Svava Jónsdóttir

Lykillinn að breyttum venjum og betra lífi: Pínlega lítil skref
Viðtal

Lyk­ill­inn að breytt­um venj­um og betra lífi: Pín­lega lít­il skref

Marg­ir kann­ast við að vilja breyta ein­hverju í lífi sínu en mistak­ast að skapa nýj­ar venj­ur. Kári Krist­ins­son, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, þekk­ir það sjálf­ur. Hann var einn af þeim sem leidd­ist rækt­in en með því að fylgja nið­ur­stöð­um rann­sókna um það hvernig á að breyta lífi sínu tókst hon­um að kom­ast á þann stað að nú mæt­ir hann helst fjór­um sinn­um í viku. Lyk­ill­inn er að taka pín­lega lít­il skref í rétta átt.
Öðlaðist nýtt líf með breyttum venjum
Viðtal

Öðl­að­ist nýtt líf með breytt­um venj­um

Arn­rún María Magnús­dótt­ir tók líf sitt í gegn í fyrra og var ráðlagt að fara að æfa nokkr­um sinn­um í viku. Hún var með minni­mátt­ar­kennd, hana skorti trú og hún reyndi að selja sér alls kon­ar hug­mynd­ir til að kom­ast und­an æf­ing­um. En við­horf­ið fór að breyt­ast þeg­ar hún fann hreyf­ing­una gera sér gott.
Nauðgað eftir að hann kom út sem trans maður
Viðtal

Nauðg­að eft­ir að hann kom út sem trans mað­ur

Orm­ur Guð­jóns­son fædd­ist í lík­ama stúlku og var gef­ið nafn­ið Dag­björt. Einelti og van­líð­an ein­kenndu grunn­skóla­ár­in og 16 ára fór hann á þung­lynd­is- og kvíða­lyf. Hefði hann bara vit­að að til væru trans menn hefði hann kom­ið fyrr út úr skápn­um sem slík­ur. Eft­ir að hann kom út sem karl­mað­ur lenti hann í nauðg­un sem hef­ur lit­að síð­ustu ár. Nú dreym­ir hann um að fara aft­ur út á vinnu­mark­að og eign­ast timb­ur­hús.
Kærkomið ljós í skammdeginu
Viðtal

Kær­kom­ið ljós í skamm­deg­inu

Ferða­lög eru eitt að­aláhuga­mál Hönnu Ingi­bjarg­ar Arn­ars­dótt­ur en hún fer gjarn­an á áfanga­staði sem eru ekki í al­fara­leið. Nú síð­ast varði hún jól­un­um á Seychell­es-eyj­um í Ind­lands­hafi ásamt dótt­ur sinni.
Stimplaði sig út af næturvakt og fór í veikindaleyfi
Viðtal

Stimpl­aði sig út af næt­ur­vakt og fór í veik­inda­leyfi

Theó­dór Skúli Sig­urðs­son brann fyr­ir lækn­is­fræði, vildi allt fyr­ir sjúk­linga sína gera en hafði hvorki að­stæð­ur né úr­ræði til þess. Hann átti æ erf­ið­ara með að slíta sig frá vinnu, þar til hann lenti í heim­speki­legu sam­tali um til­gang lífs­ins við mann deyj­andi konu, og þar með var það ákveð­ið, hann yrði að skipta um kúrs. Þau Krist­ín Sig­urð­ar­dótt­ir ræða streitu, að­ferð­ir til að tak­ast á við hana og lær­dóm­inn.
„Langþráður draumur að rætast“
Á döfinni

„Lang­þráð­ur draum­ur að ræt­ast“

Á döf­inni í menn­ing­ar­líf­inu næstu vik­urn­ar.
Langvarandi svefnleysi getur valdið alvarlegum sjúkdómum
Viðtal

Langvar­andi svefn­leysi get­ur vald­ið al­var­leg­um sjúk­dóm­um

Næg­ur og góð­ur svefn er nauð­syn­leg­ur til að lík­am­inn starfi sem best vegna þess að það ger­ist mik­ið í lík­am­an­um á með­an sof­ið er. Ákveð­in kerfi geta rask­ast ef svefn­inn er ekki eins og hann ætti að vera til lengri tíma og þá geta kom­ið fram ým­is ein­kenni og sjúk­dóm­ar.
Hamingjan í flæðisástandi listamannsins
Hamingjan

Ham­ingj­an í flæð­is­ástandi lista­manns­ins

Þránd­ur Þór­ar­ins­son list­mál­ari tal­ar um að ham­ingj­an sé boð­efni í sál­ar­fylgsn­inu og að það þurfi að leggja reglu­lega inn í gleði­bank­ann. Hann nefn­ir góð áhrif hreyf­ing­ar á sál­ar­tetr­ið og það hvernig líð­an­in smit­ar inn í mál­verk­in hans.
Söngur, gleði og gaman um allt land
Stundarskráin

Söng­ur, gleði og gam­an um allt land

Stund­ar­skrá­in næstu vik­urn­ar.
Endurheimti hamingjuna með aðstoð og breyttu hugarfari
Hamingjan

End­ur­heimti ham­ingj­una með að­stoð og breyttu hug­ar­fari

Eva Hrund Ein­ars­dótt­ir gekk á vegg fyr­ir mörg­um ár­um en hún upp­lifði kuln­un með­al ann­ars vegna of­þjálf­un­ar. Hún fékk alls kon­ar hjálp til að kom­ast yf­ir ástand­ið og end­ur­heimta ham­ingj­una. „Helsti lær­dóm­ur­inn var að læra að segja nei, að lifa í nú­inu, nýta tím­ann með þeim sem mað­ur elsk­ar sem og verja tím­an­um í hluti sem veita manni já­kvæða orku.“
Jólin, jólin, jólin koma brátt
Stundarskráin

Jól­in, jól­in, jól­in koma brátt

Alls kon­ar jóla­skemmt­un er í boði næstu tvær vik­urn­ar.
„Við getum ekki hent húsum gagnrýnislaust“
Menning

„Við get­um ekki hent hús­um gagn­rýn­is­laust“

Anna María Boga­dótt­ir arki­tekt fylgd­ist með tákn­ræn­um enda­lok­um húss­ins sem byggt var fyr­ir gamla Iðn­að­ar­bank­ann. Afrakst­ur­inn er bæði kvik­mynd og bók sem bera lýs­andi heiti: Jarð­setn­ing.
Ég fór að hugsa um sjálfa mig og sinna sjálfri mér betur
Viðtal

Ég fór að hugsa um sjálfa mig og sinna sjálfri mér bet­ur

Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir rit­höf­und­ur hef­ur upp­lif­að ham­ingju og óham­ingju. Gleði og sorg­ir. Hún upp­lifði með­al ann­ars mikla óham­ingju þeg­ar hún var lögð í einelti í grunn­skóla, þeg­ar hún var í of­beld­is­sam­bandi og þeg­ar hún flutti úr hús­inu sínu í Vest­ur­bæn­um þar sem svo margt hafði gerst. Elísa­bet fann aft­ur ham­ingju­til­finn­ing­una með sín­um leið­um.
Fjallgöngur veita hamingju
Hamingjan

Fjall­göng­ur veita ham­ingju

Jó­hanna Fríða Dal­kvist seg­ir að sér finn­ist að fólk geti ekki alltaf ver­ið „sky high“; það sé ekki ham­ingj­an að vera alltaf ein­hvers stað­ar á bleiku skýi. Hún seg­ir að fólk þurfi að kunna og ákveða hvernig það ætli að bregð­ast við ef það finn­ur fyr­ir óham­ingju. Það þurfi að ákveða að vinna sig út úr því og tala um hlut­ina. Fjall­göng­ur hjálp­uðu Jó­hönnu Fríðu í kjöl­far sam­bands­slita á sín­um tíma og síð­an hef­ur hún geng­ið mik­ið á fjöll og er meira að segja far­in að vinna sem far­ar­stjóri í auka­vinnu.
Stansað, dansað, öskrað
Stundarskráin

Stans­að, dans­að, öskr­að

Tónlist, dans- og leik­sýn­ing­ar, mat­ur og drykk­ur, allt þetta og meira til má skemmta sér við næstu tvær vik­urn­ar.
„Hér er maður frjálsari“
Viðtal

„Hér er mað­ur frjáls­ari“

Sex­tán ára göm­ul flutti Val­erie Ósk Elenu­dótt­ir hing­að frá Úkraínu, ári á eft­ir móð­ur sinni. Í nokk­ur ár eft­ir frá­fall móð­ur sinn­ar gat hún ekki rætt um and­lát henn­ar, en þurfti að full­orðn­ast hratt. Hún ákvað að elta draum­ana, út­skrif­að­ist úr leik­list­ar­námi fyrr á ár­inu og fram und­an er hlut­verk í al­þjóð­legri bíó­mynd.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu