Ísland tvíeflist í útflutningi til Rússlands í kjölfar innflutningsbanns

Ís­land styð­ur þving­un­ar­að­gerð­ir gegn Rúss­um en nýt­ir sér á sama tíma inn­flutn­ings­bann gegn öðr­um ríkj­um til að mark­aðs­setja ís­lensk mat­væli í Rússlandi. Sendi­herra Ís­lands í Moskvu boð­aði auk­inn inn­flutn­ing á mat­væl­um til lands­ins.

Ísland tvíeflist í útflutningi til Rússlands í kjölfar innflutningsbanns
Skýr stuðningur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur alltaf talað mjög skýrt um stuðning Íslands við þvingunaraðgerðir gegn Rússum. Á sama tíma horfa íslensk fyrirtæki eins og Kaupfélag Skagfirðinga í auknum mæli til Rússlands eftir markaði til að selja matvæli frá Íslandi. Mynd: Pressphotos

„Við viljum finna beinni aðgang að rússneskum neytendum. […] Við ætlum okkur að selja landi ykkar þessa einstaka vöru okkar, lambakjötið. Við höfum alið sauðfé í iðagrænum högum í rúmlega þúsund ár,“ sagði Albert Jónsson, sendiherra Íslands í Rússlandi, nú í apríl samkvæmt fréttasíðunni rússnesku fréttasíðunni sputniknews. Útflutningur einstakra söluaðila, eins og Kaupfélags Skagfirðinga, á lambakjöti til Rússlands hefur aukist mikið á síðustu árum. Rússland er í öðru sæti á listanum yfir lönd sem kaupa mest af íslenskum kjötafurðum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Útflutningur til Rússlands

Titov gaf engar „vísbendingar“ um innflutningsbann Rússlands
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Titov gaf eng­ar „vís­bend­ing­ar“ um inn­flutn­ings­bann Rúss­lands

Að­stoð­ar­ut­an­rík­is­ráð­herra Rúss­lands fund­aði með þrem­ur starfs­mönn­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þeg­ar hann heim­sótti Ís­land í síð­asta mán­uði. Gaf ekk­ert upp um við­skipta­bann­ið. Rúss­land virð­ist ekki hafa ver­ið bú­ið að ákveða að setja bann­ið á þá en land­ið send­ir Ís­lend­ing­um skýr skila­boð nú í gegn­um sendi­herra sinn.
Ríkisstjórnin fundaði ekki í rúman mánuð þrátt fyrir viðvörunarmerki um innflutningsbann
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Rík­is­stjórn­in fund­aði ekki í rúm­an mán­uð þrátt fyr­ir við­vör­un­ar­merki um inn­flutn­ings­bann

Rík­i­s­tjórn­in hélt fund dag­inn eft­ir að Rúss­land til­kynnti um inn­flutn­ings­bann­ið. Síð­asti fund­ur þar á und­an var 7. júlí. Rík­is­stjórn­in virð­ist hvorki hafa rætt efn­is­lega um hvort styðja ætti við­skipta­þving­an­irn­ar né hvernig bregð­ast ætti við inn­flutn­ings­bann­inu ef það yrði sett.
Þegar Ísland lét hugsjónir ekki stöðva viðskipti við Ítalíu Mússólínis
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeg­ar Ís­land lét hug­sjón­ir ekki stöðva við­skipti við Ítal­íu Mús­sólín­is

Um­ræð­an um inn­flutn­ings­bann Rúss­lands gegn Ís­landi síð­ustu daga hef­ur ver­ið frek­ar sorg­leg. And­stæð­ing­ar stuðn­ings Ís­lands við við­skipta­þving­an­irn­ar tína til sögu­leg dæmi sem eiga að styðja þá sýn að Ís­land eigi bara að hugsa um eig­in hags­muni. Sag­an ætti hins veg­ar þvert á móti að sýna okk­ur hið gagn­stæða.
Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Gunn­ar Bragi og Bjarni mis­saga um ein­hug rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Rús­sa­mál­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra tala með mjög ólík­um hætti við­skipta­þving­an­irn­ar gegn Rússlandi og stuðn­ing Ís­lands við þær. Bjarni seg­ir hugs­an­lega mik­il­vægt að end­ur­skoða stuðn­ing Ís­lands en Gunn­ar Bragi seg­ir það ekki verða gert. Að­stoð­ar­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar vill ekki tjá sig um ein­hug­inn í stjórn­inni sem Gunn­ar Bragi tal­ar um.
Þetta stóra sem Gunnar Bragi sagði
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þetta stóra sem Gunn­ar Bragi sagði

Ís­lend­ing­ar fórna fjár­hags­leg­um hags­mun­um sín­um í heima­byggð fyr­ir óræð­ari og óhlut­bundn­ari hags­muni með stuðn­ingi sín­um við við­skipta­þving­an­ir gegn Rúss­um. Rúss­land hef­ur nú sýnt að stuðn­ing­ur Ís­lands skipt­ir máli með því að refsa Ís­lend­ing­um með við­skipta­banni. Hvað geng­ur Gunn­ari Braga Sveins­syni eig­in­lega til?

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár