Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Skorað á Sigmund að stofna nýjan flokk: „Aðdáun mín til staðar ennþá“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son íhug­ar stöðu sína og skor­að er á hann til sér­fram­boðs. Mark­aðs­ráð­gjaf­inn Við­ar Garð­ars­son leið­ir stuðn­ings­hóp Sig­mund­ar Dav­íðs og held­ur úti vef­síð­um hon­um til stuðn­ings.

Skorað á Sigmund að stofna nýjan flokk: „Aðdáun mín til staðar ennþá“
Sigmundur Davíð Tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjöri Framsóknarflokksins á flokksþinginu um helgina. Mynd: Pressphotos

„Aðdáun mín á manninum er alveg til staðar ennþá, mér finnst hann standa út úr sem pólitíkus á Íslandi,“ segir Viðar Garðarson markaðsráðgjafi og einn helsti stuðningsmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á landinu.

Viðar, sem er sjálfstæðismaður, stofnaði nýverið tvær vefsíður til stuðnings Sigmundi Davíð, www.islandiallt.is og panamaskjolin.is, sem ætlað er að rétta hlut Sigmundar í umræðunni.

Viðar GarðarssonSjálfstæðismaðurinn og markaðsráðgjafinn stofnaði tvo vefi til stuðnings Sigmundi Davíð.

„Ég veit alveg að það er hópur sem hefur áhuga á því að hann fari í sérframboð. Ég veit að það er þrýstingur á hann að gera það,“ segir Viðar. 

Að hans sögn eru tíu til fimmtán manns í hópnum sem stendur að baki vefsíðunum til stuðnings Sigmundi. „Hópurinn er að mörgu leyti þverpólitískur. Það eru þarna flokksbundnir menn úr öðrum samtökum sem hafa hrifist af Sigmundi og hans krafti og hans uppleggi og ég sé ekki að það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár