Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stórir hagsmunaðilar í landbúnaði vilja stöðva afnám kvótakerfis í mjólkuriðnaði

For­svars­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um hafa ólík sjón­ar­mið um breyt­ing­ar á kvóta­kerf­inu í mjólk­uriðn­aði. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son hef­ur tal­að fyr­ir breyt­ing­um en Ásmund­ur Ein­ar Daða­son og Guðni Ág­ústs­son gegn. Kerf­ið kost­ar ís­lenska neyt­end­ur átta millj­örð­um krón­um meira á ári en ef mjólk­in væri inn­flutt. Ný­ir bú­vöru­samn­ing­ar eru nú rædd­ir á veg­um land­bún­að­ar­ráðu­neyt­is­ins og hef­ur Ragn­ar Árna­son hag­fræði­pró­fess­or ver­ið feng­inn til að meta áhrif­in af breyt­ing­un­um á kvóta­kerf­inu.

Stórir hagsmunaðilar í landbúnaði vilja stöðva afnám kvótakerfis í mjólkuriðnaði
Ólík sjónarmið Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra hefur talað fyrir breytingum á kvótakerfinu í mjólkuriðnaði á Íslandi á meðan Ásmundur Einar Daðason, sem sjálfur hefur staðið fyrir uppkaupum á kúabúum ásamt föður sínum, hefur talað gegn slíkum breytingum í óformlegum samtölum. Mynd: Pressphotos.biz/Geirix (Ásgeir Ásgeirsson)

Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og einn af forvígismönnum íslenska kvótakerfisins, vinnur nú að útreikningum á áhrifum á afnámi á kvóta í mjólkuriðnaði fyrir ótilgreindan verkkaupa sem er stór hagsmunaðili í greininni. Ragnar staðfestir í samtali við Stundina að beiðni um vinnu við síka útreikninga hafi komið til sín. „Þetta mál var nefnt við mig bara fyrir fáum dögum. […] Það er hins vegar engar niðurstöður og engin athugun farið fram eins og er. […] Vonandi verður einhver niðurstaða í þessu einhvern tímann. Ef þetta væri verk þá myndi vera verkkaupi og hann myndi kynna málið.“  Ragnar vill ekki gefa upp hver verkkaupinn er. „Ég held ég fari ekkert að upplýsa það neitt frekar.“ Stærstu einstöku hagsmunaðilar í mjólkuriðnaði á Íslandi eru Mjólkursamsalan (MS) og Kaupfélag Skagfirðinga (KS) sem er stór hluthafi í MS.

Egill Sigurðsson, stjórnarformaður MS og Auðhumlu, stærsta hluthafa MS, segir að MS komi ekkert að því að kaupa þessa vinnu af Ragnari Árnasyni. Han hafði samband við Stundina sérstaklega til að koma þessu á framfæri.  Stundin hefur heimildir fyrir því að verkkaupinn sé Kaupfélag Skagfirðinga. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búvörusamningar

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu