Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skorað á Sigmund að stofna nýjan flokk: „Aðdáun mín til staðar ennþá“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son íhug­ar stöðu sína og skor­að er á hann til sér­fram­boðs. Mark­aðs­ráð­gjaf­inn Við­ar Garð­ars­son leið­ir stuðn­ings­hóp Sig­mund­ar Dav­íðs og held­ur úti vef­síð­um hon­um til stuðn­ings.

Skorað á Sigmund að stofna nýjan flokk: „Aðdáun mín til staðar ennþá“
Sigmundur Davíð Tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjöri Framsóknarflokksins á flokksþinginu um helgina. Mynd: Pressphotos

„Aðdáun mín á manninum er alveg til staðar ennþá, mér finnst hann standa út úr sem pólitíkus á Íslandi,“ segir Viðar Garðarson markaðsráðgjafi og einn helsti stuðningsmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á landinu.

Viðar, sem er sjálfstæðismaður, stofnaði nýverið tvær vefsíður til stuðnings Sigmundi Davíð, www.islandiallt.is og panamaskjolin.is, sem ætlað er að rétta hlut Sigmundar í umræðunni.

Viðar GarðarssonSjálfstæðismaðurinn og markaðsráðgjafinn stofnaði tvo vefi til stuðnings Sigmundi Davíð.

„Ég veit alveg að það er hópur sem hefur áhuga á því að hann fari í sérframboð. Ég veit að það er þrýstingur á hann að gera það,“ segir Viðar. 

Að hans sögn eru tíu til fimmtán manns í hópnum sem stendur að baki vefsíðunum til stuðnings Sigmundi. „Hópurinn er að mörgu leyti þverpólitískur. Það eru þarna flokksbundnir menn úr öðrum samtökum sem hafa hrifist af Sigmundi og hans krafti og hans uppleggi og ég sé ekki að það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár