„Þarna er fullt af konum að tengjast“

Á Ak­ur­eyri er hóp­ur ungra kvenna sem hitt­ist reglu­lega og les sam­an í hljóði. Þær hafa mynd­að vina­sam­bönd á full­orð­ins­ár­um í gegn­um sam­eig­in­leg­an áhuga á bók­um. Sandra Re­bekka Önnu­dótt­ir Arn­ars­dótt­ir er ann­ar stofn­andi bóka­klúbbs­ins Les pí­urn­ar.

„Þarna er fullt af konum að tengjast“
Litli bókaklúbburinn Hittist og les saman. Klúbburinn varð til eftir félagalestur á nýjustu bókinni í Fourth Wing seríunni. Mynd: Aðsend

Í gegnum bækur, þá sérstaklega rómantískar fantasíur, hefur hópur kvenna á Akureyri myndað vinasambönd á fullorðinsárum. Sandra Rebekka Önnudóttir Arnarsdóttir stofnaði bókaklúbb ásamt vinkonu sinni og heldur mánaðarlega viðburði þar sem ungar konur koma saman og lesa sér til skemmtunar. 

Sandra RebekkaEignaðist vinkonuhóp út frá bókatok en þar deilir fólk skoðunum sínum á nýlesnum bókum.

Deila sínum upplifunum

Árið 2021 ákváðu Sandra og vinkona hennar að stofna bókaklúbb á Facebook. Fyrst um sinn voru þær bara tvær í klúbbnum og notuðu hann til að deila efni með hvor annarri. Hópurinn fékk nafnið Les píurnar. Nú fjórum árum síðar eru 26 meðlimir í hópnum sem hittist mánaðarlega og les saman. 

„Okkur vantaði vettvang til að deila bókatengdu efni,“ rifjar Sandra upp og segir hópinn í raun hafa stækkað eins og snjóbolta. Þær auglýstu hópinn í leit að fólki sem deildi áhuga þeirra á rómantískum …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Á ekki möguleika á að fá réttláta málsmeðferð“
3
Fréttir

„Á ekki mögu­leika á að fá rétt­láta máls­með­ferð“

Nauðg­un­ar­kær­an var felld nið­ur, en um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur und­ir að­finnsl­ur við rann­sókn lög­reglu, varð­andi at­riði sem hefðu getað skipt máli við sönn­un­ar­mat. Eft­ir at­hug­un á máli Guðnýj­ar S. Bjarna­dótt­ur sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is einnig rík­is­sak­sókn­ara ábend­ingu varð­andi varð­veislu gagna í saka­mál­um og árétt­aði mik­il­vægi þess að ákær­andi hafi öll gögn und­ir hönd­um þeg­ar hann tek­ur af­stöðu.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
5
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár