Spurningaþraut Illuga 4. júlí 2025 – Hvaða dýr er þetta? og 16 aðrar spurningar

Spreyttu þig á spurn­inga­þraut­inni.

Spurningaþraut Illuga 4. júlí 2025 – Hvaða dýr er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Þetta dýr þekkist í Mexíkó og Kanada en býr þó fyrst og fremst í Bandaríkjunum. Það nefnist líka „Amerískur ...“ Amerískur hvað?
Seinni myndaspurning:Þessi bandaríska kona komst í fréttirnar á dögunum. Fyrir hvað?
  1. Í hvaða borg í Bandaríkjunum er Brú gullna hliðsins?
  2. Hver leikstýrði bandarísku kvikmyndunum um Guðföðurinn, eða The Godfather?
  3. Hvað er fjölmennasta ríki Bandaríkjanna?
  4. En hvaða ríki er stærst?
  5. Trump Bandaríkjaforseti rekur föðurætt sína til hvaða Evrópulands?
  6. En í hvaða landi fæddist móðir hans? Svarið þarf að vera nákvæmt.
  7. Hver var fyrsta bandaríska konan sem fór í framboð til forseta á vegum stóru flokkanna?
  8. Hve margar rauðar og hvítar rendur eru á fána Bandaríkjanna?
  9. Hvað þýðir sú tala?
  10. Hver er vinsælasta íþrótt Bandaríkjanna, sé miðað við fjölda fólks sem fer á leiki og horfir í sjónvarpi?
  11. Hvaða fyrirbæri er það sem Bandaríkjamenn kalla Old Faithful og hefur ákveðna tengingu við Ísland?
  12. Hvaða ár hófst svonefnt frelsisstríð Bandaríkjanna?
  13. En hvaða ár hófst borgarastríðið á 19. öldinni?
  14. Hve margir Bandaríkjaforsetar hafa verið myrtir í embætti?
  15. Í tilteknu ríki Bandaríkjanna eru byggðir eða þorp sem heita Thingvalla, Gardur og Akra (eftir Akranesi). Hvaða bandaríska ríki er þetta?
Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Amerískur greifingi (badger). Konan á seinni myndinni gifti sig. Hún heitir nú Lauren Sanchéz Bezos.
Svör við almennum spurningum:
1.  San Francisco.  —  2.  Coppola.  —  3.  Kalifornía.  —  4.  Alaska.  —  5.  Þýskalands.  —  6.  Skotlandi. Bretland dugar ekki.  —  7.  Hillary Clinton.  —  8.  Þrettán.  —  9.  Nýlendurnar sem lýstu yfir sjálfstæði voru þrettán.  —  10.  Amerískur fótbolti.  —  11.  Goshver, sem í Bandaríkjunum kallast „geyser“.  —  12.  1776.  —  13.  1860.  —  14.  Fjórir.  —  15.  Norður-Dakota.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár