Svæði

Írak

Greinar

„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“
ErlentBandaríki Trumps

„Nú er kom­inn tími til að hrópa sem mest“

Ástæða er til að ótt­ast af­leið­ing­ar af ákvörð­un Trump um að banna fólki frá viss­um lönd­um að koma til Banda­ríkj­anna, seg­ir Magnús Bern­harðs­son, pró­fess­or í Mið­aust­ur­landa­fræð­um. Nú þurfi menn eins og hann, hvít­ir mið­aldra karl­menn í for­rétt­inda­stöðu, fræði­menn við virta há­skóla sem hafa það hlut­verk að upp­lýsa og miðla þekk­ingu, að rísa upp. Hann er í hlut­verki sálusorg­ara gagn­vart nem­end­um og ná­grönn­um og seg­ir að múslim­ar upp­lifi sig víða ein­angr­aða og rétt­lausa.
Hælisleitandi sendur til Noregs í skugga líflátshótana
Fréttir

Hæl­is­leit­andi send­ur til Nor­egs í skugga líf­láts­hót­ana

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála tók ekki til­lit til líf­láts­hót­ana, sem Murta­dha Ali Hussain bár­ust frá Nor­egi, áð­ur en hún tók ákvörð­un um að stað­festa úr­skurð Út­lend­inga­stofn­un­ar um að hann skyldi send­ur til baka til Nor­egs á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar. Hann ótt­ast um líf sitt, bæði í Nor­egi og í Ír­ak.

Mest lesið undanfarið ár