Eik Arnþórsdóttir

Blaðamaður

Hefði frekar viljað krabbamein en að þjást í hljóði með endómetríósu
Fréttir

Hefði frek­ar vilj­að krabba­mein en að þjást í hljóði með en­dómetríósu

Fræðslu vant­ar um sjúk­dóm­inn en­dómetríósu sam­kvæmt ungri konu sem bíð­ur nú eft­ir legnáms­að­gerð. Í tæp 20 ár hef­ur Sara Dögg Dav­íðs­dótt­ir Baxter þjáðst af verkj­um vegna en­dómetríósu. Það tók hana fjög­ur ár að eign­ast fyrsta barn­ið sitt og var henni þá sagt að ófrjó­sem­in staf­aði af streitu en ekki sjúk­dómn­um. Beð­ið er eft­ir samn­ingi heil­brigð­is­ráð­herra við Klíník­ina sem mun að­stoða leg­hafa við að kom­ast fyrr í legnám.
„Sú ákvörðun sem kona tekur fyrir sig, er næsta góða ákvörðun í hennar ferli“
Fréttir

„Sú ákvörð­un sem kona tek­ur fyr­ir sig, er næsta góða ákvörð­un í henn­ar ferli“

Auk­ið rými hef­ur skap­ast fyr­ir kon­ur til að taka stjórn á eig­in lík­ama eft­ir sam­fé­lagsum­ræðu síð­ustu ára og finn­ur ljós­móð­ir fæð­ing­ar­heim­il­is­ins Bjark­ar­inn­ar fyr­ir auk­inni vald­efl­ingu kvenna í sínu starfi. Tótla I. Sæ­munds­dótt­ir, fræðslu­stýra Sam­tak­anna '78, seg­ir kon­ur vera mis­mun­andi en reynsla fjög­urra við­mæl­enda Heim­ild­ar­inn­ar stað­fest­ir að svo sé.
Móðir drengsins sem varð fyrir fordómum á N1 mótinu: „Þetta var mjög sárt“
Fréttir

Móð­ir drengs­ins sem varð fyr­ir for­dóm­um á N1 mót­inu: „Þetta var mjög sárt“

Móð­ir drengs sem þurfti að þola niðr­andi at­huga­semd­ir vegna húðlitar síns á N1 mót­inu í fót­bolta seg­ir að skort­ur sé á að­gerð­um frá stofn­un­um til að draga úr kerf­is­bundnu mis­rétti í garð hör­unds­dökkra. Tog­að var í hár drengs­ins og hann boð­inn vel­kom­inn til Ís­lands þrátt fyr­ir að vera fædd­ur og upp­al­inn hér.
ÚTSALA HEIMILDARINNAR! EINUNGIS Í DAG! SMELLTU HÉR
Greining

ÚT­SALA HEIM­ILD­AR­INN­AR! EIN­UNG­IS Í DAG! SMELLTU HÉR

Virk­aði þessi fyr­ir­sögn? Hélstu að mögu­lega væri ver­ið að bjóða upp á ein­hvers­kon­ar til­boð? Eða hugs­að­ir þú með þér hvern djöf­ul­inn þess­ir ungu blaða­menn væru að gera með því að menga frétta­flór­una af svona rugl fyr­ir­sögn­um sem þeim ein­um finnst snið­ug­ar? Hvað um það, þá er þetta svona sem út­söl­ur virka. Við sjá­um eitt, tvö eða þrjú orð sem öskra...
Ungri konu vísað úr landi vegna niðurstöðu tanngreiningar: „Ég er engin, ég er ekki til“
Viðtal

Ungri konu vís­að úr landi vegna nið­ur­stöðu tann­grein­ing­ar: „Ég er eng­in, ég er ekki til“

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að ungri konu um dval­ar­leyfi og vernd eft­ir fimm ára dvöl á Ís­landi vegna nið­ur­stöðu tann­grein­ing­ar, þrátt fyr­ir að kon­an sýni fram á lög­mæt skil­ríki með réttu fæð­ing­ar­ári. Lög­mað­ur kon­unn­ar seg­ir að um gróft mann­rétt­inda­brot sé að ræða. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur sent henni brott­vís­un­ar­bréf án mögu­leika á frest­un réttaráhrifa.

Mest lesið undanfarið ár