Flokkur

Landbúnaður

Greinar

Vanræksla að kæra ekki Brúnegg til lögreglu - vill stofna sérstaka dýralögreglu
Fréttir

Van­ræksla að kæra ekki Brúnegg til lög­reglu - vill stofna sér­staka dýra­lög­reglu

Með­ferð Brúneggja á hæn­um er al­var­legt brot á lög­um um vel­ferð dýra sem Mat­væla­stofn­un hefði átt að kæra til lög­reglu fyr­ir mörg­um ár­um. Þetta seg­ir Al­ex­andra Jó­hann­es­dótt­ir lög­fræð­ing­ur sem seg­ir stofn­un­ina mátt­lausa og van­hæfa til að sinna eft­ir­lits­hlut­verki sínu. Hún hef­ur tal­að fyr­ir því að sett verði á fót dýra­lög­regla á Ís­landi.
Ævintýralegur hagnaður eigenda Brúneggja meðan þeir blekktu neytendur
Fréttir

Æv­in­týra­leg­ur hagn­að­ur eig­enda Brúneggja með­an þeir blekktu neyt­end­ur

Krist­inn Gylfi Jóns­son og Björn Jóns­son högn­uð­ust hvor um sig um 100 millj­ón­ir króna í fyrra í gegn­um einka­hluta­fé­lög sín sem eiga eggja­bú­ið Brúnegg, á sama tíma og „neyt­end­ur voru blekkt­ir“ með mark­aðs­setn­ingu þeirra. Krist­inn kenn­ir lé­legu eft­ir­liti að hluta um að þeir hafi við­hald­ið óá­sætt­an­leg­um að­stæð­um.
SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“
FréttirMatvælaframleiðsla

SS vill ekki mynda­tök­ur af fram­leiðsl­unni: „Ekki mjög lystauk­andi fyr­ir al­menn­ing“

Stein­þór Skúla­son, for­stjóri SS, hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá að mynda fram­leiðslu­ferli fé­lags­ins. Hann kveðst ekki held­ur geta leyft blaða­manni að sjá fram­leiðsl­una. Jón Ólafs­son, stjórn­ar­mað­ur í Gagn­sæ­is, seg­ir að fyr­ir­tæki í mat­væla­fram­leiðslu geti ekki leyft sér að snið­ganga fjöl­miðla.
Mikill hnattrænn ávinningur falinn í breyttu mataræði
Benjamín Sigurgeirsson
PistillNeytendamál

Benjamín Sigurgeirsson

Mik­ill hnatt­rænn ávinn­ing­ur fal­inn í breyttu mataræði

Dýr­um, sem eru al­in til iðn­að­ar­matar­fram­leiðslu, er neit­að um grund­vall­ar­þarf­ir og út­hlut­að­ur stutt­ur líf­ald­ur. Neysla á þeim veld­ur ein­hverj­um helstu ban­vænu sjúk­dóm­um manna og rækt­un þeirra er stór or­saka­vald­ur gróð­ur­húsa­áhrifa. Benja­mín Sig­ur­geirs­son, doktor í líf­tækni, skrif­ar um mestu fórn­ar­lömb mann­kyns­sög­unn­ar og sið­ferð­is­lega ábyrgð okk­ar.

Mest lesið undanfarið ár