Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, Vladimir Titov, gaf ekkert í skyn um að til stæði að setja innflutningsbann á valdar íslenskar vörur þegar hann hitti starfsmenn utanríkisráðuneytisins á Íslandi í síðasta mánuði. Titov fundaði með Stefáni Hauki Jóhannessyni ráðuneytisstjóra, Hermanni Ingólfssyni, skrifstofustjóra alþjóða- og öryggisskrifstofu og Axel Nikulássyni, sem stýrir starfi ráðuneytisins á sviði alþjóðastofnana og mannréttindamála, í ráðuneytinu þann 14. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í svari við fyrir fyrirspurn Stundarinnar um fund Titovs í ráðuneytinu.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Titov gaf engar „vísbendingar“ um innflutningsbann Rússlands
Aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands fundaði með þremur starfsmönnum utanríkisráðuneytisins þegar hann heimsótti Ísland í síðasta mánuði. Gaf ekkert upp um viðskiptabannið. Rússland virðist ekki hafa verið búið að ákveða að setja bannið á þá en landið sendir Íslendingum skýr skilaboð nú í gegnum sendiherra sinn.

Mest lesið

1
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: „Þeir lugu upp á mig rasisma“
Meðal þeirra leigubílstjóra sem hefur verið meinaður aðgangur að leigubílastæðinu á Keflavíkurflugvelli er Friðrik Einarsson eða Taxý Hönter. Hann segir ástæðuna vera upplognar kvartanir, meðal annars um að hann sé rasisti. Karim Askari, leigubílstjóri og framkvæmdastjóri Stofnunar múlisma á Íslandi, segir Friðrik hafa áreitt sig og aðra bílstjóra.

2
Sif Sigmarsdóttir
Óðs manns æði
Nei, hvur andskotinn: Skúli er í Marokkó. Ég sem er bara að fara til Tene. Ég bæti Marokkó á „to-do“ listann meðan ég lifi í núinu.

3
Gunnar Karlsson
Spottið 25. apríl
.

4
Ólátabelgurinn á Amalienborg
Átján ára afmæli þykir að öllu jöfnu ekki ástæða til mikilla hátíðahalda. Öðru máli gegnir þó ef um er að ræða danska prinsessu. Isabella, dóttir dönsku konungshjónanna, er orðin 18 ára og komin í tölu fullorðinna.

5
Hallgrímur Helgason
Réttindaþreytan
Síðan hvenær leyfði baráttan fyrir betri heimi sér að skilja eftir okkar minnstu systkin?

6
Veiktist í kjölfar morðhótana:„Ekki lengur óttalausa stúlkan með sterku röddina“
Najmo Fiyasko Finnbogadóttir, íslensk-sómölsk baráttukona og fyrrverandi samfélagsmiðlastjarna, hefur í kjölfar ótal morðhótana dregið sig í hlé frá baráttunni fyrir bættum réttindum stúlkna og kvenna í Sómalíu. Najmo býr nú í Sómalíu þaðan sem hún flúði 13 ára gömul. Hún segir að langvarandi streita af völdum ótta við hótanirnar hafi á endanum brotið hana niður. „Ég tapaði áttum og vildi bara komast heim til mömmu.“
Mest lesið í vikunni

1
Gengst við ofbeldi en sagðist hafa verið fjarri föður sínum
Tæplega þrítug kona sem situr í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa orðið föður sínum að bana neitar sök. Hún hefur þó gengist við atvikalýsingum að hluta, samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar, en segist ekki hafa verið nálægt föður sínum þegar hann dó.

2
Allir í siðanefnd HRFÍ hættir - Ásta hefur beðið svara í 18 mánuði
Öll þau sem kosin voru í siðanefnd Hundaræktarfélags Íslands á síðasta aðalfundi félagsins hafa sagt sig frá störfum. „Ég er búin að bíða eitt og hálft ár eftir að kæra sé tekin fyrir og fæ engin svör,“ segir Ásta María.

3
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: „Þeir lugu upp á mig rasisma“
Meðal þeirra leigubílstjóra sem hefur verið meinaður aðgangur að leigubílastæðinu á Keflavíkurflugvelli er Friðrik Einarsson eða Taxý Hönter. Hann segir ástæðuna vera upplognar kvartanir, meðal annars um að hann sé rasisti. Karim Askari, leigubílstjóri og framkvæmdastjóri Stofnunar múlisma á Íslandi, segir Friðrik hafa áreitt sig og aðra bílstjóra.

4
Síðasta ár var það erfiðasta
Tolli segir síðasta ár hafa verið það erfiðasta en jafnframt það gjöfulasta í sínu innra landslagi. Hann hefur verið edrú í 30 ár og á þeim tíma í raun fengið að endurfæðast oftar en einu sinni.

5
Sif Sigmarsdóttir
Óðs manns æði
Nei, hvur andskotinn: Skúli er í Marokkó. Ég sem er bara að fara til Tene. Ég bæti Marokkó á „to-do“ listann meðan ég lifi í núinu.

6
„Á kaldasta landi Evrópu fann ég hlýju“
Bruno Pineda Ballester fann ástina á Íslandi eftir tveggja ára dvöl.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi
Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.

2
„Ég var bara glæpamaður“
„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyrir,“ segir Kristján Halldór Jensson, sem var dæmdur fyrir alvarlegar líkamsárásir. Hann var mjög ungur að árum þegar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leiðina út fyrr en áratugum síðar. Í dag fer hann inn í fangelsin til þess að hjálpa öðrum, en það er eina leiðin sem hann sér færa til þess að bæta fyrir eigin brot.

3
Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, segist búa að því að önnur kona hafi rutt brautina á undan henni. Hún þekki þó vel mismunandi viðmót fólks gagnvart kven- og karlprestum. Þegar hún vígðist í Svíþjóð hélt stór hópur því fram að prestvígsla kvenna væri lygi.

4
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
Kona sem er á flótta frá Bandaríkjunum með son sinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi. Fyrir Útlendingastofnun lýsti hún því hvernig hatur hafi farið vaxandi þar í landi gagnvart konum eins og henni – trans konum – samhliða aðgerðum stjórnvalda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orðið fyrir aðkasti og ógnunum. „Með hverjum deginum varð þetta verra og óhugnanlega.“

5
Hef alltaf vitað að ég er öðruvísi
Krummi Smári Ingiríðarson hefur alltaf vitað að hann er hann. Hann ólst upp í Þýskalandi á 7. og 8. áratugnum og gekk í gegnum þung áföll. „En hér er ég í dag. Hamingjusamur.“

6
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Ekki hlusta á allt sem heilinn segir þér
Júlía Margrét Alexandersdóttir hefur lifað með geðhvörfum í 15 ár. Hún hefur kljáðst við dekksta lit þunglyndis og fundið fyrir undurvellíðan í maníu. Í ferlinu hefur Júlía lært að stundum á hvorki hjartað né heilinn atkvæðisrétt. „Stundum eru það annarra manna heilar og annarra manna hjörtu sem vita best.“
Athugasemdir