var fyrsti formaður Samfylkingarinnar (að vísu talað um talsmann þá)?
  15. Hve mörg gegndu starfi formanns Samfylkingar frá fyrsta talsmanninum og til núverandi formanns?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er hljómsveitin Geðbrigði, sem vann Músíktilraunir á dögunum. Á seinni myndinni er sauðnaut.
Svör við almennum spurningum:
1.  Twitter eða X.  —  2.  Ilmur Kristjánsdóttir.  —  3.  Þeódósíus.  —  4.  Suður-Kóreu.  —  5.  Grænmetisætan.  —  6.  Indónesíu.  —  7.  Suðurljósin.  —  8.  Þriðji.  —  9.  Fimmti.  —  10.  Landafræði.  —  11.  Sjónarhóll.  —  12.  Þýskaland.  —  13.  Kristrún Frostadóttir.  —  14.  Margrét Frímannsdóttir.  —  15.  Sex.  (Össur, Ingibjörg Sólrún, Jóhanna, Árni Páll, Oddný Harðar, Logi Einars.) 
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár