Formaður Viðreisnar óskar eindregið eftir því að þingmenn, og þau sem fara fyrir ríkisstjórninni, komi saman og vinni að sameiginlegri lausn á því „stjórnlausa ástandi“ sem hún segir ríkja í efnahagsmálum hér á landi í ljósi þess að von sé á fleiri stýrirvaxtahækkunum.
Fréttir
Lilja: Vextir hærri á Íslandi vegna mikils hagvaxtar, spennu á vinnumarkaði og einkaneyslu
Viðskiptaráðherra ræddi verðbólgu og vexti á Alþingi í dag. Formaður Viðreisnar vildi að ráðherrann útskýrði þann vaxtamun sem væri á milli Íslands og annarra landa þar sem barist væri við svipaða verðbólgu.
Fréttir
1
Segir Framsókn skila auðu – „Eins og hún sé ekki í þessari ríkisstjórn“
Innviðaráðherra og formaður Viðreisnar ræddu efnahagsmál á Alþingi í dag. Ráðherrann var spurður hvað ríkisstjórnin ætlaði að gera til að koma böndum á verðbólguna. Ráðherrann sagði að ríkisstjórnin sæti ekki aðgerðalaus og að þau væru „að vinna að fjölmörgum hlutum“.
Fréttir
2
„Verðbólgan ætlar að verða þrálátari en spáð var“
Forsætisráðherra segir að ástæður þrálátrar verðbólgu séu margþættar. Þær séu meðal annars vegna aðstæðna – fyrst í heimsfaraldri og svo þegar stríðið í Úkraínu skall á. „Kosturinn fyrir okkur hér á Íslandi, miðað við annars staðar í Evrópu, er að það er margt sem vinnur með okkur. Þá vil ég sérstaklega nefna að hér er kröftugur vöxtur, það eru mikil umsvif í hagkerfinu og skuldastaðan er ágæt í alþjóðlegu samhengi.“
Fréttir
Bjarni: Hátt spennustig á Íslandi birtist í mikilli einkaneyslu
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að á Íslandi sé „hátt spennustig“ sem birtist meðal annars í mikilli einkaneyslu. „Við erum sem þjóðfélag nú að taka út lífskjör sem ekki eru langtímaforsendur fyrir.“ Ráðherrann var spurður á þingi í dag hvort hann teldi að ríkisstjórnin bæri einhverja ábyrgð á aukinni verðbólgu og hækkandi vaxtastigi.
Fréttir
1
„Breiðu bökunum er hlíft en heimilunum ekki“
Verðbólga, hækkanir á bensíni, matvöru og áfengi og „stórhættuleg“ íslensk króna. Þetta voru meðal annars umfjöllunarefni á þingi í dag en formaður Viðreisnar spurði forsætisráðherra hvað ríkisstjórnin ætlaði að gera til að bregðast við efnahagsástandinu á Íslandi í dag.
FréttirKosningastundin
Þorgerður Katrín varar við íhalds-hægri stjórn
Viðreisn telur að tenging krónu við evru sé besta og fljótvirkasta tækið sem hægt er að beita í hagstjórnarmálum til að bæta hag almennings og fyrirtækja. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gagnrýnir sitjandi ríkisstjórn fyrir kyrrstöðu og vörð um sérhagsmuni. Hún vill færa stjórnmálin inn á hina frjálslyndu miðju.
Greining
Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“
„Þetta snýst um menn en ekki málefni,“ segir Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um stöðuna sem upp er komin í Viðreisn. Stofnandinn og fyrsti formaður flokksins íhugar að stofna annan flokk eftir að honum var hafnað.
Fréttir
Segir tilvísun til jafnréttissjónamiða „lýsa ákveðnu þroti í jafnréttisumræðunni“
Frumvarp um fæðingar-og foreldraorlof fór fyrir umræðu á Alþingi í dag. Sigríður Á. Andersen, þingmaður sjálfstæðisflokksins, segir tilvísun í stöðu kvenna er varðar fæðiningarorlofs umræðuna lýsa þroti í jafnréttisumræðu.
Fréttir
Óttast sýn stjórnarflokkanna á auðlindaákvæði
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hvort börn eigenda Samherja hefðu erft veiðirétt um aldur og ævi. „Þó að hlutabréf geti erfst er ekki þar með sagt að afnotarétturinn sé afhentur varanlega,“ svaraði Katrín.
Fréttir
Ríkisstjórnin afléttir stimpilgjöldum af stórútgerðum
Stjórnarandstaðan fór hörðum orðum um forgangsröðun ríkisstjórnarinnar þegar stimpilgjöld á stór skip voru afnumin með lögum. Aðgerðin var kölluð sumargjöf til stórútgerðarinnar á meðan stimpilgjöld eru enn við lýði í fasteignakaupum einstaklinga.
FréttirCovid-19
Þorgerður Katrín segir efnahagspakka ríkisstjórnarinnar sýna andvaraleysi
Formaður Viðreisnar segir nágrannalöndin ganga miklu lengra en Ísland hvað varðar innspýtingu í efnahagslífið. Skortur á aðgerðum muni leiða til dýpri kreppu en ella.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.