Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“

Stein­þór Skúla­son, for­stjóri SS, hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá að mynda fram­leiðslu­ferli fé­lags­ins. Hann kveðst ekki held­ur geta leyft blaða­manni að sjá fram­leiðsl­una. Jón Ólafs­son, stjórn­ar­mað­ur í Gagn­sæ­is, seg­ir að fyr­ir­tæki í mat­væla­fram­leiðslu geti ekki leyft sér að snið­ganga fjöl­miðla.

SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“
Mótmælandi Stundin fylgdist með mótmælendum úr hópnum aktívegan við sláturhús Sláturfélags Suðurlands á Selfossi í lok ágúst. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sláturfélag Suðurlands leyfir ekki myndatöku af framleiðslu sinni og segist forstjóri félagsins ekki heldur geta heimilað blaðamanni að verða vitni að henni, að svo stöddu. Forstjóri félagsins rökstyður synjunina með því að það sé „ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“ að upplýst yrði með þeim hætti um framleiðslu á vörum félagsins.

Stundin fór fram á að mynda framleiðsluferil kjötafurða frá bónda til neytanda í greinaröð um landbúnaðarframleiðslu og aftengingu almennings frá uppruna matvæla. Til vara fór Stundin fram á að blaðamaður fengi að verða vitni að ferlinu og skrifa grein um það.

Aðdragandi beiðninnar var að í kjölfar greinar um mótmæli vegana við sláturhús SS á Selfossi í ágúst upphófust samskipti milli blaðamannsins sem skrifaði greinina og forstjóra SS, Steinþórs Skúlasonar, sem vildi leiðrétta hluta umfjöllunarinnar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Matvælaframleiðsla

Varaformaður Aktívegan: „Fólk er bara hrætt við breytingar“
FréttirMatvælaframleiðsla

Vara­formað­ur Aktí­v­eg­an: „Fólk er bara hrætt við breyt­ing­ar“

Mót­mæli að­gerð­ar­hóps veg­ana, Aktí­v­eg­an, við slát­ur­hús SS á Sel­fossi hafa vak­ið tals­verða eft­ir­tekt. Vara­formað­ur sam­tak­anna, Sig­ur­björg Sæ­munds­dótt­ir, seg­ir fólk þola illa gagn­rýni á kjötætu­lífs­stíl­inn og að til­gang­ur­inn með að­gerð­un­um sé ein­fald­lega að sýna dýr­un­um sam­stöðu.
Róttækir veganar hefja virka baráttu gegn dýraneyslu
AfhjúpunMatvælaframleiðsla

Rót­tæk­ir veg­an­ar hefja virka bar­áttu gegn dýra­neyslu

Hóp­ur fólks kom sam­an á Sel­fossi og hafði af­skipti af bíl sem flutti svín til slátr­un­ar á dög­un­um. Um var að ræða nýj­an bar­áttu­hóp rót­tækra veg­ana. Bragi Páll Sig­urð­ar­son kynnti sér hóp­inn og komst að því að fólk­ið hef­ur mætt harðri and­stöðu og ver­ið jað­ar­sett í fjöl­skyld­um sín­um vegna boð­skap­ar síns. Og bar­átt­an er rétt að byrja.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár