Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gunnar Bragi ósáttur við áform um endurskipun í nefnd um búvörusamninga

Gunn­ar Bragi Sveins­son fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra gagn­rýn­ir nýja rík­is­sjórn fyr­ir að boða end­ur­skip­un á nefnd um end­ur­skoð­un bú­vöru­samn­inga. Hann seg­ir tals­menn heild­sala ekki eiga er­indi í slíka nefnd.

Gunnar Bragi ósáttur við áform um endurskipun í nefnd um búvörusamninga
Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gagnrýnir áform nýrrar ríkisstjórnar að endurskipa í nefnd um endurskoðun búvörusamninga. Mynd: Pressphotos

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokks og fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gagnrýnir nýja ríkisstjórn fyrir að boða endurskipun í nefnd um endurskoðun búvörusamninga. „Ég spái því að undir forystu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks verði talsmönnum milliliða bætt í nefndina svo þeir geti gætt sinna hagsmuna,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sína í morgun og á líklega við Félag atvinnurekenda. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra en hún starfaði áður fyrir Samtök atvinnulífsins. Þess má geta að ráðuneyti hennar hefur ekki tilkynnt opinberlega að endurskipað verði í nefndina. 

„Talsmenn heildsala eiga amk ekkert erindi í slíka nefnd þar sem þeir eru milliliðir sem auka kostnað neytenda.“

„Búvörusamningar hafa fyrst og fremst tvíþætt hlutverk þ.e. að tryggja afkomu bænda og fela þeim þær skyldur að framleiða heilnæm og góð matvæli fyrir landsmenn (neytendur),“ segir Gunnar Bragi. „Búvörusamningar fjalla ekkert um afkomu heildsala né verslunarinnar. Reynar virðast heildsalarnir í Félagi Atvinnurekenda hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búvörusamningar

Lögðust gegn því að hægt yrði að fella niður ríkisstyrki til þeirra sem ástunda gróft og ítrekað dýraníð
FréttirBúvörusamningar

Lögð­ust gegn því að hægt yrði að fella nið­ur rík­is­styrki til þeirra sem ástunda gróft og ít­rek­að dýr­aníð

Breyt­ing­ar­til­laga um að heim­ilt yrði að fella nið­ur stuðn­ings­greiðsl­ur til þeirra sem brjóta „gróf­lega eða ít­rek­að gegn ákvæð­um laga um vel­ferð dýra“ var kol­felld af þing­mönn­um Fram­sókn­ar­flokks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Horf­ið frá áform­um sem uppi voru á síð­asta kjör­tíma­bili.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár