Leyndu tilvist Wintris og greiddu ekki skatta í samræmi við lög
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra og eiginkona hans viðurkenndu í bréfi til ríkisskattstjóra að hugsanlega hefðu þau ekki farið að reglum með því að skila ekki CFC-skýrslum. Þurftu að láta leiðrétta skattframtöl mörg ár aftur í tímann. Útsvar, auðlegðarskattur og tekjuskattur var endurákvarðaður.
Fréttir
Skorað á Sigmund að stofna nýjan flokk: „Aðdáun mín til staðar ennþá“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson íhugar stöðu sína og skorað er á hann til sérframboðs. Markaðsráðgjafinn Viðar Garðarsson leiðir stuðningshóp Sigmundar Davíðs og heldur úti vefsíðum honum til stuðnings.
Fréttir
Sigmundur Davíð felldur úr formannsstóli
Eftir ásakanir um „einræði“ og bellibrögð við skipulagningu landsþings Framsóknarflokksins og afsögn í kjölfar afhjúpunar á leyndum hagsmunum í Panamaskjölunum var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson felldur sem formaður flokksins rétt í þessu. Sigurður Ingi Jóhannsson er nýr formaður.
Fréttir
Sigmundur sagði ósatt í gær - boðað til þingflokksfundar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hélt því fram í kappræðum Ríkissjónvarpsins að hann hefði aldrei átt aflandsfélagið Wintris. Pappírar sýna að það var rangt.
Fréttir
Eygló kannar bakland sitt: Líkleg til að skora Sigmund á hólm
Samkvæmt heimildum Stundarinnar kannar stuðningshópur Eyglóar Harðardóttur þessa dagana hvort raunhæfur möguleiki sé á því að hún leggi Sigmund Davíð Gunnlaugsson í formannsslag.
FréttirWintris-málið
„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst viðlíka óheiðarleika, virðingarleysi og lygum af hálfu fjölmiðlamanna“
Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs, fjallar um samskipti sem hann átti við Jóhannes Kr. Kristjánsson og sjónvarpsmenn hjá sænska ríkissjónvarpinu í aðdraganda heimsfrægs viðtals við fyrrverandi forsætisráðherra. Hann segir farir sínar ekki sléttar.
Fréttir
Segir viðtal sitt „varpa ljósi á óvönduð vinnubrögð fjölmiðla“
Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, segir upplýsingar úr viðtali sínu við Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur varða alla þjóðina. Reykjavik Media, Kastljós og Uppdrag Granskning segja fullyrðingar í viðtalinu hins vegar rangar.
Fréttir
Sigmundur hneykslast á umfjöllun RÚV um Framsóknarflokkinn
Formanni Framsóknarflokksins þykir Ríkisútvarpið sýna stöðu hans og mögulegu flokksþingi flokksins of mikinn áhuga og undrast að athyglin beinist ekki að „einstökum árangri“ flokksins og framtíðarsigrum.
Fréttir
„Ekki framkvæmt sérstakt hagsmunamat“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kom ekki að stjórnsýsluákvörðunum í tengslum við nauðasamninga við kröfuhafa.
FréttirWintris-málið
Útilokar ekki að setjast í ríkisstjórn á kjörtímabilinu – Bakkar frá kosningum: Orðalagið „stefnt sé að“ var lykilatriði
Formaður Framsóknarflokksins er snúinn aftur í stjórnmálin og segir að yfirlýsingar Bjarna Benediktssonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar um kosningar í haust, eftir fjölmenn mótmæli, hafi hugsanlega verið bjartsýni. Lykilorðin séu „stefnt sé að“. Nú sé kannski hægt að stefna að kosningum fyrir áramót.
FréttirWintris-málið
Sigmundur snýr aftur og býr fylgismenn sína undir „ofsafengin viðbrögð“ - „Íslandi allt!“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, boðar endurkomu sína og býr fylgismenn sína undir ofsafengin viðbrögð.
FréttirWintris-málið
Sigmundur Davíð og Anna Sigurlaug fengu 162 milljóna fjármagnstekjur frá Wintris árið 2009
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reynir að stilla eignarhaldinu á Wintris upp eins og hann hafi aldrei átt hlut í félaginu. Hann birtir upplýsingar um skattskil eiginkonu sinnar frá þeim tíma þegar hún átti Wintris en birtir ekki upplýsingar um eigin skattaskil jafnvel þó hann hafi átt Wintris með henni. Sigmundur Davíð segir að þau hjónin hafi greitt meira en 300 milljónir í skatta frá árinu 2007 en hann segir ekki frá eigin skattgreiðslum.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.