Eitt stærsta leyndarmál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiginkonu hans, Önnur Sigurlaugar Pálsdóttur, hefur í gegnum árin verið það hvernig þau efnuðust um rúmlega milljarð króna fyrir bankahrunið 2008. Í fjölmiðlum hafa hingað til komið fram óstaðfestar upplýsingar um að Anna Sigurlaug hafi fengið fyrirframgreiddan arf frá föður sínum, Páli Samúelssyni, en nákvæmlega hvernig það gerðist hefur aldrei verið upplýst með ítarlegum hætti.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Leyndarmál Sigmundar Davíðs
Anna Sigurlaug Pálsdóttir stefndi pabba sínum Páli Samúelssyni í desember 2006. Sumarið 2007 samdist um málið utan dómstóla og hún fékk rúman milljarð króna sem endaði í Wintris Inc. í skattaskjólinu Tortólu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur þagað um peningana á Tortólu síðan sem og uppkaup Wintris Inc. á kröfum í bú föllnu bankanna. Einn þekktasti skattaskjólssérfræðingur Evrópu, Torsten Fensby, segir að mál Sigmundar Davíðs sé einsdæmi í sögu Evrópu en bendir jafnframt að engar sannanir um lögbrot hafi komið fram þó spyrja mega spurninga um siðferði íslenska forsætisráðherrans.

Mest lesið

1
FL Group-topparnir sem fóru í ferðaþjónustuna
Lárus Welding, Pálmi Haraldsson og Magnús Ármann voru útrásarvíkingar tengdir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og FL Group fyrir bankahrun en eru núna orðnir stórir í ferðaþjónustu. FL Group varð að Stoðum sem fjárfestir í Bláa lóninu og Arctic Adventures.

2
Heimamenn í Vík: „Hér er ekkert nema ferðaþjónustan“
Íslenskir íbúar sem hafa búið í Vík og nágrenni alla sína ævi segja að á svæðinu sé fátt annað í boði en að starfa í ferðaþjónustu. Þau lýsa verðhækkunum, hröðum breytingum og því að þekkja ekki lengur fólkið sem býr í þorpinu.

3
Finnst of margir ferðamenn: „Þetta snýst náttúrlega allt um peninga“
Guðrún Berndsen, íbúi í Vík, er gagnrýnin á margt sem uppgangur ferðaþjónustunnar hefur haft í för með sér í þorpinu. Samfélagið sé að mörgu leyti tvískipt eftir þjóðerni og börn sem hafa búið í Vík alla ævi tala mörg enga íslensku. Þá sé fólk hrætt við að gagnrýna ferðaþjónustuna.

4
Fá 30 prósent afslátt af skólagjöldum ef þau geta borgað
Dæmi eru um að stúdentar sem hafa efni á borgi upp skólagjaldalán sín strax við útskrift og fái þannig 30 prósent afslátt og sleppi við vaxtabyrði. Forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta segir grun um að fólk misnoti lánasjóðskerfið.

5
Gagnrýna „skattafslátt“ til ferðaþjónustunnar
Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra segir engin plön um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna en útilokar slíka breytingu ekki. OECD gagnrýnir lægri virðisaukaskatt í greininni en öðrum og segir að stoppa megi upp í fjárlagahallann ef þessu er breytt.

6
Erlent starfsfólk í Vík: Þarft vinnu til að fá húsnæði
Erlendir starfsmenn í ferðaþjónustu í Vík búa margir hverjir í húsnæði í eigu vinnuveitenda sinna. Húsnæði er af skornum skammti og því er stundum auglýst eftir fólki til að tvímenna í herbergi.
Mest lesið í vikunni

1
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

2
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.

3
Samherjastofnandi kaupir „eitt glæsilegasta hús landsins“
Kristján Vilhelmsson og viðskiptafélagi hans víkka út fasteignasafn sitt með þriggja milljarða króna kaupum.

4
Sif Sigmarsdóttir
Ertu bitur afæta?
Er auðugur erfingi með ranghugmyndir um eigin verðleika?

5
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
Jóhanna Magnúsdóttir, prestur í Víkurkirkju, segir dæmi um að erlendir ferðamenn reyni að komast inn í kirkjuna til að taka myndir skömmu áður en kistulagning fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyravörð íklæddan hempu til að ýta þeim ágengustu út úr kirkjunni. Björgunarsveitin í Vík hefur um þriggja ára skeið séð um að loka veginum upp að kirkjunni meðan útfarir fara þar fram.

6
Óttuðust á hverjum degi að hann yrði tekinn
Svavar Jóhannsson og Sonja Magnúsdóttir segja að Oscar Andreas Boganegra Florez verði alinn upp alveg eins og hin börnin þeirra. Oscar hlaut ríkisborgararétt í júlí eftir langa baráttu. Heimildin fékk að skyggnast inn í líf fjölskyldunnar sem hefur lítið látið fyrir sér fara eftir mikla umræðu í þjóðfélaginu í vor.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sif Sigmarsdóttir
Sendillinn sem hvarf
Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?

2
Hann var búinn að öskra á hjálp
Hjalti Snær Árnason hvarf laugardaginn 22. mars. Foreldrar hans lásu fyrst um það í fréttum að hans væri leitað í sjónum, fyrir það héldu þau að hann væri bara í göngutúr. En hann hafði liðið sálarkvalir, það vissu þau. Móðir Hjalta, Gerður Ósk Hjaltadóttir, lýsir því hvernig einhverfur sonur hennar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veiktist svo mikið andlega að þau voru byrjuð að syrgja hann löngu áður en hann var dáinn.

3
Verðmætasta starfsfólk Íslands: Tugmilljónatekjur íslenskra forstjóra
Launahæsti forstjórinn í íslensku Kauphöllinni stýrir fyrirtæki sem hefur tapað tugum milljarða frá stofnun. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra forstjóra þegar kemur að tekjum en alla jafna njóta þeir kjara sem eru á við tíföld meðallaun á íslenskum vinnumarkaði.

4
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

5
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.

6
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng.
Athugasemdir