Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
Freyja Huld fékk símtal um nótt með upplýsingum um að sambýlismaður hennar og barnsfaðir væri að sækja í unglingsstúlkur. Síðar var hann handtekinn fyrir skelfilegt brot. Enn þarf hún að eiga í samskiptum við hann sem barnsföður og veita honum umgengni.
Vettvangur
Hjólahýsafólkið sem vildi kaupa brunabíl
Við Laugarvatn hafa staðið hjólhýsi í marga áratugi. Samfélag sem iðar af lífi á sumrin en leggst svo í dvala yfir veturinn. Hjólhýsin eru í misjöfnu ásigkomulagi en flestum virðist vel við haldið og skrautlegir garðar og stórir pallar umlykja þau flest. Þarna hefur fólk komið sér fyrir, sumir komið árlega lengi en aðrir tiltölulega nýmættir. Núna í september verður hins vegar skrúfað fyrir vatnið og nær öllum gert að vera farin fyrir áramót.
FréttirTekjulistinn 2021
Tekjuhæsti Sunnlendingurinn: „Nú er ég bara næstum kominn á ellilaun“
Vigfús Vigfússon er tekjuhæstur Sunnlendinga eftir að hafa selt útgerðarfélagið Ölduós. Ársæll Hafsteinsson, lögmaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri slitanefndar Landsbankans, greiddi hæstu skattana.
Fréttir
Ný ferðaskrifstofa birti myndband af utanvegaakstri
Stofnendur Morii kynntu fyrirtækið með myndbandi þar sem þeir höfðu keyrt upp á gígbarm Rauðaskálar þar sem utanvegaakstur er algengur. Fyrirtækið hefur ekki fengið leyfi til að starfa sem ferðaskrifstofa.
FréttirIngó afbókaður
Fleiri hafa stutt afboðun Ingós en endurkomu hans í brekkusöng
Undirskriftalistar ganga á víxl vegna ákvörðunar um að afbóka Ingó Veðurguð úr brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í kjölfar ásakana.
FréttirIngó afbókaður
Rísa upp gegn afbókun Ingós Veðurguðs
Ritstjóri héraðsfréttamiðils í Vestmannaeyjum stofnar til undirskriftarsöfnunar til að fá Ingó Veðurguð til að flytja brekkusöng á Þjóðhátíð, þvert gegn ákvörðun þjóðhátíðarnefndar um að afbóka hann vegna ásakana yfir tuttugu kvenna.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
Hóta málshöfðun vegna ummæla um Hótel Grímsborgir: „Ég læt Ólaf ekki ógna mér“
Ólafur Laufdal Jónsson, eigandi Hótel Grímsborga, krefst afsökunarbeiðni frá tveimur fyrrverandi starfsmönnum vegna ummæla í frétt Stundarinnar um upplifun sína í starfi og meint brot á kjarasamningum. Blaðamaður Stundarinnar er krafinn um 1,8 milljónir.
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði
Fyrrverandi starfsfólk lýsir harðræði og rasísku viðhorfi á fimm stjörnu hóteli
Hótel Grímsborgir er annað af tveimur hótelum á landinu með vottun upp á fimm stjörnur. Fyrrverandi starfsfólk lýsir kjarasamningsbrotum og fjandsamlegri framkomu yfirmanna. Eigandi segir að ekki einn einasti starfsmaður hans sé óánægður.
FréttirCovid-19
Áslaug Arna flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar úr fríi og til baka
Landhelgisgæslan sótti Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra úr hestaferð á Suðurlandi á fund í Reykjavík og flutti hana svo aftur til baka. Sjaldgæft er að flogið sé með ráðherra. Daginn eftir var tilkynnt um hópsmitið á Hótel Rangá og ráðherra fór í smitgát. Flugstjórinn reyndist í innri hring sama hópsmits og er nú í sóttkví.
ÚttektSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn
Kristján í Samherja er stærsti eigandi nýs miðbæjar Selfoss
Bygging nýs miðbæjar á Selfossi stendur nú yfir. Verið er að reisa 35 hús sem byggð eru á sögulegum íslenskum byggingum. Stærsti hluthafi miðbæjarins er Kristján Vilhelmsson, útgerðarmaður í Samherja, en eignarhald hans á nýja miðbænum var ekki uppi á borðum þegar gengið var til íbúakosningar um framkvæmdirnar árið 2018.
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði
Hraktist úr grotnandi húsi á Suðurlandi
Ungt aðflutt par flúði óíbúðarhæft húsnæði sem vinnuveitandi þeirra á Suðurlandi leigði þeim. Þar var mikið um vatnsskemmdir og sorp var á víð og dreif um húsið og lóðina. Yfirmaðurinn sagði að aðrir útlendingar hefðu aldrei kvartað undan ástandi húsnæðisins.
Viðtal
Fjölbreytt, litríkt og söguríkt
Katrín Jakobsdóttir forsætiráðherra mun í sumar ferðast um Suðurland. „Þarna er svört fjara, ofboðslega græn fjöll og svo gnæfir jökullinn yfir.“
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.