Svæði

Spánn

Greinar

„Lífið er dýrara hérna með barn“
Viðtal

„Líf­ið er dýr­ara hérna með barn“

Mynd­listar­fólk­ið Ólaf­ur Ólafs­son og Li­bia Castro hef­ur und­an­farna ára­tugi deilt tíma sín­um á milli Hol­lands, Ís­lands, Þýska­lands og Spán­ar. Þau segja kostn­að við hús­næði, sam­göng­ur og veit­inga­staði á Ís­landi til­finn­an­lega hærri en á hinum stöð­un­um, auk þess sem dýr­ara sé að ala hér upp barn. Öll Evr­ópa glími þó við hækk­andi verð­lag.
Segir sýknudóm yfir Jóni Baldvini sýna að réttarkerfið sé ofbeldisfullt
Fréttir

Seg­ir sýknu­dóm yf­ir Jóni Bald­vini sýna að rétt­ar­kerf­ið sé of­beld­is­fullt

Car­men Jó­hanns­dótt­ir seg­ir ákveð­ið áfall að sjá hversu ein­hliða nið­ur­staða Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur í máli á hend­ur Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni sé. Í dómn­um var vitn­is­burð­ur móð­ur Car­men­ar fyr­ir dómi sagð­ur í ósam­ræmi við skýrslu­töku hjá lög­reglu. Svo var einnig um vitn­is­burð Jóns Bald­vins.
Pólitískur rappari sagður samviskufangi á Spáni
Erlent

Póli­tísk­ur rapp­ari sagð­ur sam­viskufangi á Spáni

Rapp­ar­inn Pablo Hasél hef­ur óvænt klof­ið rík­is­stjórn Spán­ar. Óeirð­ar­lög­regla hef­ur síð­ustu vik­ur átt í nær dag­leg­um bar­dög­um við stuðn­ings­menn hans á göt­um Barcelona og annarra borga í Katalón­íu. Deilt er um stöðu mál­frels­is í land­inu en Hasél sit­ur nú í fang­elsi fyr­ir að bölva kon­ungs­fjöl­skyld­unni og upp­hefja ólög­leg hryðju­verka­sam­tök.

Mest lesið undanfarið ár