Eik Arnþórsdóttir

Blaðamaður

Þekking eflir samfélagið
GreiningJarðhræringar við Grindavík

Þekk­ing efl­ir sam­fé­lag­ið

Sam­fé­lagsum­ræða um hvert hlut­verk sér­fræð­inga sé þeg­ar kem­ur að því að miðla þekk­ingu fór af stað eft­ir að jarð­hrær­ing­ar við Grinda­vík urðu öfl­ugri. Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, seg­ir það hlut­verk sér­fræð­inga að taka til máls. Rektor Há­skóla Ís­lands seg­ir gagn­rýna hugs­un lyk­il­inn að há­skóla­starfi og þekk­ing­ar­sköp­un.
Vinur okkar allra
Fréttir

Vin­ur okk­ar allra

Leik­ar­inn Matt­hew Perry, sem fór með hlut­verk Chandler Bing í sjón­varps­þátt­un­um Vin­um, lést þann 28. októ­ber síð­ast­lið­inn á heim­ili sínu í Kali­forn­íu. Á síð­asta ári gaf Perry út sjálfsævi­sögu þar sem hann fjall­aði um upp­vaxt­ar­ár sín, neyslu sína á áfengi og vímu­efn­um og líf­ið eft­ir Vini. Hans meg­in­markmið með út­gáfu bók­ar­inn­ar var að hjálpa öðru fólki.
Pólskir foreldrar eignast íslensk börn
Lífið

Pólsk­ir for­eldr­ar eign­ast ís­lensk börn

Sam­fé­lag Pól­verja á Ís­landi er marg­brot­ið og al­gengt er að börn að­fluttra Pól­verja upp­lifi sig sem Ís­lend­inga. „For­eldr­ar son­ar okk­ar eru frá Póllandi en hann er frá Ís­landi,“ seg­ir Piotr Pawel Jaku­bek, eig­andi Mini Mar­ket. Lyk­ill­inn að ís­lensku sam­fé­lagi er í gegn­um tungu­mál­ið og segja skóla­stjórn­end­ur Pólska skól­ans nem­end­um sín­um ganga bet­ur í ís­lensku en ella.
Ekki fræðilegur möguleiki að manna vaktina með karlmönnum
ViðtalJafnréttismál

Ekki fræði­leg­ur mögu­leiki að manna vakt­ina með karl­mönn­um

Jakobína Rut Daní­els­dótt­ir var að reyna að fá einn af fjór­um karl­kyns sam­starfs­mönn­um sín­um til að taka vakt­ina henn­ar í dag þeg­ar hún ræddi við Heim­ild­ina í síð­ustu viku. Hún sinn­ir starfi sem hún get­ur ekki geng­ið í burtu frá, jafn­vel þó að á í dag sé kvenna­verk­fall. Hún er ein af þeim fjöl­mörgu kon­um sem halda heil­brigðis­kerf­inu uppi.

Mest lesið undanfarið ár