Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Trumpismi af Bjarna“ að banna gagnrýnisraddir

Ef for­sæt­is­ráð­herra not­ar sam­fé­lags­miðla til að ræða stjórn­mál get­ur hann ekki úti­lok­að gagn­rýn­isradd­ir, án þess að það feli í sér mis­mun­un, seg­ir formað­ur Gagn­sæ­is, sam­taka um spill­ingu. Emb­ætt­is­menn verði að vera með­vit­að­ir um skyld­ur sín­ar gagn­vart al­menn­ingi.

„Trumpismi af Bjarna“ að banna gagnrýnisraddir

Ef forsætisráðherra notar samfélagsmiðla til að ræða stjórnmál en útilokar vissa einstaklinga á þeim vettvangi er hann að mismuna borgurum landsins. Þetta er mat Jóns Ólafssonar, prófessors við hugvísindasvið Háskóla Íslands og formanns Gagnsæis – samtaka gegn spillingu. Hann segir slíkt algengara í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump hefur verið iðinn við að útiloka þá sem gagnrýna hann á samfélagsmiðlum.

Um síðustu helgi velti varaþingmaður Pírata, Snæbjörn Brynjarsson, því fyrir sér á Twitter af hverju Bjarni Benediktsson hefði ekki verið spurður að því af hverju hann hefði veitt Robert Downey uppreist æru. Bjarni hafði reyndar verið spurður út í málið á RÚV, þar sem hann sagði það hafa fengið „hefðbundna meðferð“. Nú hefur Bjarni greint frá því að hann kom ekki að málinu, sem var afgreitt í ráðuneytinu af Ólöfu Nordal heitinni. Viðbrögð Bjarna við hugleiðingum Snæbjarnar voru hins vegar ekki að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár