Eik Arnþórsdóttir

Blaðamaður

Taylor Swift reis upp frá dauðum
Menning

Tayl­or Swift reis upp frá dauð­um

Ár­ið 2016 var Tayl­or Swift slauf­að fyr­ir að vera drama­tískt fórn­ar­lamb. Síð­an þá hef­ur hún gef­ið út sex plöt­ur og sú sjö­unda er á leið­inni. Hún er vin­sæl­asta popp­stjarna heims og tón­leika­ferða­lag­ið henn­ar, The Era's Tour, verð­ur að öll­um lík­ind­um tekju­hæsta tón­leika­ferða­lag allra tíma. Heim­ild­in náði tali af ungu fólki og bað það að út­skýra vel­gengni söng­kon­unn­ar.
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
Viðtal

Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

„Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
Þrjár 19 ára stelpur stofnuðu eitt efnilegasta fótboltalið landsins
Viðtal

Þrjár 19 ára stelp­ur stofn­uðu eitt efni­leg­asta fót­boltalið lands­ins

„Við höfð­um ekki eft­ir neinu að bíða,“ seg­ir knatt­spyrnu­kon­an og lög­fræð­ing­ur­inn Jór­unn María Bachmann Þor­steins­dótt­ir, ein þeirra ungu kvenna sem krafð­ist þess að stofn­að­ur yrði meist­ara­flokk­ur kvenna í fót­bolta hjá Gróttu. Lið­ið keppti ný­ver­ið í úr­slita­leik um sæti í Bestu deild kvenna, að­eins átta ár­um eft­ir stofn­un.
Lesa stundum en eiga erfitt með að minnka tíma á samfélagsmiðlum
Viðtal

Lesa stund­um en eiga erfitt með að minnka tíma á sam­fé­lags­miðl­um

Fjór­ir nem­end­ur í Haga­skóla svara sömu spurn­ing­um og lagð­ar eru fyr­ir í Ís­lensku æsku­lýðs­rann­sókn­inni og skýra hvað ligg­ur að baki svör­un­um. Ragný Þóra Guðjohnsen, fag­leg­ur stjórn­andi rann­sókn­ar­inn­ar og lektor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, seg­ir nið­ur­stöð­urn­ar af­ger­andi.
Fjórfættu fjölskyldumeðlimirnir: „Hann hefur alltaf verið til staðar, elskað mig, aldrei dæmt mig eða farið neitt“
Fréttir

Fjór­fættu fjöl­skyldu­með­lim­irn­ir: „Hann hef­ur alltaf ver­ið til stað­ar, elsk­að mig, aldrei dæmt mig eða far­ið neitt“

Hlut­verk hunda í ís­lensku sam­fé­lagi hef­ur breyst tölu­vert hér­lend­is síð­ustu ára­tugi. Að­eins eru tæp 40 ár lið­in frá því hunda­bann var í Reykja­vík en nú eru fjór­fætl­ing­arn­ir tíð­ir gest­ir í fjöl­skyldu­mynda­tök­um og Kringl­unni og breyta lífi fólks til hins betra.
„Ég átti aldrei von á því að verða kaupmaður“
Fólkið í borginni

„Ég átti aldrei von á því að verða kaup­mað­ur“

Jóna Jó­hanna Stein­þórs­dótt­ir er upp­al­in í sveit og um­hug­að um heils­una eft­ir að hafa unn­ið mik­ið með veiku fólki síð­ustu ár. Hún tók ný­ver­ið við rekstri jóla­búð­ar og seg­ist aldrei hafa bú­ist við því að verða kaup­mað­ur.
„Það er hægt að njóta margs í myrkrinu“
Úttekt

„Það er hægt að njóta margs í myrkr­inu“

Úti­vera, fé­lags­leg sam­skipti og skipu­lag geta ýtt und­ir vellíð­an á haust­in og vet­urna þeg­ar myrkr­ið verð­ur sem mest, sam­kvæmt Lilju Magnús­dótt­ur sál­fræð­ingi. Reykja­vík­ur­bú­ar njóta þess að kveikja á kert­um og Stjörnu-Sæv­ar lýs­ir nátt­úru­feg­urð vetr­ar­ins.
Hamingja er keypt með knúsum
Spurt & svaraðHátekjulistinn 2023

Ham­ingja er keypt með knús­um

Gest­ir Kringl­unn­ar á venju­legu mánu­dags­eft­ir­mið­degi svör­uðu því hver væru þeirra mestu auðæfi í líf­inu. Svör­in gáfu skýra mynd af því sem skipt­ir flesta máli. Fjöl­skyld­an tromp­aði allt, nema hjá ein­um við­mæl­enda sem sagði vinn­una og nýju íbúð­ina vera það dýr­mæt­asta.
Spænska feðraveldið molnar: „Þessi hegðun á bara ekki heima í fótboltanum og hvergi“
Skýring

Spænska feðra­veld­ið moln­ar: „Þessi hegð­un á bara ekki heima í fót­bolt­an­um og hvergi“

