Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“

Stein­þór Skúla­son, for­stjóri SS, hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá að mynda fram­leiðslu­ferli fé­lags­ins. Hann kveðst ekki held­ur geta leyft blaða­manni að sjá fram­leiðsl­una. Jón Ólafs­son, stjórn­ar­mað­ur í Gagn­sæ­is, seg­ir að fyr­ir­tæki í mat­væla­fram­leiðslu geti ekki leyft sér að snið­ganga fjöl­miðla.

SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“
Mótmælandi Stundin fylgdist með mótmælendum úr hópnum aktívegan við sláturhús Sláturfélags Suðurlands á Selfossi í lok ágúst. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sláturfélag Suðurlands leyfir ekki myndatöku af framleiðslu sinni og segist forstjóri félagsins ekki heldur geta heimilað blaðamanni að verða vitni að henni, að svo stöddu. Forstjóri félagsins rökstyður synjunina með því að það sé „ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“ að upplýst yrði með þeim hætti um framleiðslu á vörum félagsins.

Stundin fór fram á að mynda framleiðsluferil kjötafurða frá bónda til neytanda í greinaröð um landbúnaðarframleiðslu og aftengingu almennings frá uppruna matvæla. Til vara fór Stundin fram á að blaðamaður fengi að verða vitni að ferlinu og skrifa grein um það.

Aðdragandi beiðninnar var að í kjölfar greinar um mótmæli vegana við sláturhús SS á Selfossi í ágúst upphófust samskipti milli blaðamannsins sem skrifaði greinina og forstjóra SS, Steinþórs Skúlasonar, sem vildi leiðrétta hluta umfjöllunarinnar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Matvælaframleiðsla

Varaformaður Aktívegan: „Fólk er bara hrætt við breytingar“
FréttirMatvælaframleiðsla

Vara­formað­ur Aktí­v­eg­an: „Fólk er bara hrætt við breyt­ing­ar“

Mót­mæli að­gerð­ar­hóps veg­ana, Aktí­v­eg­an, við slát­ur­hús SS á Sel­fossi hafa vak­ið tals­verða eft­ir­tekt. Vara­formað­ur sam­tak­anna, Sig­ur­björg Sæ­munds­dótt­ir, seg­ir fólk þola illa gagn­rýni á kjötætu­lífs­stíl­inn og að til­gang­ur­inn með að­gerð­un­um sé ein­fald­lega að sýna dýr­un­um sam­stöðu.
Róttækir veganar hefja virka baráttu gegn dýraneyslu
AfhjúpunMatvælaframleiðsla

Rót­tæk­ir veg­an­ar hefja virka bar­áttu gegn dýra­neyslu

Hóp­ur fólks kom sam­an á Sel­fossi og hafði af­skipti af bíl sem flutti svín til slátr­un­ar á dög­un­um. Um var að ræða nýj­an bar­áttu­hóp rót­tækra veg­ana. Bragi Páll Sig­urð­ar­son kynnti sér hóp­inn og komst að því að fólk­ið hef­ur mætt harðri and­stöðu og ver­ið jað­ar­sett í fjöl­skyld­um sín­um vegna boð­skap­ar síns. Og bar­átt­an er rétt að byrja.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár