Hlaupa til hjálpar öðrum

Hóp­ur Pól­verja er í hlaupa­hópi sem hitt­ist tvisvar í viku og stund­um oft­ar. Hóp­ur­inn hef­ur tek­ið þátt í hlaup­um bæði hér á landi og er­lend­is. Stofn­andi hóps­ins, Adam Komorowski, seg­ir að þar eign­ist fólk vini. Adam teng­ist einnig fé­laga­sam­tök­un­um sem safn­ar með­al ann­ars fyr­ir veik­um börn­um í Póllandi, með­al ann­ars í gegn­um hlaup­in.

Hlaupa til hjálpar öðrum
Hlaupa saman Hópur Pólverja sem býr á Íslandi hleypur með hópnum sem Adam stofnaði. Áhuginn hefur farið fram úr björtustu vonum.

Adam Komorowski flutti til Íslands árið 2006 og tveimur árum síðar komu eiginkona hans og tvö börn til landsins. Ári síðar hófst ævintýrið tengt hlaupum, í gegnum Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. „Eiginkona mín skráði okkur í 10 kílómetra hlaup og í aðdraganda þess fór ég í hlaupaskóna í fyrsta skipti. Eins og eflaust fleiri byrjendur í hlaupum fann ég meira fyrir ótta og efasemdum í tengslum við hlaupin heldur en jákvæðar tilfinningar. Svo þegar ég stóð loksins við rásmarkið í margmenninu í svona stóru hlaupi fann ég að þetta heillaði mig. Það var áskorun að hlaupa 10 kílómetra, en þegar ég var að ljúka hlaupinu ákvað ég að þetta myndi ég gera oftar. Hlaup urðu skemmtilegur hluti af lífi mínu og ég fór að skoða hvaða hlaupum ég gæti tekið þátt í.“

Í fyrstu hljóp hann einungis á malbiki, en síðar fór hann að fylgjast með öðrum hlaupurum og að hlaupa lengri …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár