Eik Arnþórsdóttir

Blaðamaður

Eigandi Icewear segir fyrirtækjareksturinn ekki alltaf sældarlíf
FréttirHátekjulistinn 2023

Eig­andi Icewe­ar seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf sæld­ar­líf

Ág­úst Þór Ei­ríks­son, eig­andi Icewe­ar, ætl­aði sér frá unga aldri að reka fyr­ir­tæki. Hon­um finnst sú upp­hæð sem hann borg­ar í skatt pass­leg og seg­ir það hluta af því að taka þátt í þjóð­fé­lagi að gefa til baka. Ág­úst seg­ir fyr­ir­tækja­rekst­ur­inn ekki alltaf hafa geng­ið áfalla­laust fyr­ir sig.
Svona lítur íslenska hagkerfið út í dag
GreiningHátekjulistinn 2023

Svona lít­ur ís­lenska hag­kerf­ið út í dag

Ef tek­in væri ljós­mynd af ís­lenska hag­kerf­inu væru á henni flug­vél­ar, bið­skyldu­merki og 25 ára ung­menni í von­lausri leit að sinni fyrstu fast­eign. Ör vöxt­ur ferða­þjón­ust­unn­ar vek­ur ugg með­al hag­fræð­inga, en fjár­mála­ráð­gjafi seg­ir hann einnig stuðla að stöð­ug­leika krón­unn­ar og þeim lífs­gæð­um sem Ís­lend­ing­ar búa við í dag.
Kári Stefánsson: „Menn í minni stöðu borga of lítið í opinber gjöld“
FréttirHátekjulistinn 2023

Kári Stef­áns­son: „Menn í minni stöðu borga of lít­ið í op­in­ber gjöld“

For­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar er hluti af eina pró­sent­inu á Ís­landi enda með 8.575.708 krón­ur í mán­að­ar­laun. Hann legg­ur áherslu á að meira eigi að fara í sam­neyslu. Sjálf­ur tel­ur Kári sig ekki hafa lagt mik­ið af mörk­um til sam­fé­lags­ins og seg­ist alla tíð hafa ver­ið eig­in­gjarn og sjálf­mið­að­ur ein­stak­ling­ur.
„Kúnnahópurinn er orðinn miklu upplýstari og ákveðnari“
Úttekt

„Kúnna­hóp­ur­inn er orð­inn miklu upp­lýst­ari og ákveðn­ari“

Ís­lenskt fyr­ir­tæki hef­ur náð ár­angri er­lend­is með sölu á húð­vör­um sem bún­ar eru til úr byggi. Sigrún Dögg Guð­jóns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri rann­sókna og þró­un­ar hjá BI­OEF­FECT fagn­ar því að neyt­end­ur séu upp­lýst­ari en áð­ur. Ragna Hlín Þor­leifs­dótt­ir húð­lækn­ir seg­ir regl­ur um efni í húð­vör­um í Evr­ópu strang­ar.
Að gefast ekki upp: „Ef ég kemst ekki inn í fimmta skiptið þá ætla ég inn í sjötta skipti“
Viðtal

Að gef­ast ekki upp: „Ef ég kemst ekki inn í fimmta skipt­ið þá ætla ég inn í sjötta skipti“

Luis Gísli Rabelo komst inn í lækn­is­fræði í fimmtu til­raun og er að ljúka fjórða náms­ár­inu. Hann lét úr­töluradd­ir sem vind um eyru þjóta og seg­ir reynsl­una hafa gert sig að betri náms­manni. Litli bróð­ir hans fetaði í fót­spor hans og náði próf­inu í þriðju til­raun. Ungt fólk get­ur þurft að þreyta inn­töku­próf nokkr­um sinn­um. Sál­fræð­ing­ur seg­ir ým­is góð bjargráð hjálp­leg í slík­um að­stæð­um.
Konur finni styrkinn sinn á hjólinu
Viðtal

Kon­ur finni styrk­inn sinn á hjól­inu

Þeg­ar María Ögn Guð­munds­dótt­ir byrj­aði að hjóla af mikl­um krafti fyr­ir 15 ár­um tók hún eft­ir því að fá­ar kon­ur voru í íþrótt­inni. Hún ákvað að taka mál­in í sín­ar hend­ur og hef­ur stað­ið fyr­ir við­burð­um til að hvetja kon­ur til að hjóla. Fjöl­marg­ar skemmti­leg­ar hjóla­leið­ir eru á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Heim­ild­in skoð­aði nokkr­ar þeirra.
„Hugmyndin um kvenstærðfræðing var ekki til í hausnum á mér“
Viðtal

„Hug­mynd­in um kven­stærð­fræð­ing var ekki til í hausn­um á mér“

Nanna Kristjáns­dótt­ir stýr­ir stærð­fræði­náms­búð­un­um Stelp­ur diffra. Sjálf klár­aði hún ell­efu stærð­fræði­áfanga í mennta­skóla, er nú að læra stærð­fræði í HÍ og er eina stelp­an í sín­um ár­gangi í hreinni stærð­fræði. Hún seg­ir að kven­stærð­fræð­ing­ar hafi hing­að til að mestu ver­ið ósýni­leg­ir og því ætl­ar hún að breyta.
Höfðingjar hafsins: Á heimavelli hvala
Úttekt

Höfð­ingj­ar hafs­ins: Á heima­velli hvala

Hval­ir eiga í flókn­um sam­skipt­um sín á milli og minn­ir margt í þeirra at­ferli á mann­fólk­ið. Edda Elísa­bet Magnús­dótt­ir, lektor í líf­fræði, seg­ir höfr­unga þá teg­und sem kemst næst vits­mun­um manns­ins. Þeg­ar hval­veiði­bann rík­is­stjórn­ar­inn­ar var kynnt þann 20. júní síð­ast­lið­inn var Heim­ild­in um borð í hvala­skoð­un­ar­skipi á Faxa­flóa.
„Krabbamein kemur öllum við“
Fréttir

„Krabba­mein kem­ur öll­um við“

Rúm­lega 150 kíló­metra hlaup er framund­an hjá ung­um kon­um sem all­ar hafa greinst með krabba­mein á síð­ustu ár­um. Þær skipta kíló­metr­un­um á milli sín og safna áheit­um fyr­ir end­ur­hæf­ing­ar­mið­stöð­ina Ljós­ið. Sól­veig Ása Tryggva­dótt­ir, ein ljósa­systra, seg­ir krabba­mein stærra en bara ein­stak­ling­ur­inn sem fær það og þar af leið­andi komi það öll­um við.
Auknar fjárfestingar í kvennaboltanum skila sér í velgengni á HM
Fréttir

Aukn­ar fjár­fest­ing­ar í kvenna­bolt­an­um skila sér í vel­gengni á HM

Kom­ið er að átta liða úr­slit­um á heims­meist­ara­móti kvenna í fót­bolta. Mist Rún­ars­dótt­ir fyrr­um knatt­spyrnu­kona og hlað­varps­stjórn­andi Heima­vall­ar­ins legg­ur áherslu á að auk­ið fjár­magn skili sér í bætt­um ár­angri inn­an kvenna­bolt­ans. „Um leið og það er fjár­fest í íþrótt verð­ur hún aug­ljós­lega betri og leik­menn fá meira svig­rúm til að sinna henni.“
Borgar 276 þúsund krónum meira fyrir leikskólapláss í Kópavogi en Reykjavík á ári
Fréttir

Borg­ar 276 þús­und krón­um meira fyr­ir leik­skóla­pláss í Kópa­vogi en Reykja­vík á ári

Helen Rut Ást­þórs­dótt­ir er með­al þeirra for­eldra sem gagn­rýna nýja gjald­skrá leik­skóla í Kópa­vogi. Leik­skóla­vist barns sem er sex tíma á dag í leik­skól­an­um kost­ar 10.462 krón­ur en fyr­ir barn sem er í átta tíma á dag þarf að greiða 49.474 krón­ur. Kópa­vogs­bær sendi frá sér aug­lýs­ingu til nýbak­aðra for­eldra að þeir geti feng­ið sér vinnu á leik­skóla og þannig fari barn­ið þeirra í for­gang auk þess sem þeir fengju af­slátt af gjöld­un­um.

Mest lesið undanfarið ár