Flokkur

Landbúnaður

Greinar

Sjálfboðaliðar spara bændum 108 milljónir á mánuði
Fréttir

Sjálf­boða­lið­ar spara bænd­um 108 millj­ón­ir á mán­uði

Á tveim­ur vin­sæl­um starfsmiðl­un­ar­síð­um er aug­lýst eft­ir á þriðja hundrað sjálf­boða­lið­um til að sinna störf­um í land­bún­aði. Und­ir­boð og brot­a­starf­semi á vinnu­mark­aði hafa aldrei ver­ið meiri en núna að mati Drafnar Har­alds­dótt­ur, sér­fræð­ings hjá ASÍ. Sjálf­boða­liða­störf­in falli mörg í þann flokk og séu ólög­leg.

Mest lesið undanfarið ár