Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

„Hlaupin geta sameinað svo marga“

Fyr­ir fjór­um ár­um síð­an tók Helga Árna­dótt­ir við stjórn Hlaupa­hóps Horna­fjarð­ar. Hún seg­ir hlaupa­sam­fé­lag­ið á Höfn hafa stækk­að síð­ustu ár og stefn­ir til Slóven­íu með hópn­um í októ­ber.

„Hlaupin geta sameinað svo marga“
Hlaupahópur Hornafjarðar Mynd: Hlaupahópur Hornafjarðar

Árið 2021 tók Helga Árnadóttir við umsjón Hlaupahóps Hornafjarðar. Hópurinn heldur árleg hlaup á Höfn, klæðist jöklabláum jökkum og hefur skráð sig í hlaup í Slóveníu næsta haust. Helga segir hlaupin vettvang fyrir fólk til að kynnast á nýjan hátt. 

Jöklablái hópurinn

Helga Árnadóttir ákvað að skora á sjálfa sig að taka við þjálfun Hlaupahóps Hornfirðinga fyrir fjórum árum síðan. „Það var fólk í kringum mig að spá í hvort ég væri til í að halda utan um hópinn,“ útskýrir Helga, en hann er starfræktur í samstarfi við ungmennafélagið Sindra. 

Helga og félagarHlaupið í jöklabláum einkennisfatnaði hópsins.

Mikill áhugi var meðal bæjarbúa fyrir hlaupunum en á fimmta tug skráðu sig í hópinn. „Það var rosa gaman,“ segir Helga. Hópurinn æfði þrisvar í viku og hljóp fimm kílómetra hlaup í hverjum mánuði frá október til mars 2022. 

Fyrsta formlega hlaupið sem Hlaupahópur Hornafjarðar tók þátt í var Mýrdalshlaupið …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár