Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Eygló kannar bakland sitt: Líkleg til að skora Sigmund á hólm

Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar kann­ar stuðn­ings­hóp­ur Eygló­ar Harð­ar­dótt­ur þessa dag­ana hvort raun­hæf­ur mögu­leiki sé á því að hún leggi Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í for­mannsslag.

Eygló kannar bakland sitt: Líkleg til að skora Sigmund á hólm

Áhrifafólk í Framsóknarflokknum þrýstir á Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, þessa dagana að bjóða sig fram til formennsku í flokknum. Samkvæmt heimildum Stundarinnar innan úr stuðningskjarna Eyglóar eru talsverðar líkur á að hún láti slag standa. Undanfarnar vikur hefur hún fundað með sveitarstjórnarmönnum og kannað bakland sitt. Opinberlega eru samráðsfundirnir haldnir undir þeim formerkjum að þeir snúist um húsnæðismál en samkvæmt heimildum Stundarinnar er um leið kannað hvort raunhæfur möguleiki sé á því að Eygló leggi Sigmund Davíð Gunnlaugsson í formannsslag. Eygló nýtur hylli á meðal almennra flokksmanna en spurningin er hvort sama stuðning sé að finna meðal fulltrúa og trúnaðarmanna flokksins víða um land. 

Ljóst er að fjöldi áhrifamanna í Framsóknarflokknum telur óheppilegt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiði flokkinn í næstu þingkosningum með bagga Wintris-málsins á herðum sér. Þótt formaðurinn njóti stuðnings í sínu eigin kjördæmi er ljóst að hann rétt marði sigur á kjördæmisþingi flokksins um að leggjast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár