Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gunnar Bragi ósáttur við áform um endurskipun í nefnd um búvörusamninga

Gunn­ar Bragi Sveins­son fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra gagn­rýn­ir nýja rík­is­sjórn fyr­ir að boða end­ur­skip­un á nefnd um end­ur­skoð­un bú­vöru­samn­inga. Hann seg­ir tals­menn heild­sala ekki eiga er­indi í slíka nefnd.

Gunnar Bragi ósáttur við áform um endurskipun í nefnd um búvörusamninga
Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gagnrýnir áform nýrrar ríkisstjórnar að endurskipa í nefnd um endurskoðun búvörusamninga. Mynd: Pressphotos

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokks og fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gagnrýnir nýja ríkisstjórn fyrir að boða endurskipun í nefnd um endurskoðun búvörusamninga. „Ég spái því að undir forystu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks verði talsmönnum milliliða bætt í nefndina svo þeir geti gætt sinna hagsmuna,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sína í morgun og á líklega við Félag atvinnurekenda. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra en hún starfaði áður fyrir Samtök atvinnulífsins. Þess má geta að ráðuneyti hennar hefur ekki tilkynnt opinberlega að endurskipað verði í nefndina. 

„Talsmenn heildsala eiga amk ekkert erindi í slíka nefnd þar sem þeir eru milliliðir sem auka kostnað neytenda.“

„Búvörusamningar hafa fyrst og fremst tvíþætt hlutverk þ.e. að tryggja afkomu bænda og fela þeim þær skyldur að framleiða heilnæm og góð matvæli fyrir landsmenn (neytendur),“ segir Gunnar Bragi. „Búvörusamningar fjalla ekkert um afkomu heildsala né verslunarinnar. Reynar virðast heildsalarnir í Félagi Atvinnurekenda hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búvörusamningar

Lögðust gegn því að hægt yrði að fella niður ríkisstyrki til þeirra sem ástunda gróft og ítrekað dýraníð
FréttirBúvörusamningar

Lögð­ust gegn því að hægt yrði að fella nið­ur rík­is­styrki til þeirra sem ástunda gróft og ít­rek­að dýr­aníð

Breyt­ing­ar­til­laga um að heim­ilt yrði að fella nið­ur stuðn­ings­greiðsl­ur til þeirra sem brjóta „gróf­lega eða ít­rek­að gegn ákvæð­um laga um vel­ferð dýra“ var kol­felld af þing­mönn­um Fram­sókn­ar­flokks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Horf­ið frá áform­um sem uppi voru á síð­asta kjör­tíma­bili.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár