Svæði

Suðurland

Greinar

Hjólahýsafólkið sem vildi kaupa brunabíl
Vettvangur

Hjóla­hýsa­fólk­ið sem vildi kaupa bruna­bíl

Við Laug­ar­vatn hafa stað­ið hjól­hýsi í marga ára­tugi. Sam­fé­lag sem ið­ar af lífi á sumr­in en leggst svo í dvala yf­ir vet­ur­inn. Hjól­hýs­in eru í mis­jöfnu ásig­komu­lagi en flest­um virð­ist vel við hald­ið og skraut­leg­ir garð­ar og stór­ir pall­ar um­lykja þau flest. Þarna hef­ur fólk kom­ið sér fyr­ir, sum­ir kom­ið ár­lega lengi en aðr­ir til­tölu­lega ný­mætt­ir. Núna í sept­em­ber verð­ur hins veg­ar skrúf­að fyr­ir vatn­ið og nær öll­um gert að vera far­in fyr­ir ára­mót.
Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helgis­gæslunnar úr fríi og til baka
FréttirCovid-19

Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi og til baka

Land­helg­is­gæsl­an sótti Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra úr hesta­ferð á Suð­ur­landi á fund í Reykja­vík og flutti hana svo aft­ur til baka. Sjald­gæft er að flog­ið sé með ráð­herra. Dag­inn eft­ir var til­kynnt um hópsmit­ið á Hót­el Rangá og ráð­herra fór í smit­gát. Flug­stjór­inn reynd­ist í innri hring sama hópsmits og er nú í sótt­kví.

Mest lesið undanfarið ár