Aðili

Donald Trump

Greinar

Frá sannleik til sátta
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Frá sann­leik til sátta

Lýð­ræðis­ein­kunn Banda­ríkj­anna og Bret­lands hafa lækk­að úr 10 í 8. Lyg­ar geta fellt heilu rík­in.
Trump ákærður í annað sinn, fyrstur forseta
Erlent

Trump ákærð­ur í ann­að sinn, fyrst­ur for­seta

Full­trúa­deild Banda­ríkja­þings hef­ur sam­þykkt að ákæra Don­ald Trump for­seta fyr­ir að hvetja til upp­reisn­ar. Tíu re­públi­kan­ar sam­þykktu ákær­una.
Bankasýslan brennir af
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Banka­sýsl­an brenn­ir af

Ann­að er eig­in­lega ekki hægt eins og ástatt er svo við byrj­um á Trump þótt þessi grein fjalli um ann­að mál sem er að mestu – en þó ekki öllu – leyti óskylt hon­um.
Trump hefur tíst sitt síðasta en þingmenn hræðast vald hans yfir hernum
Erlent

Trump hef­ur tíst sitt síð­asta en þing­menn hræð­ast vald hans yf­ir hern­um

Nancy Pe­losi, for­seti full­trúa­deild­ar Banda­ríkja­þings, krefst taf­ar­lausr­ar af­sagn­ar Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta, ann­ars verði hann aft­ur ákærð­ur fyr­ir þing­inu. Öld­unga­deild­ar­þing­mað­ur re­públi­kana fer fram á af­sögn Trumps. For­set­inn er sagð­ur hafa sett Mike Pence vara­for­seta í hættu.
Morgunblaðið segir Trump lagðan í einelti og Biden „gangi ekki á öllum“
Fréttir

Morg­un­blað­ið seg­ir Trump lagð­an í einelti og Biden „gangi ekki á öll­um“

Mál­stað­ur Don­alds Trumps hef­ur reglu­lega ver­ið tek­inn upp í leið­ara Morg­un­blaðs­ins. Eft­ir inn­rás­ina í þing­hús­ið í Washingt­on eru fjöl­miðl­ar gagn­rýnd­ir, gert lít­ið úr Joe Biden, sagt að Trump hafi ver­ið lagð­ur í einelti og bent á að hann sé dáð­asti mað­ur Banda­ríkj­anna.
Trump ávarpar innrásarfólkið: „Við elskum ykkur, þið eruð mjög sérstök“
Erlent

Trump ávarp­ar inn­rás­ar­fólk­ið: „Við elsk­um ykk­ur, þið er­uð mjög sér­stök“

„Þetta var svindl­kosn­ing,“ seg­ir Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti í ávarpi til stuðn­ings­manna sinna eft­ir að hóp­ur þeirra rudd­ist inn í þing­hús­ið í Washingt­on.
Hvað gerist 2021?
ErlentUppgjör ársins 2020

Hvað ger­ist 2021?

„Ekk­ert verð­ur hins veg­ar aft­ur eins og það var,“ seg­ir al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur. Með brott­hvarfi Don­alds Trump styrk­ist staða smáríkja eins og Ís­lands. Valda­jafn­vægi heims­ins er að breyt­ast.
Stórskuldugur, landflótta og lögsóttur: Það sem gæti beðið Trumps eftir valdaskiptin
ErlentForsetakosningar í BNA 2020

Stór­skuldug­ur, land­flótta og lög­sótt­ur: Það sem gæti beð­ið Trumps eft­ir valda­skipt­in

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti á yf­ir höfði sér fjölda lög­sókna og jafn­vel op­in­ber­ar ákær­ur sak­sókn­ara eft­ir að hann læt­ur af embætti. Þá skuld­ar hann mörg hundruð millj­ón­ir doll­ara sem þarf að greiða til baka á næstu ár­um og gæti þurft að selja stór­an hluta eigna sinna.
Joe Biden sigurvegari kosninganna
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Joe Biden sig­ur­veg­ari kosn­ing­anna

Fjöl­miðl­ar vest­an­hafs hafa lýst Joe Biden sig­ur­veg­ara for­seta­kosn­ing­anna í Banda­ríkj­un­um. Kamala Harris verð­ur fyrsta kon­an til að gegna embætti vara­for­seta. Don­ald Trump og fjöl­skylda hans tala hins veg­ar um kosn­inga­s­vindl og bar­áttu fyr­ir dóm­stól­um.
Biden kominn yfir í Georgíu
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Biden kom­inn yf­ir í Georgíu

Nið­ur­stöð­ur úr póst­kosn­ingu virð­ast tryggja Joe Biden for­seta­embætt­ið, að mati frétta­stofa vest­an­hafs.
Ástandið í Bandaríkjunum: Óttast reiða Repúblikana sem mótmæla með byssur
ErlentForsetakosningar í BNA 2020

Ástand­ið í Banda­ríkj­un­um: Ótt­ast reiða Re­públi­kana sem mót­mæla með byss­ur

Ís­lend­ing­ur sem býr og sæk­ir nám í Banda­ríkj­un­um seg­ist upp­lifa mikla spennu í loft­inu varð­andi úr­slit for­seta­kosn­ing­anna þar í landi. Fylg­is­menn fram­bjóð­and­anna tveggja eru að hans sögn heitt í hamsi sem gæti leitt til frek­ari mót­mæla eða í versta falli óeirða.
Biden nálægt sigri
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Biden ná­lægt sigri

Beð­ið er nið­ur­stöðu for­seta­kosn­ing­anna í nokkr­um ríkj­um Banda­ríkj­anna, en Joe Biden vant­ar ör­fáa kjör­menn til að tryggja sér sig­ur. Don­ald Trump hef­ur kært í nokkr­um ríkj­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.