Gróðamyllan sem gefur þér að borða

Bænd­ur borga formúgur til stór­fyr­ir­tækja eins og Mons­anto og Bayer, sem nú eru að sam­ein­ast, í „höf­und­ar­laun“ fyr­ir fræ og eit­ur sem þarf til að halda plág­um í skefj­um frá erfða­breytt­um plönt­um.

Gróðamyllan sem gefur þér að borða
Sameinaðir Werner Baumann, stjórnarformaður Bayer, og Hugh Grant, kollegi hans hjá Monsanto, innsigla yfirtöku Þjóðverjanna. Önnur eins risasameining á sér vart fordæmi. Sameinaðir mynda þeir langstærstu blokkina á markaðnum. En ekki er þó kálið sopið. Mynd:

„Við komumst ekki hjá því að kaupa fræ og eyði frá Bayer, bæði á offjár. Og svei mér þá ef við kaupum ekki af þeim pláguna líka, þetta er okurstarfsemi,“ segir Paco Heredia.  

Þessar aðstæður grænmetisbóndans í Granadahéraði eru ekki svo ólíkar þeim sem blasa við neytendum víðast hvar í heiminum. Það verður sífellt erfiðara að komast hjá því að borða grænmeti og ávexti sem ekki eru runnin undan rifjum örfárra stórfyrirtækja sem stefna að einokun á heimsmarkaði. Ef samþjöppunin, sem nú er í farvatninu, gengur eftir munu verða til þrír risar á þessu ári sem ráða yfir meira en 60 prósent af heimsmarkaði. Þáttur í þessari þróun er yfirtaka Bayer á bandaríska efnavörurisanum Monsanto. Verður það til þess að erfðabreyttar afurðir frá hinu illræmda Monsanto flæði inn á Evrópumarkað? Hvað sem því líður er allavega mikið í húfi fyrir Bayer. Eða af hverju er það að borga 60 milljarða …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár