Stimplaði sig út af næturvakt og fór í veikindaleyfi
Theódór Skúli Sigurðsson brann fyrir læknisfræði, vildi allt fyrir sjúklinga sína gera en hafði hvorki aðstæður né úrræði til þess. Hann átti æ erfiðara með að slíta sig frá vinnu, þar til hann lenti í heimspekilegu samtali um tilgang lífsins við mann deyjandi konu, og þar með var það ákveðið, hann yrði að skipta um kúrs. Þau Kristín Sigurðardóttir ræða streitu, aðferðir til að takast á við hana og lærdóminn.
MenningÁ döfinni
„Langþráður draumur að rætast“
Á döfinni í menningarlífinu næstu vikurnar.
Nægur og góður svefn er nauðsynlegur til að líkaminn starfi sem best vegna þess að það gerist mikið í líkamanum á meðan sofið er. Ákveðin kerfi geta raskast ef svefninn er ekki eins og hann ætti að vera til lengri tíma og þá geta komið fram ýmis einkenni og sjúkdómar.
ViðtalHamingjan
Hamingjan í flæðisástandi listamannsins
Þrándur Þórarinsson listmálari talar um að hamingjan sé boðefni í sálarfylgsninu og að það þurfi að leggja reglulega inn í gleðibankann. Hann nefnir góð áhrif hreyfingar á sálartetrið og það hvernig líðanin smitar inn í málverkin hans.
Stundarskráin
Söngur, gleði og gaman um allt land
Stundarskráin næstu vikurnar.
ViðtalHamingjan
Endurheimti hamingjuna með aðstoð og breyttu hugarfari
Eva Hrund Einarsdóttir gekk á vegg fyrir mörgum árum en hún upplifði kulnun meðal annars vegna ofþjálfunar. Hún fékk alls konar hjálp til að komast yfir ástandið og endurheimta hamingjuna. „Helsti lærdómurinn var að læra að segja nei, að lifa í núinu, nýta tímann með þeim sem maður elskar sem og verja tímanum í hluti sem veita manni jákvæða orku.“
Stundarskráin
Jólin, jólin, jólin koma brátt
Alls konar jólaskemmtun er í boði næstu tvær vikurnar.
Menning
„Við getum ekki hent húsum gagnrýnislaust“
Anna María Bogadóttir arkitekt fylgdist með táknrænum endalokum hússins sem byggt var fyrir gamla Iðnaðarbankann. Afraksturinn er bæði kvikmynd og bók sem bera lýsandi heiti: Jarðsetning.
Viðtal
1
Ég fór að hugsa um sjálfa mig og sinna sjálfri mér betur
Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur hefur upplifað hamingju og óhamingju. Gleði og sorgir. Hún upplifði meðal annars mikla óhamingju þegar hún var lögð í einelti í grunnskóla, þegar hún var í ofbeldissambandi og þegar hún flutti úr húsinu sínu í Vesturbænum þar sem svo margt hafði gerst. Elísabet fann aftur hamingjutilfinninguna með sínum leiðum.
ViðtalHamingjan
Fjallgöngur veita hamingju
Jóhanna Fríða Dalkvist segir að sér finnist að fólk geti ekki alltaf verið „sky high“; það sé ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Hún segir að fólk þurfi að kunna og ákveða hvernig það ætli að bregðast við ef það finnur fyrir óhamingju. Það þurfi að ákveða að vinna sig út úr því og tala um hlutina. Fjallgöngur hjálpuðu Jóhönnu Fríðu í kjölfar sambandsslita á sínum tíma og síðan hefur hún gengið mikið á fjöll og er meira að segja farin að vinna sem fararstjóri í aukavinnu.
Stundarskráin
Stansað, dansað, öskrað
Tónlist, dans- og leiksýningar, matur og drykkur, allt þetta og meira til má skemmta sér við næstu tvær vikurnar.
Viðtal
3
„Hér er maður frjálsari“
Sextán ára gömul flutti Valerie Ósk Elenudóttir hingað frá Úkraínu, ári á eftir móður sinni. Í nokkur ár eftir fráfall móður sinnar gat hún ekki rætt um andlát hennar, en þurfti að fullorðnast hratt. Hún ákvað að elta draumana, útskrifaðist úr leiklistarnámi fyrr á árinu og fram undan er hlutverk í alþjóðlegri bíómynd.
ViðtalHamingjan
Maður varð heill
Guðmundur Andri Thorsson segir að þegar eitthvað kemur upp á í lífinu verði maður bara að standa á fætur aftur, hrista sig og halda áfram. Það að vinna úr hlutunum á jákvæðan hátt sé alltaf ákvörðun. Guðmundur Andri og eiginkona hans gátu ekki eignast barn og ákváðu því að ættleiða og eiga tvær uppkomnar dætur. Þegar hann hafi fengið eldri dótturina í fangið þá hafi hann orðið heill.
ViðtalHamingjan
3
„Ég þurfti að samþykkja sjálfa mig fyrir það sem ég er“
Ingileif Friðriksdóttir var góð í að fela það hvernig henni leið í æsku. Um árabil var hún skotspónn bekkjarfélaga sinna og upplifði sig eina þótt hún ætti vinkonur. Hún þorði ekki að koma út úr skápnum en til að losna við tilfinningadoðann varð hún að horfa í spegil og finna sjálfa sig. „Það var risastórt og ótrúlega ógnvænlegt skref,“ segir Ingileif sem er nú hamingjusamlega gift. Fjölskyldan er henni allt.
Menning
Hið villta og hið tamda
Unndór Egill Jónsson myndhöggvari reynir að taka utan um fjölbreytileikann í verkum Ásmundar Sveinssonar í nýrri sýningu í Ásmundarsal. Aðspurður hvaða heima hann skapi í verkum sínum, segir hann: „Vonandi heim vonar og trúar á því sem koma skal.“
Viðtal
„Við verðum sterkari og reiðari en við brotnum ekki“
Við breyttum baðherberginu í sprengjuskýli, segir Óskar Hallgrímsson ljósmyndari en hann og Ma Riika myndlistarkona búa í Úkraínu. Eftir að innrás Rússa hófst sköpuðu þau list á vinnustofu sinni í Kyiv og neituðu að leggja á flótta. Stríðið hefur samt breytt þeim.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.