Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Eygló kannar bakland sitt: Líkleg til að skora Sigmund á hólm

Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar kann­ar stuðn­ings­hóp­ur Eygló­ar Harð­ar­dótt­ur þessa dag­ana hvort raun­hæf­ur mögu­leiki sé á því að hún leggi Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í for­mannsslag.

Eygló kannar bakland sitt: Líkleg til að skora Sigmund á hólm

Áhrifafólk í Framsóknarflokknum þrýstir á Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, þessa dagana að bjóða sig fram til formennsku í flokknum. Samkvæmt heimildum Stundarinnar innan úr stuðningskjarna Eyglóar eru talsverðar líkur á að hún láti slag standa. Undanfarnar vikur hefur hún fundað með sveitarstjórnarmönnum og kannað bakland sitt. Opinberlega eru samráðsfundirnir haldnir undir þeim formerkjum að þeir snúist um húsnæðismál en samkvæmt heimildum Stundarinnar er um leið kannað hvort raunhæfur möguleiki sé á því að Eygló leggi Sigmund Davíð Gunnlaugsson í formannsslag. Eygló nýtur hylli á meðal almennra flokksmanna en spurningin er hvort sama stuðning sé að finna meðal fulltrúa og trúnaðarmanna flokksins víða um land. 

Ljóst er að fjöldi áhrifamanna í Framsóknarflokknum telur óheppilegt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiði flokkinn í næstu þingkosningum með bagga Wintris-málsins á herðum sér. Þótt formaðurinn njóti stuðnings í sínu eigin kjördæmi er ljóst að hann rétt marði sigur á kjördæmisþingi flokksins um að leggjast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
6
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár