Harðstjórar beita mælskulist til að breiða skít yfir sannleikann í hvert sinn sem þeir opna munninn. Markmiðið er að byrgja okkur sýn. Við verðum að opna augun til að sjá sannleikann á bak við innrásir í Úkraínu 2022 og Írak 2003.
ErlentPegasus-forritið
Pegasus-forritið: Hleranir, ofsóknir og morð
Rúmlega 80 blaðamenn störfuðu í tæpt ár við að fletta ofan af ísraelska fyrirtækinu NSO. Njósnaforriti þess var komið fyrir í símum fjölda blaðamanna, stjórnmálamanna, lögfræðinga og fulltrúa mannréttindasamtaka.
Fréttir
Fyrstu börnin send til Grikklands: „Ákaflega ómannúðleg aðgerð“
Sex manna fjölskylda frá Írak bíður þess að verða fyrsta barnafjölskyldan sem vísað er úr landi til Grikklands, þar sem aðstæður flóttafólks fara versnandi dag frá degi. Lögfræðingur hjá Rauða krossinum segir að þessi ákvörðun marki tímamót í meðferð útlendingamála hér á landi.
Fréttir
Fleiri hælisleitendur frá Venesúela
Umsóknum um hæli hér á landi hefur fjölgað frá sama tímabili í fyrra. Helmingi umsókna á tímabilinu janúar til júlí var hafnað af Útlendingastofnun.
Fréttir
„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“
Kúrdísk hjón sem flúðu frá Írak með barnungan son sinn eiga nú á hættu að verða send úr landi. Á heimaslóðum þeirra ráða stríðsherrar sem hafa hótað að brenna fjölskylduföðurinn lifandi.
FréttirInnflytjendamál
Íslensk stjórnvöld synja Kúrdum um hæli: „Þá verðum við sendir beint til Íraks“
Hópur fólks mótmælti þeirri ákvörðun Útlendingastofnunar að synja sjö Kúrdum um alþjóðlega vernd við dómsmálaráðuneytið í dag. Mohamed Sabir, einn Kúrdanna, segir mikla hættu steðja að þeim í Írak.
ErlentStríðið í Sýrlandi
Valur Gunnarsson
Hvenær er rétt að berjast?
100 ár af átökum í Miðausturlöndum. Hvað gerist næst?
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Fyrir hverja barðist Haukur Hilmarsson?
Illugi Jökulsson hefur alltaf borið djúpa virðingu fyrir sjálfstæðisþrá og þolgæði Kúrda.
ErlentBandaríki Trumps
„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“
Ástæða er til að óttast afleiðingar af ákvörðun Trump um að banna fólki frá vissum löndum að koma til Bandaríkjanna, segir Magnús Bernharðsson, prófessor í Miðausturlandafræðum. Nú þurfi menn eins og hann, hvítir miðaldra karlmenn í forréttindastöðu, fræðimenn við virta háskóla sem hafa það hlutverk að upplýsa og miðla þekkingu, að rísa upp. Hann er í hlutverki sálusorgara gagnvart nemendum og nágrönnum og segir að múslimar upplifi sig víða einangraða og réttlausa.
Fréttir
Hælisleitandi sendur til Noregs í skugga líflátshótana
Kærunefnd útlendingamála tók ekki tillit til líflátshótana, sem Murtadha Ali Hussain bárust frá Noregi, áður en hún tók ákvörðun um að staðfesta úrskurð Útlendingastofnunar um að hann skyldi sendur til baka til Noregs á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Hann óttast um líf sitt, bæði í Noregi og í Írak.
FréttirFlóttamenn
Svona lifir Ali eftir að íslensk stjórnvöld sendu hann burt: „Ég vil ekki deyja“
Unglingurinn Ali Nasir var dreginn út úr Laugarneskirkju með valdi í sumar og er nú staddur í Írak. Fjölskylda hans afneitaði honum vegna þess að hann tók kristna trú á Íslandi. Ali dvelur í hrörlegu geymslurými, reiðir sig á matargjafir og óttast um líf sitt.
FréttirFlóttamenn
Skjöl frá foreldrum Alis benda til þess að hann sé 16 ára gamall
Ali Nasir var dreginn út úr Laugarneskirkju með valdi í síðustu viku. Samkvæmt vegabréfinu hans, sem varð eftir í Írak, er hann fæddur þann 9. febrúar árið 2000. Hann bjó í hverfinu Karada í Bagdad þar sem meira en 200 manns létust nýverið í sprengjuárás.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.