Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi.
MenningLaxeldi
2
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
Tveir bandarískir blaðamenn, Douglas Frantz og Catherine Collins, hafa gefið út bók um sjókvíaeldi á laxi. Bókin fjallar fyrst og fremst um laxeldi í Bandaríkjunum og Kanada en svo er einnig rætt um eldið í Evrópu, meðal annars í Noregi og á Íslandi. Kjarni bókarinnar snýst um að draga upp stóru myndina af laxeldi í heiminum, bæði kostum þess og göllum.
FréttirLaxeldi
3
Jens Garðar blæs til sóknar fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Ice Fish Farm, segir að laxeldisfyrirtækið Ice Fish Farm ætli að auka upplýsingagjöf og fræðslu um sjókvíaeldi í Seyðisfirði. 75 prósent íbua í Múlaþingi er á móti því að laxeldi í sjó hefjist i Seyðisfirði. Jens Garðar er sannfærður um að viðhorf íbúa muni breytast þegar réttar upplýsingar liggja fyrir.
Skýring
Félag Samherja kvartar yfir að missa kvóta eftir Brexit en berst gegn inngöngu í Íslands í ESB
Fyrirtæki Samherja í Bretlandi missti mikinn kvóta sem það fékk frá Evrópusambandinu eftir að landið gekk úr því. Unnið hefur verið að því að tryggja fyrirtækinu nýjan þorkskvóta með samningum milli Bretlands og Noregs. Forstjóri fyrirtækis Samherja, Jane Sandell, hefur kvartað yfir því að útgangan úr Evrópusambandinu hafi kippt rekstrargrundvellinum undan fyrirtækinu. Samtímis hefur Samherji barist gegn inngöngu Íslands í sambandið með beinum hætti af því það vill ekki missa kvóta hér til annarra rikja.
FréttirLeigufélagið Alma
Garðabær ætlar að niðurgreiða leigu flóttamanna hjá Ölmu
Sveitarfélagið Garðabær ætlar að aðstoða íbúa frá Úkraínu sem búa í blokk Ölmu í Urriðaholtsstræti til að búa þar áfram. Flestir af íbúunum ætla að búa áfram í blokkinni.
FréttirLaxeldi
6
Hitafundur um laxeldi í Seyðisfirði: „Ég ætla að berjast gegn þessu“
Mikill meirihluti íbúa í Múlaþingi er andsnúinn fyrirhuguðu laxeldi í Seyðisfirði. Minnihluti sveitarstjórnarinnar berst gegn laxeldi í firðinum og reynir aðstoðarforstjóri Ice Fish Farm, Jens Garðar Helgason að fá stjórnmálamennina í lið með fyrirtækinu. Sveitarstjórnarmaðurinn Helgi Hlynur Ásgrímsson er einn þeirra sem berst gegn eldinu.
FréttirKína og Ísland
Kína verðlaunar Ísland fyrir að sleppa ferðatakmörkunum
Ein af ástæðum þess að kínverska ríkið hefur ákveðið að heimila aftur sölu á hópferðum kínverskra ferðamanna til Íslands er að engar ferðatakmarkanir vegna Covid eru í gildi gegn Kínverjum hér á landi. Ísland er eitt af 40 löndum í heiminum sem ákvörðun kínverska ríkisins gildir um. Kína er ánægt með að Ísland hafi ekki fylgt Evrópusambandinu eftir og innleitt ferðatakmarkanir hér á landi.
SkýringLaxeldi
1
Þrjú stór útgerðarfélög hafa fjárfest fyrir milljarða í laxeldi
Síldarvinnslan, Skinney-Þinganes, Ísfélag Vestmannaeyja og Hólmi ehf., fyrirtæki sem eigendur útgerðarinnar Eskju eiga, hafa öll keypt hluti í hérlendum laxeldisfyrirtækjum á liðnum árum. Þetta er tiltölulega nýleg þróun þar sem útgerðarfélögin íslensku áttu lengi vel ekki hlutafé í þessum fyrirtækjum.
FréttirLaxeldi
3
Færeyingar ætla líka að hækka skatta á laxeldisfyrirtæki en Ísland lækkar gjöld þeirra
Færeyska ríkisstjórnin hefur boðað allt að fjórföldun á skattheimtu á laxeldisfyrirtæki í Færeyjum. Skattahækkunin kemur í kjölfar skattahækkana á laxeldi í Noregi. Sambærilegar skattahækkanir eru ekki fyrirhugaðar hér á landi en í lok árs í fyrra var meðal annars fallið frá aukinni gjaldtöku á laxeldisfyrirtæki.
Menning
3
Bók einræðisherrans á íslensku kostuð af kínverska ríkinu
Ein af óvæntari bókunum sem komu út á íslensku fyrir síðustu jól var áróðursrit Xi Jinping, einræðisherra í Kína. Bókaforlag Jónasar Sigurgeirssonar gaf út bókina út en hann er þekktur frjálshyggjumaður. Jónas segir að hann sé alhliða útgefandi sem gefi út bækur um allt milli himins og jarðar. Hann hrósar Kínverjunum fyrir samstarfið við útgáfuna og útilokar ekki fleiri bækur.
FréttirLaxeldi
Eigandi Arnarlax greiðir út 32 milljarða króna arð en kvartar yfir skattlagningu
Norski laxeldisrisinn Salmar AS, eigandi Arnarlax á Bíldudal, hefur greitt út nærri 100 milljarða króna arð á síðustu þremur árum. Fyrirtækið kvartar á sama tíma yfir aukinni skattlagningu í Noregi og segir ekki rétt að arðsemi félagsins sé of mikil.
FréttirLaxeldi
Fyrrverandi formaður SFS keypti hlutabréf í laxeldisfyrirtæki viku áður en þau ruku upp við kaup Ísfélagsins
Aðstoðarforstjóri Ice Fish Farm, Jens Garðar Helgason, hefur keypt hlutabréf í félaginu og eru hagsmunir hans og þess samtvinnaðir. Síðustu kaup Jens Garðars áttu sér stað á þriðjudaginn í síðustu viku, rúmri viku áður en tilkynnt var um kaup Ísfélags Vestmannaeyja á 16 prósenta hlut í laxeldisfyrirtækinu. Jens Garðar hefur hagnast um rúma miljón á rúmri viku vegna þessa.
FréttirLaxeldi
Rúmur meirihluti landsmanna vill banna laxeldi í sjókvíum
Meirihluti landsmanna er á móti laxeldi í sjókvíum og vill banna þessa framleiðsluaðferð á eldisfiski. Þetta kemur fram í könnun Gallup sem unnin var fyrir hagsmunaðila sem berjast gegn laxeldi í sjókvíum hér á landi.
FréttirKína og Ísland
Kínverska ríkið setur 700 til 800 milljónir í rannsóknarmiðstöð um norðurljósin
Þegar samskipti Íslands og Kína voru sem best á árunum eftir hrunið var ákveðið að byggja norðurljósamiðstöð í Þingeyjarsýslu sem var liður í samstarfi ríkjanna. Kína fjármagnar verkefnið alfarið í gegnum norðurskautastofnun sína. Framkvæmdastjóri sjálfseignarstofnunar um miðstöðina segir að hún hafi verið notuð í verkefnið þar sem Kína hafi ekki mátt eiga landið sjálft.
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar
Mál skrifstofustjórans talið sýna þörf á strangari reglum um snúningsdyravandann
Tvær þingkonur Samfylkingarinnar segja að lagasetning til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra hjá fólki í opinberum störfum þurfi að vera strangari. Þórunn Sveinbjarnardóttir segir að mál skrifstofustjórans og lögfræðingsins í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu sýni fram á þetta.
FréttirSalan á Mílu
1
Hluthafarnir taka 56 milljarða úr Símanum eftir ríkisstyrki upp á 1,5 milljarða
Hluthafar fjarskiptafyrirtækisins Símans lækkuðu hlutafé félagsins um rúmlega 31 milljarð króna síðla árs í fyrra í kjölfar sölu Mílu og greiddu út til eigenda sinna. Samtals munu hluthafar Símans hafa tekið 56 milljarða út úr félaginu á síðustu árum, ef áætlanir þeirra ganga eftir. Síminn stærir sig á sama tíma á framleiðslu innlends sjónvarpsefnis sem er niðurgreitt með styrkjum frá íslenska ríkinu.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.