Svæði

Bandaríkin

Greinar

Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
MenningLaxeldi

Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.
Panama-uppljóstrarinn John Doe: „Án ábyrgðar getur samfélag ekki virkað“
FréttirPanamaskjölin

Panama-upp­ljóstr­ar­inn John Doe: „Án ábyrgð­ar get­ur sam­fé­lag ekki virk­að“

Nafn­lausi upp­ljóstr­ar­inn sem hrinti af stað at­burða­rás­inni sem leiddi til af­sagn­ar Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra með lek­an­um á Pana­maskjöl­un­um veit­ir sitt fyrsta við­tal í Der Spieg­el. Hann lýs­ir von­brigð­um með stjórn­völd víða um heim og seg­ir Rússa vilja sig feig­an.
Lífeyrissjóður harmar ábyrgð sína á ópíóðafaraldri
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Líf­eyr­is­sjóð­ur harm­ar ábyrgð sína á ópíóðafar­aldri

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir sem fjár­festu í Acta­vis þeg­ar fyr­ir­tæk­ið var stór­tækt á ópíóða­mark­að­in­um í Banda­ríkj­un­um segj­ast ekki hafa vit­að um skað­semi og vill­andi mark­aðs­setn­ingu morfín­lyfj­anna. Ís­lensk­ir líf­eyr­is­sjóð­ir högn­uð­ust um 27 millj­arða þeg­ar þeir seldu fjár­fest­ing­ar­fé­lagi Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar hluta­bréf í Acta­vis ár­ið 2007, eft­ir að fyr­ir­tæk­ið var far­ið að selja morfín­lyf í stór­um stíl.
Réttarhöld hafin í einu stærsta hneykslismáli læknavísindanna sem teygir sig til Íslands
FréttirPlastbarkamálið

Rétt­ar­höld haf­in í einu stærsta hneykslis­máli lækna­vís­ind­anna sem teyg­ir sig til Ís­lands

Rétt­ar­höld yf­ir Pau­lo Macchi­ar­ini, ít­alska skurð­lækn­in­um sem græddi plast­barka í þrjá sjúk­linga á Karol­inska-sjúkra­hús­inu í Sví­þjóð eru haf­in þar í landi. Tóm­as Guð­bjarts­son brjóst­hols­skurð­lækn­ir er vitni ákæru­valds­ins í mál­inu og á að segja frá blekk­ing­um Macchi­ar­in­is. Plast­barka­mál­ið teng­ist Ís­landi með margs kon­ar hætti.
Notaði morfínlyf í sex ár: „Ég horfði á mömmu og vildi líða eins og henni“
FréttirStórveldi sársaukans

Not­aði morfín­lyf í sex ár: „Ég horfði á mömmu og vildi líða eins og henni“

Banda­ríkja­mað­ur á sex­tugs­aldri, sem er hálf­ur Ís­lend­ing­ur, varð háð­ur morfín­skyld­um verkjalyfj­um og not­aði þau í fimm ár. Mað­ur­inn er einn af þeim sem náði hins veg­ar að vera fún­ker­andi þjóð­fé­lags­þegn, stunda vinnu sem yf­ir­mað­ur í iðn­fyr­ir­tæki og lifa fjöl­skyldu­lífi og sjá um börn sín all­an þann tíma sem hann not­aði lyf­in. Hann býr í Ill­in­o­is-fylki þar sem ís­lenska lyfja­fyr­ir­tæk­ið Acta­vis var með lang­mestu markaðs­hlut­deild­ina á ópíóða­mark­aðn­um á ár­un­um 2006 til 2014.
Íslenskir fjárfestar fengu 180 milljarða eftir að Actavis fór inn á ópíóðamarkaðinn í Bandaríkjunum
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Ís­lensk­ir fjár­fest­ar fengu 180 millj­arða eft­ir að Acta­vis fór inn á ópíóða­mark­að­inn í Banda­ríkj­un­um

Alls fengu 4.000 ís­lensk­ir fjár­fest­ar, sem voru í hlut­hafa­hópi Acta­vis, greidda sam­tals 180 millj­arða króna þeg­ar fjár­fest­ing­ar­fé­lag Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar keypti þá út úr Acta­vis ár­ið 2007. Um var að ræða það sem Björgólf­ur Thor kall­aði rétti­lega sjálf­ur „stærstu við­skipti Ís­lands­sög­unn­ar frá stríðs­lok­um“. Verð­mat á Acta­vis hefði aldrei ver­ið það sem það var nema vegna þess að fyr­ir­tæk­ið hafði náð fót­festu á verkjalyfja­mark­að­in­um í Banda­ríkj­un­um.

Mest lesið undanfarið ár