Fót­bolta­heim­ur­inn hef­ur log­að síð­an að Spán­verj­ar unnu heims­meist­ara­mót kvenna og Luis Ru­bia­les, for­seti spænska knatt­spyrnu­sam­bands­ins, kyssti marka­skor­ar­ann Jenni Hermoso. Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir formað­ur KSÍ seg­ir svona hegð­un ekki í boði. Sótt er að Ru­bia­les úr öll­um átt­um sem neit­ar að segja af sér en hann er nú í 90 daga banni frá knatt­spyrnu­tengd­um störf­um.
Eigandi Icewear segir fyrirtækjareksturinn ekki alltaf sældarlíf
FréttirHátekjulistinn 2023

Eig­andi Icewe­ar seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf sæld­ar­líf

Ág­úst Þór Ei­ríks­son, eig­andi Icewe­ar, ætl­aði sér frá unga aldri að reka fyr­ir­tæki. Hon­um finnst sú upp­hæð sem hann borg­ar í skatt pass­leg og seg­ir það hluta af því að taka þátt í þjóð­fé­lagi að gefa til baka. Ág­úst seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf hafa geng­ið áfalla­laust fyr­ir sig.
Svona lítur íslenska hagkerfið út í dag
GreiningHátekjulistinn 2023

Svona lít­ur ís­lenska hag­kerf­ið út í dag

Ef tek­in væri ljós­mynd af ís­lenska hag­kerf­inu væru á henni flug­vél­ar, bið­skyldu­merki og 25 ára ung­menni í von­lausri leit að sinni fyrstu fast­eign. Ör vöxt­ur ferða­þjón­ust­unn­ar vek­ur ugg með­al hag­fræð­inga, en fjár­mála­ráð­gjafi seg­ir hann einnig stuðla að stöð­ug­leika krón­unn­ar og þeim lífs­gæð­um sem Ís­lend­ing­ar búa við í dag.
Kári Stefánsson: „Menn í minni stöðu borga of lítið í opinber gjöld“
FréttirHátekjulistinn 2023

Kári Stef­áns­son: „Menn í minni stöðu borga of lít­ið í op­in­ber gjöld“

For­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar er hluti af eina pró­sent­inu á Ís­landi enda með 8.575.708 krón­ur í mán­að­ar­laun. Hann legg­ur áherslu á að meira eigi að fara í sam­neyslu. Sjálf­ur tel­ur Kári sig ekki hafa lagt mik­ið af mörk­um til sam­fé­lags­ins og seg­ist alla tíð hafa ver­ið eig­in­gjarn og sjálf­mið­að­ur ein­stak­ling­ur.
„Græðgin er að drepa okkur“
Spurt & svaraðHátekjulistinn 2023

„Græðg­in er að drepa okk­ur“

Fjór­ir ein­stak­ling­ar svör­uðu því hver þeirra drauma­laun eru og gisk­uðu á það hverj­ar hæstu heild­arárstekj­ur síð­asta árs voru. Ekk­ert þeirra hef­ur áhuga á að kom­ast á há­tekju­list­ann.
„Það kom mér verulega á óvart að vera svona ofarlega á þessum lista“
FréttirHátekjulistinn 2022

„Það kom mér veru­lega á óvart að vera svona of­ar­lega á þess­um lista“

Berg­dís Ingi­björg Eggerts­dótt­ir seldi, ásamt fleir­um, fyr­ir­tæk­ið Foss­berg ehf. á síð­asta ári. Sal­an kem­ur henni í þrí­tug­asta sæti yf­ir tekju­hæstu Ís­lend­inga árs­ins 2022.
„Kúnnahópurinn er orðinn miklu upplýstari og ákveðnari“
Úttekt

„Kúnna­hóp­ur­inn er orð­inn miklu upp­lýst­ari og ákveðn­ari“

Ís­lenskt fyr­ir­tæki hef­ur náð ár­angri er­lend­is með sölu á húð­vör­um sem bún­ar eru til úr byggi. Sigrún Dögg Guð­jóns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri rann­sókna og þró­un­ar hjá BI­OEF­FECT fagn­ar því að neyt­end­ur séu upp­lýst­ari en áð­ur. Ragna Hlín Þor­leifs­dótt­ir húð­lækn­ir seg­ir regl­ur um efni í húð­vör­um í Evr­ópu strang­ar.
Að gefast ekki upp: „Ef ég kemst ekki inn í fimmta skiptið þá ætla ég inn í sjötta skipti“
Viðtal

Að gef­ast ekki upp: „Ef ég kemst ekki inn í fimmta skipt­ið þá ætla ég inn í sjötta skipti“

Luis Gísli Rabelo komst inn í lækn­is­fræði í fimmtu til­raun og er að ljúka fjórða náms­ár­inu. Hann lét úr­töluradd­ir sem vind um eyru þjóta og seg­ir reynsl­una hafa gert sig að betri náms­manni. Litli bróð­ir hans fetaði í fót­spor hans og náði próf­inu í þriðju til­raun. Ungt fólk get­ur þurft að þreyta inn­töku­próf nokkr­um sinn­um. Sál­fræð­ing­ur seg­ir ým­is góð bjargráð hjálp­leg í slík­um að­stæð­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.