Eiginkona Sigmundar segir Klaustursmálið einkennast af „hatri og þörfinni fyrir að smána aðra til upphefja sjálfan sig“
„Ég stend stolt með Sigmundi mínum,“ skrifar Anna Sigurlaug Pálsdóttir á Facebook. „Þetta er ekkert annað en öfund,“ segir stuðningskona Sigmundar Davíðs sem vill „vita hver eða hverjir hafa sent þennan skúnk með símann“.
FréttirPanamaskjölin
Kári útskýrir brot Sigmundar Davíðs og býður honum að flytja til Panama
Kára Stefánssyni ofbýður fullyrðing Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Kastljósinu. Samkvæmt siðareglum þingmanna og ráðherra bar Sigmundi að upplýsa um hálfs milljarðs króna kröfu aflandsfélags sem hann og eiginkona hans stofnuðu í gegnum panamaíska lögfræðistofu með hjálp Landsbankans í Lúxemborg. „
FréttirWintris-málið
Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug fengu 162 milljóna fjármagnstekjur frá Wintris árið 2009
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reynir að stilla eignarhaldinu á Wintris upp eins og hann hafi aldrei átt hlut í félaginu. Hann birtir upplýsingar um skattskil eiginkonu sinnar frá þeim tíma þegar hún átti Wintris en birtir ekki upplýsingar um eigin skattaskil jafnvel þó hann hafi átt Wintris með henni. Sigmundur Davíð segir að þau hjónin hafi greitt meira en 300 milljónir í skatta frá árinu 2007 en hann segir ekki frá eigin skattgreiðslum.
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum
Gunnlaugur tók 354 milljóna arð í gegnum Tortólu og slapp við 70 milljóna skatt á Íslandi
Gunnlaugur Sigmundsson stundaði viðskipti í gegnum Tortólu og tók út arð upp á 354 milljónir króna sem var skattfrjáls í Lúxemborg þar sem hann á fyrirtæki.
RannsóknWintris-málið
Sautján rangfærslur og tilraunir Sigmundar til að afvegaleiða umræðuna
Forsætisráðherra hefur gert margar tilraunir til að afvegaleiða umræðuna um tengsl sín við aflandsfélagið Wintris Inc. í skattaskjólinu á Tortóla.
FréttirWintris-málið
Landsbankinn auglýsti ráðgjöf til að minnka skattgreiðslur: „Kemur þér bara ekkert við“
Kristján Gunnar Valdimarsson, skattaráðgjafi Landsbankans fyrir hrun, vill ekki ræða þá ráðgjöf sem bankinn veitti viðskiptavinum sínum. Auglýsing um ráðgjöf Kristjáns Gunnars var ennþá inni á vef Landsbankans eftir hrun. Allir þrír íslensku ráðherrarnir sem tengjast félögum í skattaskjólum fengu viðskiptaráðgjöf frá Landsbanka Íslands fyrir hrunið árið 2008. Landsbankinn hf. segir að hann bjóði ekki lengur upp á skattaráðgjöf.
FréttirWintris-málið
Sigmundur sagði ósatt um tengsl sín við Wintris: Var sjálfur prókúruhafi
Skráningu á aflandsfélagi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Wintris Inc, var breytt daginn áður en ný skattalög tóku gildi þann 1. janúar 2010. Eiginkona hans tók ekki við framkvæmdastjórn félagsins fyrr en í september. Engin gögn virðast vera til um að prófkúra Sigmundar Davíðs hafi verið afturkölluð.
Fréttir
Sigmundur Davíð svarar fyrir sig fyrirfram: Dreifing óhróðurs „grundvöllur að nýrri útrás“
Forsætisráðherra gagnrýnir Ríkisútvarpið harðlega í aðdraganda birtingar Kastljóssþáttar um leyndar eignir íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. Hann er ósáttur við Ríkisútvarpið og segir jafnframt að Stundin okkar hafi verið gerð að áróðursþætti.
FréttirWintris-málið
Leyndarmál Sigmundar Davíðs
Anna Sigurlaug Pálsdóttir stefndi pabba sínum Páli Samúelssyni í desember 2006. Sumarið 2007 samdist um málið utan dómstóla og hún fékk rúman milljarð króna sem endaði í Wintris Inc. í skattaskjólinu Tortólu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur þagað um peningana á Tortólu síðan sem og uppkaup Wintris Inc. á kröfum í bú föllnu bankanna. Einn þekktasti skattaskjólssérfræðingur Evrópu, Torsten Fensby, segir að mál Sigmundar Davíðs sé einsdæmi í sögu Evrópu en bendir jafnframt að engar sannanir um lögbrot hafi komið fram þó spyrja mega spurninga um siðferði íslenska forsætisráðherrans.
FréttirWintris-málið
Félag Gunnlaugs fjármagnað með rúmlega 250 milljónum frá Tortólu
Gunnlaugur Sigmundsson varð framkvæmdastjóri félags í Lúxemborg eftir að það hafði verið fjármagnað í gegnum skattaskjólið Tortólu. Fjölskylduauður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra tengist því líka skattaskjólinu Tortólu eins og félagið Wintris þar sem eiginkona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, segist geyma fyrirframgreiddan arf sinn.
Fréttir
Bjarni segist óafvitandi hafa haft félag í skattaskjóli - Ólöf með umboð fyrir félag á Jómfrúareyjum
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, átti þriðjungshlut í félagi á Seychelles-eyjum. „Nei, ég hef ekki verið með neinar eignir í skattaskjólum eða neitt slíkt,“ sagði hann í fyrra. Ólöf Nordal innanríkisráðherra var með umboð fyrir félag í Bresku jómfrúareyjunum. Hún segir það hafa verið vegna ráðgjafar Landsbankans.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Styrktu þetta, Sigmundur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra styrkti gerð heimildarmyndar með „skúffufé ráðherra“, en nú er komið nýtt verkefni sem varðar „almannaheill“.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.