Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skorað á Sigmund að stofna nýjan flokk: „Aðdáun mín til staðar ennþá“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son íhug­ar stöðu sína og skor­að er á hann til sér­fram­boðs. Mark­aðs­ráð­gjaf­inn Við­ar Garð­ars­son leið­ir stuðn­ings­hóp Sig­mund­ar Dav­íðs og held­ur úti vef­síð­um hon­um til stuðn­ings.

Skorað á Sigmund að stofna nýjan flokk: „Aðdáun mín til staðar ennþá“
Sigmundur Davíð Tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjöri Framsóknarflokksins á flokksþinginu um helgina. Mynd: Pressphotos

„Aðdáun mín á manninum er alveg til staðar ennþá, mér finnst hann standa út úr sem pólitíkus á Íslandi,“ segir Viðar Garðarson markaðsráðgjafi og einn helsti stuðningsmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á landinu.

Viðar, sem er sjálfstæðismaður, stofnaði nýverið tvær vefsíður til stuðnings Sigmundi Davíð, www.islandiallt.is og panamaskjolin.is, sem ætlað er að rétta hlut Sigmundar í umræðunni.

Viðar GarðarssonSjálfstæðismaðurinn og markaðsráðgjafinn stofnaði tvo vefi til stuðnings Sigmundi Davíð.

„Ég veit alveg að það er hópur sem hefur áhuga á því að hann fari í sérframboð. Ég veit að það er þrýstingur á hann að gera það,“ segir Viðar. 

Að hans sögn eru tíu til fimmtán manns í hópnum sem stendur að baki vefsíðunum til stuðnings Sigmundi. „Hópurinn er að mörgu leyti þverpólitískur. Það eru þarna flokksbundnir menn úr öðrum samtökum sem hafa hrifist af Sigmundi og hans krafti og hans uppleggi og ég sé ekki að það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár