Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
Tveir bandarískir blaðamenn, Douglas Frantz og Catherine Collins, hafa gefið út bók um sjókvíaeldi á laxi. Bókin fjallar fyrst og fremst um laxeldi í Bandaríkjunum og Kanada en svo er einnig rætt um eldið í Evrópu, meðal annars í Noregi og á Íslandi. Kjarni bókarinnar snýst um að draga upp stóru myndina af laxeldi í heiminum, bæði kostum þess og göllum.
FréttirPanamaskjölin
2
Panama-uppljóstrarinn John Doe: „Án ábyrgðar getur samfélag ekki virkað“
Nafnlausi uppljóstrarinn sem hrinti af stað atburðarásinni sem leiddi til afsagnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra með lekanum á Panamaskjölunum veitir sitt fyrsta viðtal í Der Spiegel. Hann lýsir vonbrigðum með stjórnvöld víða um heim og segir Rússa vilja sig feigan.
Erlent
2
Pelosi fylgir hjartanu í púðurtunnuna
Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, lýsir stuðningi við Taívan með heimsókn sem kallar fram reiði kínverskra stjórnvalda og snertir á mestu mögulegu átökum sem geta orðið á heimsvísu.
Erlent
Dauðinn situr á atómbombu
„Ég er orðinn dauðinn sjálfur, sá sem eyðir veröldum,“ sagði J. Robert Oppenheimer, sem oft er nefndur faðir atómsprengjunnar, þegar hann sá fyrstu tilraunina. Ekkert ríki í heiminum býr yfir jafn mörgum kjarnaoddum og Rússar.
FréttirStórveldi sársaukans
4
Lífeyrissjóður harmar ábyrgð sína á ópíóðafaraldri
Lífeyrissjóðirnir sem fjárfestu í Actavis þegar fyrirtækið var stórtækt á ópíóðamarkaðinum í Bandaríkjunum segjast ekki hafa vitað um skaðsemi og villandi markaðssetningu morfínlyfjanna. Íslenskir lífeyrissjóðir högnuðust um 27 milljarða þegar þeir seldu fjárfestingarfélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar hlutabréf í Actavis árið 2007, eftir að fyrirtækið var farið að selja morfínlyf í stórum stíl.
FréttirPlastbarkamálið
1
Réttarhöld hafin í einu stærsta hneykslismáli læknavísindanna sem teygir sig til Íslands
Réttarhöld yfir Paulo Macchiarini, ítalska skurðlækninum sem græddi plastbarka í þrjá sjúklinga á Karolinska-sjúkrahúsinu í Svíþjóð eru hafin þar í landi. Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir er vitni ákæruvaldsins í málinu og á að segja frá blekkingum Macchiarinis. Plastbarkamálið tengist Íslandi með margs konar hætti.
FréttirStórveldi sársaukans
Notaði morfínlyf í sex ár: „Ég horfði á mömmu og vildi líða eins og henni“
Bandaríkjamaður á sextugsaldri, sem er hálfur Íslendingur, varð háður morfínskyldum verkjalyfjum og notaði þau í fimm ár. Maðurinn er einn af þeim sem náði hins vegar að vera fúnkerandi þjóðfélagsþegn, stunda vinnu sem yfirmaður í iðnfyrirtæki og lifa fjölskyldulífi og sjá um börn sín allan þann tíma sem hann notaði lyfin. Hann býr í Illinois-fylki þar sem íslenska lyfjafyrirtækið Actavis var með langmestu markaðshlutdeildina á ópíóðamarkaðnum á árunum 2006 til 2014.
FréttirStórveldi sársaukans
3
Íslenskir fjárfestar fengu 180 milljarða eftir að Actavis fór inn á ópíóðamarkaðinn í Bandaríkjunum
Alls fengu 4.000 íslenskir fjárfestar, sem voru í hluthafahópi Actavis, greidda samtals 180 milljarða króna þegar fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar keypti þá út úr Actavis árið 2007. Um var að ræða það sem Björgólfur Thor kallaði réttilega sjálfur „stærstu viðskipti Íslandssögunnar frá stríðslokum“. Verðmat á Actavis hefði aldrei verið það sem það var nema vegna þess að fyrirtækið hafði náð fótfestu á verkjalyfjamarkaðinum í Bandaríkjunum.
FréttirStórveldi sársaukans
5
Actavis og ópíóðafaraldurinn: Eigandinn Björgólfur segist ekki „búa yfir upplýsingum“
Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir og fyrrum stærsti hluthafi og stjórnarformaður Actavis, svarar ekki efnislega spurningum um þatttöku Actavis á ópíóðamarkaðnum í Bandaríkjunum á árunum 2006 til 2012. Á meðan Björgólfur Thor átti félagið seldi það tæplega 1 af hverjum 3 ópíóðatöflum sem seldar voru í Bandaríkjunum, tekjur félagains margfölduðust og bandarísk yfirvöld gagnrýndu félagið fyrir markaðssetningu á morfínlyfjum og báðu Actavis um að snarminnka framleiðslu á þeim.
FréttirStórveldi sársaukans
1
Róbert dregur úr ábyrgð sinni: Seldu hlutfallslega mest af ópíóðum þegar hann var forstjóri
Fyrrverandi forstjóri Actavis, Róbert Wessman, segir að hann hafi ætíð haft það að leiðarljósi sem lyfjaforstjóri að bæta líf fólks. Hann vill meina að stefna Actavis í sölu á ópíóðum í Bandaríkjunum hafi breyst eftir að hann hætti hjá félaginu. Markaðshlutdeild Actavis á landsvísu í Bandaríkjunum var hins vegar mest árið 2007, 38.1 prósent á landsvísu, þegar Róbert var enn forstjóri félagsins.
ÚttektStórveldi sársaukans
4
Svona græddi Actavis á ópíóðafaraldrinum
Actavis seldi 32 milljarða taflna af morfínlyfjum í Bandaríkjunum 2006 til 2012, og var næststærsti seljandi slíkra lyfja á meðan notkun slíkra lyfja varð að faraldri í landinu. Fyrirtækinu var stýrt af Róberti Wessman hluta tímans og var í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar allan tímann. Actavis hefur nú samþykkt að greiða skaðabætur vegna ábyrgðar sinnar á morfínfaraldrinum í Bandaríkjunum en fyrrverandi stjórnendur félagsins viðurkenna ekki ábyrgð á þætti Actavis.
Erlent
3
Gunnar Hersveinn
Mikilvægir lærdómar af innrásum á 21. öld
Harðstjórar beita mælskulist til að breiða skít yfir sannleikann í hvert sinn sem þeir opna munninn. Markmiðið er að byrgja okkur sýn. Við verðum að opna augun til að sjá sannleikann á bak við innrásir í Úkraínu 2022 og Írak 2003.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.