Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Róttækir veganar hefja virka baráttu gegn dýraneyslu

Hóp­ur fólks kom sam­an á Sel­fossi og hafði af­skipti af bíl sem flutti svín til slátr­un­ar á dög­un­um. Um var að ræða nýj­an bar­áttu­hóp rót­tækra veg­ana. Bragi Páll Sig­urð­ar­son kynnti sér hóp­inn og komst að því að fólk­ið hef­ur mætt harðri and­stöðu og ver­ið jað­ar­sett í fjöl­skyld­um sín­um vegna boð­skap­ar síns. Og bar­átt­an er rétt að byrja.

Fimmtudagurinn 18. ágúst 2016 Reykjavík

Eina reglan er að þegja. Ég hafði fengið boð um að fundurinn yrði haldinn í bakhúsi í miðborg Reykjavíkur. Í rými sem virðist hafa verið hugsað sem bílskúr eða geymsla sitja 10 einstaklingar við langt eldhúsborð. Uppi um alla veggi eru dagatöl, tússtöflur fullar af skilaboðum, áminningum og skipulagningu. Svartir fánar með róttækum boðskap. Gamalt kort af Íslandi hangir á hvolfi. Þetta er augljóslega ekki eini róttæklingahópurinn sem notar þessa aðstöðu.

Uppi í horni rýmisins liggja tröppur upp í eins konar svalir sem virðast hafa verið byggðar til að auka gólfpláss. Þar uppi liggja kuðlaðar sængur, bækur og sjónvarp. Undir svölunum er eins konar bókasafn með hundruðum bóka. Yfir okkur gnæfa skrautmunir, skran, verkfæri og úti í horni er risavaxið hamstrabúr. Frá því liggja gönguplankar og rör upp á skápa og lista svo skepnan litla geti ferðast óhindruð um alla hina mögulegu listmuni rýmisins.

Hernaðaráætlunin lögð fram

En eina reglan er bara að þegja. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Matvælaframleiðsla

Varaformaður Aktívegan: „Fólk er bara hrætt við breytingar“
FréttirMatvælaframleiðsla

Vara­formað­ur Aktí­v­eg­an: „Fólk er bara hrætt við breyt­ing­ar“

Mót­mæli að­gerð­ar­hóps veg­ana, Aktí­v­eg­an, við slát­ur­hús SS á Sel­fossi hafa vak­ið tals­verða eft­ir­tekt. Vara­formað­ur sam­tak­anna, Sig­ur­björg Sæ­munds­dótt­ir, seg­ir fólk þola illa gagn­rýni á kjötætu­lífs­stíl­inn og að til­gang­ur­inn með að­gerð­un­um sé ein­fald­lega að sýna dýr­un­um sam­stöðu.
SS vill ekki myndatökur af framleiðslunni: „Ekki mjög lystaukandi fyrir almenning“
FréttirMatvælaframleiðsla

SS vill ekki mynda­tök­ur af fram­leiðsl­unni: „Ekki mjög lystauk­andi fyr­ir al­menn­ing“

Stein­þór Skúla­son, for­stjóri SS, hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá að mynda fram­leiðslu­ferli fé­lags­ins. Hann kveðst ekki held­ur geta leyft blaða­manni að sjá fram­leiðsl­una. Jón Ólafs­son, stjórn­ar­mað­ur í Gagn­sæ­is, seg­ir að fyr­ir­tæki í mat­væla­fram­leiðslu geti ekki leyft sér að snið­ganga fjöl­miðla.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár