Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gróðamyllan sem gefur þér að borða

Bænd­ur borga formúgur til stór­fyr­ir­tækja eins og Mons­anto og Bayer, sem nú eru að sam­ein­ast, í „höf­und­ar­laun“ fyr­ir fræ og eit­ur sem þarf til að halda plág­um í skefj­um frá erfða­breytt­um plönt­um.

Gróðamyllan sem gefur þér að borða
Sameinaðir Werner Baumann, stjórnarformaður Bayer, og Hugh Grant, kollegi hans hjá Monsanto, innsigla yfirtöku Þjóðverjanna. Önnur eins risasameining á sér vart fordæmi. Sameinaðir mynda þeir langstærstu blokkina á markaðnum. En ekki er þó kálið sopið. Mynd:

„Við komumst ekki hjá því að kaupa fræ og eyði frá Bayer, bæði á offjár. Og svei mér þá ef við kaupum ekki af þeim pláguna líka, þetta er okurstarfsemi,“ segir Paco Heredia.  

Þessar aðstæður grænmetisbóndans í Granadahéraði eru ekki svo ólíkar þeim sem blasa við neytendum víðast hvar í heiminum. Það verður sífellt erfiðara að komast hjá því að borða grænmeti og ávexti sem ekki eru runnin undan rifjum örfárra stórfyrirtækja sem stefna að einokun á heimsmarkaði. Ef samþjöppunin, sem nú er í farvatninu, gengur eftir munu verða til þrír risar á þessu ári sem ráða yfir meira en 60 prósent af heimsmarkaði. Þáttur í þessari þróun er yfirtaka Bayer á bandaríska efnavörurisanum Monsanto. Verður það til þess að erfðabreyttar afurðir frá hinu illræmda Monsanto flæði inn á Evrópumarkað? Hvað sem því líður er allavega mikið í húfi fyrir Bayer. Eða af hverju er það að borga 60 milljarða …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár