Úps, hann gerði það, aftur. Seldi ættingjum ríkiseignir, aftur. Vissi ekki neitt um neitt, aftur.
Aðsent
32
Bragi Páll Sigurðarson
Fasistar í fínum jakkafötum
Fasistarnir koma ekki alltaf marserandi inn með þýskan hreim í leðurstígvélum með hakakross á upphandleggnum hatandi gyðinga. Stundum læðast þeir inn bakdyramegin, syngjandi þjóðsönginn, skreytandi kökur og sannleikann.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Bestu ár lífs míns
Hvenær erum við hamingjusöm og hvenær ekki? Er hægt að leita hamingjunnar eða kemur hún til okkar? Hversu mikið vald höfum við yfir eigin örlögum? Eigum við yfir höfuð eitthvert tilkall til lífsgleði?
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Sofið undir meðallagi
Lestur bókar um svefn færði Braga Páli heim sanninn um að hann sefur undir meðallagi. Hann óskar sér þess nú að hann hefði aldrei lesið þessa asnalegu bók.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Valdinu er skítsama um þig
Peningalyktin rennur meira og minna óskipt upp í örfáar nasir. Hlutverk Morgunblaðsins er að vera ilmkertið sem dregur athygli okkar frá því sem og skítalyktinni sem er af Sjálfstæðisflokknum, skrifar Bragi Páll Sigurðarson skáld.
Viðtal
Daglega dey ég hundrað sinnum
Útlendingastofnun svipti hann og fjölda annarra mat, læknisþjónustu og síma og vísaði ólöglega á götuna í maí síðastliðnum. Emad hefur verið í um fimm ár á flótta, fyrst undan Hamas sem sökuðu hann að ósekju um að starfa með Ísrael á laun. Hann þeyttist svo á milli landa í leit að betra lífi en mætti aðeins ofbeldi, harðræði og fordómum. Allt þar til hann endaði á Íslandi.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Kosningavökurúntur í misheppnuðu dulargervi
Þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar ákvað Bragi Páll að skella sér á kosningavöku nokkurra flokka og fylgjast með því hvernig fyrstu tölur lögðust í grjóthörðustu fylgismenn þeirra
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Ekki meira Covid-19 fyrir mig, takk
Eftir því sem faraldurinn teygir úr sér yfir fleiri og fleiri bylgjur og mánuði er Bragi Páll smám saman að missa húmorinn fyrir honum.
Viðtal
Vill leggja niður Útlendingastofnun
Magnús Davíð Norðdahl lögfræðingur hefur á sínum ferli verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum fólks á flótta. Hefur honum nokkrum sinnum tekist að snúa við ákvörðunum stjórnvalda, þegar vísa átti fólki úr landi. Afleiðingarnar eru þær að einstaklingar hafa fengið að setjast að á Íslandi sem annars hefðu verið hraktir út í óvissuna.
Viðtal
Flóttafólk verr sett með vernd í Grikklandi
Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur hjá Rauða krossinum, segir að Útlendingastofnun eigi að hætta brottflutningi hælisleitenda til Grikklands. Ísland standi sig nokkuð vel í málaflokknum, en evrópska kerfið sé „handónýtt“. Rauði krossinn hvetur fólk til að gerast Leiðsöguvinir nýkominna hælisleitenda.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Um skoðanir, sársauka og kærleikann
Bragi Páll Sigurðarson fjallar um sterkar skoðanir og föður sinn sem hann er oft ósammála.
Vettvangur
Há - Spenna - Límgildra
Bragi Páll Sigurðarson heimsótti spilasali miðborgarinnar og ræddi við viðstadda.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Ég var geldur í dag
Það væri ósanngjarnt að leggja meira á líkama konunnar, sem þegar hafði framleitt tvær manneskjur með ærnum tilkostnaði. Nú var komið að mér að vera illt.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Bjarnabylgjan
„Ég á rétt rúmlega árs gamlan strák sem hefur ekki hitt ömmu mína og afa síðan í sumar,“ skrifar Bragi Páll Sigurðarson skáld um sóttvarnabrot fjármálaráðherra.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
2
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.