Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Dapurlegt til þess að hugsa að Ísland eigi þar hlut að máli“

Atlants­hafs­banda­lag­ið hef­ur lýst yf­ir stuðn­ingi við hern­að­ar­að­gerð­ir Tyrk­lands gegn IS­IS og Kúr­d­um. Þing­menn Vinstri grænna, Katrín Jak­obs­dótt­ir og Ög­mund­ur Jónas­son, gagn­rýna þetta harð­lega en beð­ið er eft­ir við­brögð­um frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu.

„Dapurlegt til þess að hugsa að Ísland eigi þar hlut að máli“
Konur hafa verið áberandi í baráttu Kúrda gegn ISIS. Mynd: Shutterstock

Atlantshafsbandalagið (NATO) lýsti yfir stuðningi við loftárásir Tyrklands sunnan landamæra við Sýrland og Írak eftir neyðarfund allra aðildarríkja í Brussel á þriðjudag. Fullyrti Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, í fjölmiðlum að náðst hefði algjör samstaða allra bandalagsþjóðanna um að lýsa yfir stuðningi við Tyrki. 

Loftárásir Tyrkja beinast ekki aðeins gegn Íslamska ríkinu (ISIS) heldur einnig gegn Kúrdum, þ.e. liðsmönnum Verkamannaflokks Kúrda (PKK), sem borið hafa hitann og þungann af baráttunni gegn ISIS. Tyrkir hafa varpað sprengjum á skýl­i, birgða- og stjórn­stöðvar og hell­a sem liðsmenn PKK halda til í og í dag var jafnframt ráðist á bækistöðvar þeirra í norðurhluta Írak. 

Stundin hefur óskað eftir upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu um afstöðu Íslands til loftárása Tyrklands gegn Kúrdum og hvort fulltrúi Íslands hafi komið athugasemdum á framfæri á neyðarfundinum. 

Erdogan
Erdogan forseti Tyrklands

Samstarfsflokkur Sjálfstæðisflokksins

Framfara- og réttlætisflokkur Tyrklands er við völd í landinu, en um er að ræða samstarfsflokk Sjálfstæðisflokksins í Evrópusamtökum íhaldsmanna og umbótasinna (AECR). Eins og Stundin greindi frá í júní er Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, varaformaður AECR, og með honum í stjórn situr meðal annars fulltrúi frá tyrkneska stjórnarflokknum.

Flokkurinn, og ekki síður Recep Tayyip Erdogan, forseti og fyrrum forsætisráðherra Tyrklands, hafa sætt harðri gagnrýni vegna forræðishyggju, þjösnalegra aðgerða gegn blaðamönnum og mótmælendum og lokun á samfélagsmiðlunum Twitter og Youtube. Ofan á allt þetta bætist harkan gagnvart Kúrdum. 

Kúrdar í fremstu víglínu

„Hermenn Kúrda eru smám saman að ná yfirlýstum markmiðum Obama-stjórnarinnar, um að berja niður og ganga milli bols og höfuðs á ISIS, jafn vel og jafnvel betur en nokkur annar her,“ skrifar blaðamaðurinn Lee Fang á miðlinum The Intercept.

Þá bendir hann á, líkt og rithöfundurinn David Graeber hefur áður gert, að Kúrdum í norðurhluta Sýrlands hefur tekist að koma á fót samfélagsgerð þar sem menn og konur, kristnir, jatsítar og múslimar lifa saman í sátt og samlyndi á grundvelli þátttöku- og samræðulýðræðis. Nú sé hætt við því að þessi árangur verði að engu vegna yfirgangs tyrkneskra stjórnvalda.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stríðið gegn ISIS

Sýrlensk börn reyna að koma í veg fyrir loftárásir með því að kveikja í dekkjum
FréttirStríðið gegn ISIS

Sýr­lensk börn reyna að koma í veg fyr­ir loft­árás­ir með því að kveikja í dekkj­um

Síð­an borg­ara­styrj­öld­in í Sýr­landi hófst ár­ið 2011 hafa allt að 470 þús­und manns lát­ið líf­ið og 4 millj­ón­ir flótta­manna hafa flú­ið stríðs­átök­in í land­inu. Loft­árás­ir hafa ver­ið dag­legt brauð und­an­far­in miss­eri fyr­ir marga íbúa lands­ins, en börn­in í borg­inni Al­eppo hafa nú tek­ið upp á því að brenna bíldekk til þess að koma í veg fyr­ir að sprengj­um sé sleppt á borg­ina.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár