Flokkur

Landbúnaður

Greinar

Á félag í skattaskjóli og fær ríkisstyrki til landbúnaðar með GAMMA
FréttirMenntamál

Á fé­lag í skatta­skjóli og fær rík­is­styrki til land­bún­að­ar með GAMMA

Hell­en Magne Gunn­ars­dótt­ir er í Pana­ma­gögn­un­um ásamt eig­in­manni sín­um Erni Karls­syni en þau eiga fé­lag sem á 280 millj­óna króna eign­ir á Tor­tólu. Þau stunda við­skipti við Kirkju­bæj­ar­sk­laust­ur með sjóði í eigu GAMMA sem sér­hæf­ir sig í land­bún­aði en fyr­ir­tæki þeirra stund­ar nytja­skóg­rækt. Rík­is­stofn­un á sviði skóg­rækt­ar fjár­magn­ar nytja­skóg­rækt­ina á jörð­inni til 40 ára.
Stórir hagsmunaðilar í landbúnaði vilja stöðva afnám kvótakerfis í mjólkuriðnaði
FréttirBúvörusamningar

Stór­ir hags­mun­að­il­ar í land­bún­aði vilja stöðva af­nám kvóta­kerf­is í mjólk­uriðn­aði

For­svars­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um hafa ólík sjón­ar­mið um breyt­ing­ar á kvóta­kerf­inu í mjólk­uriðn­aði. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son hef­ur tal­að fyr­ir breyt­ing­um en Ásmund­ur Ein­ar Daða­son og Guðni Ág­ústs­son gegn. Kerf­ið kost­ar ís­lenska neyt­end­ur átta millj­örð­um krón­um meira á ári en ef mjólk­in væri inn­flutt. Ný­ir bú­vöru­samn­ing­ar eru nú rædd­ir á veg­um land­bún­að­ar­ráðu­neyt­is­ins og hef­ur Ragn­ar Árna­son hag­fræði­pró­fess­or ver­ið feng­inn til að meta áhrif­in af breyt­ing­un­um á kvóta­kerf­inu.
Hvetja til banns á foie gras
Fréttir

Hvetja til banns á foie gras

Foie gras lifr­arkæfa er fram­leidd með því að þvinga fæðu of­an í gæs­ir og end­ur svo lif­ur þeirra verði of­vax­in. Óheim­ilt er að beita slík­um að­ferð­um hér á landi en leyfi­legt er að flytja inn foie gras. Dýra­vernd­ar­sam­band Ís­lands skor­ar á ráð­herra að banna inn­flutn­ing á af­urð­um sem fram­leidd­ar eru við lak­ari vel­ferð­ar­skil­yrði er kraf­ist er hér á landi.

Mest lesið undanfarið ár