Sigurður Þórðarson: „Vegið alvarlega að starfsheiðri mínum“
Settur ríkisendurskoðandi vegna Lindarhvols, Sigurður Þórðarson, gerði margar og harðorðar athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar í bréfi sem hann sendi Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis í febrúar 2021. Sagði hann meðal annars að Ríkisendurskoðun rangtúlkaði bæði gögn um virðisaukningu stöðugleikaeigna, sem og skrif hans sjálfs um stjórnskipulag félagsins.
Fréttir
1
Ráðherrar og þingmenn trassa hagsmunaskráningu
Fjölmörg dæmi eru um að þingmenn og ráðherrar færi ekki til bókar hagsmuni eða eignir í hagsmunaskrá í samræmi við reglur. Úttekt Heimildarinnar sýnir að hagsmunaskráning í það minnsta sex þingmanna var í ólestri í byrjun síðustu viku.
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
5
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
Fréttir
3
Umboðsmaður Alþingis: Jón Gunnarsson sniðgekk vandaða stjórnsýsluhætti í rafbyssumálinu
Með ákvörðun sinni um að breyta reglum um rafbyssur fylgdiJón Gunnarsson dómsmálaráðherra ekki góðum stjórnsýsluháttum að mati umboðsmanns Alþingis. Þá braut hann gegn formreglu um samskipti innan ríkisstjórnar.
Fréttir
3
Útlendingastofnun kom í veg fyrir að Alþingi gæti veitt ríkisborgararétt
Útlendingastofnun skilaði þingnefnd ekki umsóknum fólks sem sótti um veitingu ríkisborgararéttar með lögum. Umsóknarfrestur þar um rann út 1. október og stofnunin hefur því haft hátt í þrjá mánuði til að sinna skyldum sínum. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, segir stofnunina brjóta lög. Óboðlegt sé að undirstofnun komi í veg fyrir að Alþingi sinni lagalegri skyldu sinni.
Fréttir
Geðhjálp segir fjármuni í geðheilbrigðismál aðeins dropa í hafið
Landssamtökin Geðhjálp segja í umsögn að fjárlagafrumvarp næsta árs teljist vonbrigði. Þeir fjármunir sem ætlaðir séu málaflokknum séu langt því frá fullnægjandi.
Fréttir
Vilja auka aðhald með ráðherrum fyrir kosningar
Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp sem myndi banna ráðherraum að veita tilfallandi styrki og framlög síðustu átta vikurnar fyrir alþingiskosningar.
Fréttir
7
Bjarni taldi eðlilegt að vafi um framkvæmd kosninga ylli ógildingu 2011
Bjarni Benediktsson var harðorður í umræðum um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings árið 2011. Meðal annars sagði hann það að „ef menn fá ekki að fylgjast með talningu atkvæða“ ætti það að leiða til ógildingar. Bjarni greiddi hins vegar í gær atkvæði með því að úrslit kosninga í Norðvesturkjördæmi í síðustu Alþingiskosningum ættu að standa, þrátt fyrir fjölmarga annmarka á framkvæmdinni.
Fréttir
Ráðherrar aðgerðarlitlir frá kosningum
Mikill munur er á framgöngu ráðherra ríkisstjórnarinnar eftir alþingiskosningar og því sem var fyrir kosningar. Fátt er um útgjaldavekjandi eða stefnumótandi aðgerðir. Á síðustu vikunum fyrir kosningar veittu ráðherrar milljónir á milljónir ofan í aðskilin verkefni auk þess sem ýmsar aðgerðir þeirra leiddu af sér skuldbindingar til langs tíma.
Fréttir
Hvað felldi Miðflokkinn?
Ris og fall Miðflokksins helst í hendur við ris og fall Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Framtíð flokksins ræðst af úthaldi hans. Lélega útkomu í síðustu kosningum má skrifa á Covid-faraldurinn og slaka frammistöðu formannsins.
Fréttir
Oddviti Pírata búinn að kæra kosningarnar til Alþingis
Magnús Davíð Norðdahl hefur kært framkvæmd kosninganna til Alþingis og dómsmálaráðuneytisins. Krefst Magnús þess að Alþingi úrskurði kosningar í kjördæminu ógildar og fyrirskipi uppkosningu.
FréttirAlþingiskosningar 2021
Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
Á síðustu vikum í aðdraganda alþingiskosninga hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar veitt verulega fjármuni til aðgreindra verkefna, komið umdeildum málum í ferli og lofað aðgerðum sem leggjast misvel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störfum og þingmenn hafa lítil færi á að sýna framkvæmdarvaldinu virkt aðhald.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.