Svava Jónsdóttir

Vill gera mömmu sína stolta
Viðtal

Vill gera mömmu sína stolta

Sti­ven Tob­ar Valencia skor­aði sín fyrstu mörk fyr­ir hand­bolta­lands­lið­ið um helg­ina þeg­ar Ís­land vann Tékka­land og kom sér í væn­lega stöðu fyr­ir EM á næsta ári. Sti­ven er 22 ára, út­skrif­ast í vor í líf­einda­fræði frá Há­skóla Ís­lands, vinn­ur í hluta­starfi hjá Al­votech og vinn­ur af og til sem plötu­snúð­ur og mód­el. Hann seg­ir að mik­il­vægt sé að for­gangsr­aða, velja og hafna. Líkja megi þessu við Ru­bik-kubb.
Lykillinn að breyttum venjum og betra lífi: Pínlega lítil skref
Viðtal

Lyk­ill­inn að breytt­um venj­um og betra lífi: Pín­lega lít­il skref

Marg­ir kann­ast við að vilja breyta ein­hverju í lífi sínu en mistak­ast að skapa nýj­ar venj­ur. Kári Krist­ins­son, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, þekk­ir það sjálf­ur. Hann var einn af þeim sem leidd­ist rækt­in en með því að fylgja nið­ur­stöð­um rann­sókna um það hvernig á að breyta lífi sínu tókst hon­um að kom­ast á þann stað að nú mæt­ir hann helst fjór­um sinn­um í viku. Lyk­ill­inn er að taka pín­lega lít­il skref í rétta átt.
Nauðgað eftir að hann kom út sem trans maður
Viðtal

Nauðg­að eft­ir að hann kom út sem trans mað­ur

Orm­ur Guð­jóns­son fædd­ist í lík­ama stúlku og var gef­ið nafn­ið Dag­björt. Einelti og van­líð­an ein­kenndu grunn­skóla­ár­in og 16 ára fór hann á þung­lynd­is- og kvíða­lyf. Hefði hann bara vit­að að til væru trans menn hefði hann kom­ið fyrr út úr skápn­um sem slík­ur. Eft­ir að hann kom út sem karl­mað­ur lenti hann í nauðg­un sem hef­ur lit­að síð­ustu ár. Nú dreym­ir hann um að fara aft­ur út á vinnu­mark­að og eign­ast timb­ur­hús.
Stimplaði sig út af næturvakt og fór í veikindaleyfi
Viðtal

Stimpl­aði sig út af næt­ur­vakt og fór í veik­inda­leyfi

Theó­dór Skúli Sig­urðs­son brann fyr­ir lækn­is­fræði, vildi allt fyr­ir sjúk­linga sína gera en hafði hvorki að­stæð­ur né úr­ræði til þess. Hann átti æ erf­ið­ara með að slíta sig frá vinnu, þar til hann lenti í heim­speki­legu sam­tali um til­gang lífs­ins við mann deyj­andi konu, og þar með var það ákveð­ið, hann yrði að skipta um kúrs. Þau Krist­ín Sig­urð­ar­dótt­ir ræða streitu, að­ferð­ir til að tak­ast á við hana og lær­dóm­inn.

Mest lesið undanfarið ár