Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gróðamyllan sem gefur þér að borða

Bænd­ur borga formúgur til stór­fyr­ir­tækja eins og Mons­anto og Bayer, sem nú eru að sam­ein­ast, í „höf­und­ar­laun“ fyr­ir fræ og eit­ur sem þarf til að halda plág­um í skefj­um frá erfða­breytt­um plönt­um.

Gróðamyllan sem gefur þér að borða
Sameinaðir Werner Baumann, stjórnarformaður Bayer, og Hugh Grant, kollegi hans hjá Monsanto, innsigla yfirtöku Þjóðverjanna. Önnur eins risasameining á sér vart fordæmi. Sameinaðir mynda þeir langstærstu blokkina á markaðnum. En ekki er þó kálið sopið. Mynd:

„Við komumst ekki hjá því að kaupa fræ og eyði frá Bayer, bæði á offjár. Og svei mér þá ef við kaupum ekki af þeim pláguna líka, þetta er okurstarfsemi,“ segir Paco Heredia.  

Þessar aðstæður grænmetisbóndans í Granadahéraði eru ekki svo ólíkar þeim sem blasa við neytendum víðast hvar í heiminum. Það verður sífellt erfiðara að komast hjá því að borða grænmeti og ávexti sem ekki eru runnin undan rifjum örfárra stórfyrirtækja sem stefna að einokun á heimsmarkaði. Ef samþjöppunin, sem nú er í farvatninu, gengur eftir munu verða til þrír risar á þessu ári sem ráða yfir meira en 60 prósent af heimsmarkaði. Þáttur í þessari þróun er yfirtaka Bayer á bandaríska efnavörurisanum Monsanto. Verður það til þess að erfðabreyttar afurðir frá hinu illræmda Monsanto flæði inn á Evrópumarkað? Hvað sem því líður er allavega mikið í húfi fyrir Bayer. Eða af hverju er það að borga 60 milljarða …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár