Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Titov gaf engar „vísbendingar“ um innflutningsbann Rússlands

Að­stoð­ar­ut­an­rík­is­ráð­herra Rúss­lands fund­aði með þrem­ur starfs­mönn­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þeg­ar hann heim­sótti Ís­land í síð­asta mán­uði. Gaf ekk­ert upp um við­skipta­bann­ið. Rúss­land virð­ist ekki hafa ver­ið bú­ið að ákveða að setja bann­ið á þá en land­ið send­ir Ís­lend­ing­um skýr skila­boð nú í gegn­um sendi­herra sinn.

Titov gaf engar „vísbendingar“ um innflutningsbann Rússlands
Ræddu Úkraínumálið Vladimir Titvo, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, ræddi meðal annars um Úkraínumálið þegar hann fundaði með þremur starfsmönnum íslenska utanríkisráðuneytisins í síðasta mánuði.

Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, Vladimir Titov, gaf ekkert í skyn um að til stæði að setja innflutningsbann á valdar íslenskar vörur þegar hann hitti starfsmenn utanríkisráðuneytisins á Íslandi í síðasta mánuði. Titov fundaði með Stefáni Hauki Jóhannessyni ráðuneytisstjóra, Hermanni Ingólfssyni, skrifstofustjóra alþjóða- og öryggisskrifstofu og Axel Nikulássyni, sem stýrir starfi ráðuneytisins á sviði alþjóðastofnana og mannréttindamála, í ráðuneytinu þann 14. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í svari við fyrir fyrirspurn Stundarinnar um fund Titovs í ráðuneytinu.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Útflutningur til Rússlands

Ríkisstjórnin fundaði ekki í rúman mánuð þrátt fyrir viðvörunarmerki um innflutningsbann
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Rík­is­stjórn­in fund­aði ekki í rúm­an mán­uð þrátt fyr­ir við­vör­un­ar­merki um inn­flutn­ings­bann

Rík­i­s­tjórn­in hélt fund dag­inn eft­ir að Rúss­land til­kynnti um inn­flutn­ings­bann­ið. Síð­asti fund­ur þar á und­an var 7. júlí. Rík­is­stjórn­in virð­ist hvorki hafa rætt efn­is­lega um hvort styðja ætti við­skipta­þving­an­irn­ar né hvernig bregð­ast ætti við inn­flutn­ings­bann­inu ef það yrði sett.
Þegar Ísland lét hugsjónir ekki stöðva viðskipti við Ítalíu Mússólínis
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þeg­ar Ís­land lét hug­sjón­ir ekki stöðva við­skipti við Ítal­íu Mús­sólín­is

Um­ræð­an um inn­flutn­ings­bann Rúss­lands gegn Ís­landi síð­ustu daga hef­ur ver­ið frek­ar sorg­leg. And­stæð­ing­ar stuðn­ings Ís­lands við við­skipta­þving­an­irn­ar tína til sögu­leg dæmi sem eiga að styðja þá sýn að Ís­land eigi bara að hugsa um eig­in hags­muni. Sag­an ætti hins veg­ar þvert á móti að sýna okk­ur hið gagn­stæða.
Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Gunn­ar Bragi og Bjarni mis­saga um ein­hug rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Rús­sa­mál­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra tala með mjög ólík­um hætti við­skipta­þving­an­irn­ar gegn Rússlandi og stuðn­ing Ís­lands við þær. Bjarni seg­ir hugs­an­lega mik­il­vægt að end­ur­skoða stuðn­ing Ís­lands en Gunn­ar Bragi seg­ir það ekki verða gert. Að­stoð­ar­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar vill ekki tjá sig um ein­hug­inn í stjórn­inni sem Gunn­ar Bragi tal­ar um.
Þetta stóra sem Gunnar Bragi sagði
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÚtflutningur til Rússlands

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þetta stóra sem Gunn­ar Bragi sagði

Ís­lend­ing­ar fórna fjár­hags­leg­um hags­mun­um sín­um í heima­byggð fyr­ir óræð­ari og óhlut­bundn­ari hags­muni með stuðn­ingi sín­um við við­skipta­þving­an­ir gegn Rúss­um. Rúss­land hef­ur nú sýnt að stuðn­ing­ur Ís­lands skipt­ir máli með því að refsa Ís­lend­ing­um með við­skipta­banni. Hvað geng­ur Gunn­ari Braga Sveins­syni eig­in­lega til?

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár