Sauðfjárbóndi segir ekkert upp úr búskapnum að hafa
Verð á áburði hefur því sem næst tvöfaldast milli ára. Kostnaðarauki fyrir bændur vegna þess nemur 2,5 milljörðum króna. Gróa Jóhannsdóttir, sauðfjárbóndi í Breiðdal, segir áburðarkaup éta upp 60 prósent þess sem hún fær fyrir innlegg sitt í sláturhús. „Það er í raun bilun í manni að vera að standa í þessu.“
FréttirBlóðmerahald
Starfshópur skoðar íslenskt blóðmerahald
Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ætlar að fá fulltrúa Siðfræðistofnunar og Matvælastofnunar til að skoða ýmsa anga blóðmerahalds á Íslandi. Bann við slíkri starfsemi er til umræðu í þinginu. Framkvæmdastjóri Ísteka er ósáttur og segir greinargerð frumvarps ekki svaraverða.
Fréttir
Atvinnuvegaráðuneytið brýtur á bændum
Ekki hefur enn verið gengið frá samningum um bætur við bændur í Skagafirði sem skyldaðir voru til að skera niður fé sitt vegna riðu. Með því er brotið gegn reglugerð þar um. Atli Már Traustason, bóndi á Syðri-Hofdölum, segir nógu erfitt að lenda í niðurskurði þó ekki þurfi að slást við ráðuneytið um samninga vegna bóta.
Fréttir
Vilja merkja kolefnisspor matvæla
Þingmenn telja að merkingar um kolefnisspor á íslenskum matvælum gætu gefið innlendri framleiðslu samkeppnisforskot.
FréttirCovid-19
Smalar gætu mögulega þurft að gista í tjöldum
Covid-19 faraldurinn hefur áhrif á göngur og réttir. Öllum sem taka þátt er skylt að hlaða niður smitrakningarappi almannavarna. Mælst er til að áfengi verði ekki haft um hönd. „Þetta er ekki sama partýið sem verið er að bjóða í,“ segir framkvæmdastjóri Landsamtaka sauðfjárbænda.
Myndir
„Mitt líf hefur snúist um sauðfé og rekavið“
Siggi er meðal síðustu sauðfjárbændanna í Árneshreppi á Ströndum. Hann er 81 árs og býr í húsinu þar sem hann ólst upp. Hann hefur alltaf búið þar, fyrir utan tvo vetur. Heiða Helgadóttir ljósmyndari fylgdist með sauðburði hjá Sigga.
Fréttir
Fásinna út frá umhverfissjónarmiðum að flytja inn lambahryggi
Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur segir ekkert vit í að flytja inn kjöt, með tilheyrandi kolefnisfótspori, til að bregðast við tímabundnum skorti. „Við verðum að hætta þessari heimtufrekju.“
FréttirHamfarahlýnun
Stjórnvöld styrkja vöxt nautgriparæktar þrátt fyrir metanlosun
Aukin framleiðsla nautakjöts er markmið í búvörusamningum, en metanlosun jórturdýra veldur 10 prósent þess útblásturs sem stjórnvöld eru ábyrg fyrir. Aukin framleiðsla fer þvert gegn aðgerðaáætlun í loftslagsmálum þar sem miðað er við óbreyttan fjölda búfénaðar.
Pistill
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Sauðkindin er hluti feðraveldisins
Íslenska sauðkindin var eina dýrið sem lifði af langvarandi harðæri og varð hún samgróin feðraveldinu.
Fréttir
Hætta á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti leggist af
Ekki verður greitt aukaálag á kjötið nema að markaðir finnist fyrir það erlendis. Þar með er hvatinn fyrir bændur til framleiðslu að mestu horfinn. Eftirspurnin eftir kjötinu lítil sem engin hér á landi.
FréttirFerðaþjónusta
Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt
Forsprakkar í ferða- og útivistargeiranum segja reglulega koma upp ágreining við landeigendur, þó samskipti við bændur séu almennt góð. Ráðuneyti endurskoða nú ákvæði um almannarétt í lögum.
FréttirAuðmenn
Leggja til verulegar takmarkanir á jarðakaupum
Starfshópur ráðherra leggur til að kaupendur að bújörðum hafi lögheimili á landinu, eigendur búi sjálfir á jörðunum eða haldi þeim í nýtingu og takmarkanir á stærð slíks lands.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.