Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Landsbankinn auglýsti ráðgjöf til að minnka skattgreiðslur: „Kemur þér bara ekkert við“

Kristján Gunn­ar Valdi­mars­son, skatta­ráð­gjafi Lands­bank­ans fyr­ir hrun, vill ekki ræða þá ráð­gjöf sem bank­inn veitti við­skipta­vin­um sín­um. Aug­lýs­ing um ráð­gjöf Kristjáns Gunn­ars var enn­þá inni á vef Lands­bank­ans eft­ir hrun. All­ir þrír ís­lensku ráð­herr­arn­ir sem tengj­ast fé­lög­um í skatta­skjól­um fengu við­skipta­ráð­gjöf frá Lands­banka Ís­lands fyr­ir hrun­ið ár­ið 2008. Lands­bank­inn hf. seg­ir að hann bjóði ekki leng­ur upp á skatta­ráð­gjöf.

Landsbankinn auglýsti ráðgjöf til að minnka skattgreiðslur: „Kemur þér bara ekkert við“
Skattasérfræðingur Landsbankans Kristján Gunnar Valdirmarsson var skattasérfræðingur Landsbanka Íslands á árunum fyrir hrun. Hann vill ekki ræða um þá ráðgjöf sem hann veitti viðskiptavinum bankans en segir alla starfsemina hafa verið innan ramma laganna.

„Þegar það er verið að ávaxta peninga skiptir skattlagning auðvitað máli. Það er hægt að haga ráðstöfunum sínum þannig að það sé skattalega hagkvæmt en jafnframt fullkomlega löglegt,“ segir Kristján Gunnar Valdimarsson, lögmaður og fyrrverandi forstöðumaður skattaráðgjafar Landsbanka Íslands, í viðtali við Stundina sem tekið var við hann fyrir helgi, aðspurður um hvort bankinn hafi beint viðskiptavinum bankans að stunda fjárfestingar á aflandseyjum eða í skattaskjólum á árunum fyrir hrun. Kristján Gunnar er einnig lektor í skattarétti við Háskóla Íslands. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Wintris-málið

Leyndu tilvist Wintris og greiddu ekki skatta í samræmi við lög
FréttirWintris-málið

Leyndu til­vist Wintris og greiddu ekki skatta í sam­ræmi við lög

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og eig­in­kona hans við­ur­kenndu í bréfi til rík­is­skatt­stjóra að hugs­an­lega hefðu þau ekki far­ið að regl­um með því að skila ekki CFC-skýrsl­um. Þurftu að láta leið­rétta skatt­fram­töl mörg ár aft­ur í tím­ann. Út­svar, auð­legð­ar­skatt­ur og tekju­skatt­ur var endurákvarð­að­ur.
„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst viðlíka óheiðarleika, virðingarleysi og lygum af hálfu fjölmiðlamanna“
FréttirWintris-málið

„Ég hef aldrei, aldrei, kynnst við­líka óheið­ar­leika, virð­ing­ar­leysi og lyg­um af hálfu fjöl­miðla­manna“

Jó­hann­es Þór Skúla­son, að­stoð­ar­mað­ur Sig­mund­ar Dav­íðs, fjall­ar um sam­skipti sem hann átti við Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son og sjón­varps­menn hjá sænska rík­is­sjón­varp­inu í að­drag­anda heims­frægs við­tals við fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra. Hann seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár