Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, greinir frá því á heimasíðu sinni í dag að hann og eignkona hans hafi fengið rúmlega 162 milljóna króna fjármagnstekjur frá félaginu Wintris Inc. á Tortólaeyju árið 2009. Þetta kemur fram í upplýsingum um skattskil Önnur Sigurlaugar Pálsdóttur, núverandi eiginkonu hans, og þeirra beggja sameiginlega eftir að þau gengu í hjónaband árið 2010.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug fengu 162 milljóna fjármagnstekjur frá Wintris árið 2009
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reynir að stilla eignarhaldinu á Wintris upp eins og hann hafi aldrei átt hlut í félaginu. Hann birtir upplýsingar um skattskil eiginkonu sinnar frá þeim tíma þegar hún átti Wintris en birtir ekki upplýsingar um eigin skattaskil jafnvel þó hann hafi átt Wintris með henni. Sigmundur Davíð segir að þau hjónin hafi greitt meira en 300 milljónir í skatta frá árinu 2007 en hann segir ekki frá eigin skattgreiðslum.
Mest lesið

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Tveimur blaðamönnum á sjötugsaldri sagt upp hjá Morgunblaðinu
Tveimur blaðamönnum var sagt upp hjá Morgunblaðinu í dag. Báðir eru þeir á sjötugsaldri. Heildarlaun og þóknanir stjórnenda Árvakurs hækkuðu um tugi milljóna á síðasta rekstrarári.

3
Kassastykkin hafa tekið yfir leikhúsin
Jólaannáll sviðslista 2025.

4
Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
Lilja Sif Þórisdóttir er félagsráðgjafi hjá Akureyrarklíníkinni en hún segir ME og langtíma Covid-sjúklinga gjarnan hafa mætt algjöru skilningsleysi þó að sjúkdómseinkennin hafi verið hörmuleg. Stjórnvöld og samfélagið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæmis með því að bjóða upp á aukin hlutastörf, þegar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

5
Leggja inn á jólareikning í hverjum mánuði
Mikilvægt er að sníða sér stakk eftir vexti þegar kemur til dæmis að jólagjafakaupum. Þær þurfa ekki að vera dýrar, hægt er að kaupa gamalt eða notað, búa eitthvað til eða gefa samverustundir. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi varar við því að dreifa greiðslum en mælir með því að leggja mánaðarlega inn á jólareikning.

6
Skylda Íslendinga að vernda kríur
Áhugi á umhverfis- og loftslagsmálum hefur farið dvínandi hér á landi en víða um heim eru afleiðingar loftslagsbreytinga orðnar alvarlegar. Heimildin fékk innsýn í stöðuna í Norður-Afríku, Evrópu og á norðurslóðum og spurði Ole Sandberg heimspeking af hverju loftslagsaðgerðir ættu að skipta Íslendinga máli. Stutta svarið er krían.
Mest lesið í vikunni

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
Undirskriftasöfnun er hafin til að mómæla framkvæmdum í Skaftafelli. Fundur um breytingar framkvæmdanna var haldinn um hásumar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ segir íbúi á svæðinu. Íbúar óttast að samkeppnishæfni muni minnka ef fyrirhuguð ferðagisting rís. „Ég sé ekki annað en að þetta auki tekjur og atvinnu á svæðinu,“ segir Pálmar Harðarson, sem stendur að framkvæmdinni ásamt Arctic Adventures.

3
Vill helst vera á Hrafnistu yfir hátíðarnar
Bryndís Sigurðardóttir hefur búið á Hrafnistu í Reykjanesbæ í átta ár og ver aðfangadagskvöldi með fjölskyldumeðlimum, en vill annars vera heima yfir jólahátíðina. Þar sé vel hugsað um heimilisfólk. „Mér finnst ógurlega gott að jólin séu lágstemmd. Manni verður að líða vel.“

4
Tveimur blaðamönnum á sjötugsaldri sagt upp hjá Morgunblaðinu
Tveimur blaðamönnum var sagt upp hjá Morgunblaðinu í dag. Báðir eru þeir á sjötugsaldri. Heildarlaun og þóknanir stjórnenda Árvakurs hækkuðu um tugi milljóna á síðasta rekstrarári.

5
Kassastykkin hafa tekið yfir leikhúsin
Jólaannáll sviðslista 2025.

6
Siluðust áfram í óveðrinu þegar kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin
Ómar Ellertsson lýsir eftirminnilegustu jólunum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

2
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

3
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

4
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

5
Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn...

6
„Húsin eru ekki tveggja hæða“
Hús við Skaftafell sem áttu að vera ein hæð, samkvæmt skilmálum deiliskipulags, máttu síðar verða tvær hæðir. Bæjarstjóri segir að „ekki var um að ræða hækkun húsa um heila hæð“.







































Athugasemdir