Eik Arnþórsdóttir

Blaðamaður

Taylor Swift reis upp frá dauðum
Menning

Tayl­or Swift reis upp frá dauð­um

Ár­ið 2016 var Tayl­or Swift slauf­að fyr­ir að vera drama­tískt fórn­ar­lamb. Síð­an þá hef­ur hún gef­ið út sex plöt­ur og sú sjö­unda er á leið­inni. Hún er vin­sæl­asta popp­stjarna heims og tón­leika­ferða­lag­ið henn­ar, The Era's Tour, verð­ur að öll­um lík­ind­um tekju­hæsta tón­leika­ferða­lag allra tíma. Heim­ild­in náði tali af ungu fólki og bað það að út­skýra vel­gengni söng­kon­unn­ar.
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
Viðtal

Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

„Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
Þrjár 19 ára stelpur stofnuðu eitt efnilegasta fótboltalið landsins
Viðtal

Þrjár 19 ára stelp­ur stofn­uðu eitt efni­leg­asta fót­boltalið lands­ins

„Við höfð­um ekki eft­ir neinu að bíða,“ seg­ir knatt­spyrnu­kon­an og lög­fræð­ing­ur­inn Jór­unn María Bachmann Þor­steins­dótt­ir, ein þeirra ungu kvenna sem krafð­ist þess að stofn­að­ur yrði meist­ara­flokk­ur kvenna í fót­bolta hjá Gróttu. Lið­ið keppti ný­ver­ið í úr­slita­leik um sæti í Bestu deild kvenna, að­eins átta ár­um eft­ir stofn­un.
Fjórfættu fjölskyldumeðlimirnir: „Hann hefur alltaf verið til staðar, elskað mig, aldrei dæmt mig eða farið neitt“
Lífið

Fjór­fættu fjöl­skyldu­með­lim­irn­ir: „Hann hef­ur alltaf ver­ið til stað­ar, elsk­að mig, aldrei dæmt mig eða far­ið neitt“

Hlut­verk hunda í ís­lensku sam­fé­lagi hef­ur breyst tölu­vert hér­lend­is síð­ustu ára­tugi. Að­eins eru tæp 40 ár lið­in frá því hunda­bann var í Reykja­vík en nú eru fjór­fætl­ing­arn­ir tíð­ir gest­ir í fjöl­skyldu­mynda­tök­um og Kringl­unni og breyta lífi fólks til hins betra.
Spænska feðraveldið molnar: „Þessi hegðun á bara ekki heima í fótboltanum og hvergi“
Skýring

Spænska feðra­veld­ið moln­ar: „Þessi hegð­un á bara ekki heima í fót­bolt­an­um og hvergi“

Fót­bolta­heim­ur­inn hef­ur log­að síð­an að Spán­verj­ar unnu heims­meist­ara­mót kvenna og Luis Ru­bia­les, for­seti spænska knatt­spyrnu­sam­bands­ins, kyssti marka­skor­ar­ann Jenni Hermoso. Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir formað­ur KSÍ seg­ir svona hegð­un ekki í boði. Sótt er að Ru­bia­les úr öll­um átt­um sem neit­ar að segja af sér en hann er nú í 90 daga banni frá knatt­spyrnu­tengd­um störf­um.
Eigandi Icewear segir fyrirtækjareksturinn ekki alltaf sældarlíf
FréttirHátekjulistinn 2023

Eig­andi Icewe­ar seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf sæld­ar­líf

Ág­úst Þór Ei­ríks­son, eig­andi Icewe­ar, ætl­aði sér frá unga aldri að reka fyr­ir­tæki. Hon­um finnst sú upp­hæð sem hann borg­ar í skatt pass­leg og seg­ir það hluta af því að taka þátt í þjóð­fé­lagi að gefa til baka. Ág­úst seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf hafa geng­ið áfalla­laust fyr­ir sig.
Svona lítur íslenska hagkerfið út í dag
GreiningHátekjulistinn 2023

Svona lít­ur ís­lenska hag­kerf­ið út í dag

Ef tek­in væri ljós­mynd af ís­lenska hag­kerf­inu væru á henni flug­vél­ar, bið­skyldu­merki og 25 ára ung­menni í von­lausri leit að sinni fyrstu fast­eign. Ör vöxt­ur ferða­þjón­ust­unn­ar vek­ur ugg með­al hag­fræð­inga, en fjár­mála­ráð­gjafi seg­ir hann einnig stuðla að stöð­ug­leika krón­unn­ar og þeim lífs­gæð­um sem Ís­lend­ing­ar búa við í dag.
Kári Stefánsson: „Menn í minni stöðu borga of lítið í opinber gjöld“
FréttirHátekjulistinn 2023

Kári Stef­áns­son: „Menn í minni stöðu borga of lít­ið í op­in­ber gjöld“

For­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar er hluti af eina pró­sent­inu á Ís­landi enda með 8.575.708 krón­ur í mán­að­ar­laun. Hann legg­ur áherslu á að meira eigi að fara í sam­neyslu. Sjálf­ur tel­ur Kári sig ekki hafa lagt mik­ið af mörk­um til sam­fé­lags­ins og seg­ist alla tíð hafa ver­ið eig­in­gjarn og sjálf­mið­að­ur ein­stak­ling­ur.
„Kúnnahópurinn er orðinn miklu upplýstari og ákveðnari“
Úttekt

„Kúnna­hóp­ur­inn er orð­inn miklu upp­lýst­ari og ákveðn­ari“

Ís­lenskt fyr­ir­tæki hef­ur náð ár­angri er­lend­is með sölu á húð­vör­um sem bún­ar eru til úr byggi. Sigrún Dögg Guð­jóns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri rann­sókna og þró­un­ar hjá BI­OEF­FECT fagn­ar því að neyt­end­ur séu upp­lýst­ari en áð­ur. Ragna Hlín Þor­leifs­dótt­ir húð­lækn­ir seg­ir regl­ur um efni í húð­vör­um í Evr­ópu strang­ar.

Mest lesið undanfarið ár