Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gunnar Bragi ósáttur við áform um endurskipun í nefnd um búvörusamninga

Gunn­ar Bragi Sveins­son fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra gagn­rýn­ir nýja rík­is­sjórn fyr­ir að boða end­ur­skip­un á nefnd um end­ur­skoð­un bú­vöru­samn­inga. Hann seg­ir tals­menn heild­sala ekki eiga er­indi í slíka nefnd.

Gunnar Bragi ósáttur við áform um endurskipun í nefnd um búvörusamninga
Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gagnrýnir áform nýrrar ríkisstjórnar að endurskipa í nefnd um endurskoðun búvörusamninga. Mynd: Pressphotos

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokks og fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gagnrýnir nýja ríkisstjórn fyrir að boða endurskipun í nefnd um endurskoðun búvörusamninga. „Ég spái því að undir forystu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks verði talsmönnum milliliða bætt í nefndina svo þeir geti gætt sinna hagsmuna,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sína í morgun og á líklega við Félag atvinnurekenda. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra en hún starfaði áður fyrir Samtök atvinnulífsins. Þess má geta að ráðuneyti hennar hefur ekki tilkynnt opinberlega að endurskipað verði í nefndina. 

„Talsmenn heildsala eiga amk ekkert erindi í slíka nefnd þar sem þeir eru milliliðir sem auka kostnað neytenda.“

„Búvörusamningar hafa fyrst og fremst tvíþætt hlutverk þ.e. að tryggja afkomu bænda og fela þeim þær skyldur að framleiða heilnæm og góð matvæli fyrir landsmenn (neytendur),“ segir Gunnar Bragi. „Búvörusamningar fjalla ekkert um afkomu heildsala né verslunarinnar. Reynar virðast heildsalarnir í Félagi Atvinnurekenda hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búvörusamningar

Lögðust gegn því að hægt yrði að fella niður ríkisstyrki til þeirra sem ástunda gróft og ítrekað dýraníð
FréttirBúvörusamningar

Lögð­ust gegn því að hægt yrði að fella nið­ur rík­is­styrki til þeirra sem ástunda gróft og ít­rek­að dýr­aníð

Breyt­ing­ar­til­laga um að heim­ilt yrði að fella nið­ur stuðn­ings­greiðsl­ur til þeirra sem brjóta „gróf­lega eða ít­rek­að gegn ákvæð­um laga um vel­ferð dýra“ var kol­felld af þing­mönn­um Fram­sókn­ar­flokks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Horf­ið frá áform­um sem uppi voru á síð­asta kjör­tíma­bili.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár