Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Pólskir foreldrar eignast íslensk börn

Sam­fé­lag Pól­verja á Ís­landi er marg­brot­ið og al­gengt er að börn að­fluttra Pól­verja upp­lifi sig sem Ís­lend­inga. „For­eldr­ar son­ar okk­ar eru frá Póllandi en hann er frá Ís­landi,“ seg­ir Piotr Pawel Jaku­bek, eig­andi Mini Mar­ket. Lyk­ill­inn að ís­lensku sam­fé­lagi er í gegn­um tungu­mál­ið og segja skóla­stjórn­end­ur Pólska skól­ans nem­end­um sín­um ganga bet­ur í ís­lensku en ella.

Pólskir foreldrar eignast íslensk börn
Viðmælendur Menning, siðir og venjur Pólverja hafa frjóvgað íslenskt samfélag síðustu áratugi og nú búa tæplega 25 þúsund þeirra hérlendis.

„Ég er í rauninni blanda af Íslendingi og Pólverja. Fyrst ég hef búið hér á Íslandi, að þá finnst mér ég vera Íslendingur,“ segir hinn 16 ára gamli Adam Bernardsson, nemi við rafiðnaðarbraut í Tækniskólanum. „En foreldrar mínir eru pólskir og þá finnst mér ég líka vera pólskur.“  

Alls eru 24.745 pólskir innflytjendur á Íslandi, eða um 6,3% þjóðarinnar. Samfélag Pólverja er því nokkuð stórt og hafa margir hverjir skotið föstum rótum hér á landi. Menning, siðir og jafnvel matur sem koma frá Póllandi hafa frjóvgað íslenskt samfélag síðustu áratugi. 

Nú geta landsmenn til að mynda verslað í búðum sem selja eingöngu pólskar vörur, sótt nám í Háskóla Íslands um tungumálið og tekið þátt í menningarhátíðum og viðburðum til heiðurs Póllandi. 

Treysta á hvert annað

Móðir Adams, Marianna K. Kristofersdóttir, flutti til Íslands fyrir 17 árum. Hún ákvað snemma að senda börn sín í Pólska skólann í Reykjavík. Þar …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár