Aðili

Sjálfstæðisflokkurinn

Greinar

Skyndikynni Sjálfstæðisflokksins við þjóðina
Vettvangur

Skyndikynni Sjálf­stæð­is­flokks­ins við þjóð­ina

„Von­andi dugði há­deg­ið til,“ sagði Bjarni Bene­dikts­son á fundi sjálf­stæð­is­manna á hót­el B59. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi flokkn­um eft­ir á fyrsta degi hring­ferð­ar þing­flokks­ins, í heim­sókn á Grund­ar­tanga og í Borg­ar­nes þar sem þing­menn áttu einskon­ar hrað­stefnu­mót við kjós­end­ur.
Sjálfstæðisflokkurinn hagnaðist um 227 milljónir á kosningaári
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hagn­að­ist um 227 millj­ón­ir á kosn­inga­ári

Fjár­mál Sjálf­stæð­is­flokks­ins eru al­gjör­lega sér á báti í ís­lensku stjórn­mála­lífi, en á kosn­inga­ár­inu 2021 hagn­að­ist flokk­ur­inn um rúm­ar 227 millj­ón­ir króna á með­an all­ir aðr­ir flokk­ar töp­uðu fé, flest­ir tug­millj­ón­um, vegna þess kostn­að­ar sem fylgdi því að koma skila­boð­um á fram­færi við kjós­end­ur í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga.
Fólkið sem efldi Strætó, lækkaði skatta og lagaði loftslagið
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Fólk­ið sem efldi Strætó, lækk­aði skatta og lag­aði lofts­lag­ið

Bjarni Bene­dikts­son og Katrín Jak­obs­dótt­ir boð­uðu há­leita og skyn­sam­lega stefnu í mik­il­væg­asta máli sam­tím­ans fyr­ir kosn­ing­ar. Það sem gerð­ist næst kom á óvart.
Kappræður Stundarinnar 2022
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022

Kapp­ræð­ur Stund­ar­inn­ar 2022

Odd­vit­ar fram­boð­anna sem bít­ast um völd­in í borg­inni mæt­ast í kapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar klukk­an 14:00. Um er að ræða fyrstu kapp­ræð­urn­ar í beinni út­send­ingu þar sem all­ir odd­vit­arn­ir mæta til leiks.
Það besta og versta á kjörtímabilinu
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022

Það besta og versta á kjör­tíma­bil­inu

Borg­ar­full­trú­ar hafa mis­mun­andi sýn á það sem upp úr stóð á líð­andi kjör­tíma­bili, bæði gott og slæmt. Skoð­an­ir á því hvernig tókst til í vel­ferð­ar­mál­um eru þannig skipt­ar en ekki endi­lega eft­ir því hvort fólk sat í meiri- eða minni­hluta. Borg­ar­full­trú­ar í meiri­hluta telja sig ekki hafa stað­ið sig nægi­lega vel þeg­ar kem­ur að mál­efn­um fatl­aðs fólks. Frá­far­andi borg­ar­full­trúi brýn­ir næstu borg­ar­stjórn til að und­ir­búa borg­ina und­ir fram­tíð­ina.
Sannleikurinn um Sjálfstæðisflokkinn
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Sann­leik­ur­inn um Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Texti í dag­blaði frá stríðs­ár­un­um sýn­ir að áfell­is­dóm­ur yf­ir Sjálf­stæð­is­flokkn­um þá spegl­ast í gagn­rýni á flokk­inn í dag, að mati Þor­vald­ar Gylfa­son­ar.
Fjölmiðill Sósíalista „aldrei annað en áróðurstæki“
Fréttir

Fjöl­mið­ill Sósí­al­ista „aldrei ann­að en áróð­ur­s­tæki“

Sósí­al­ista­for­ing­inn Gunn­ar Smári hef­ur sent út ákall til fólks um að styðja við upp­bygg­ingu „rót­tækr­ar fjöl­miðl­un­ar“ með fjár­magni og vinnu. Slík­ur mið­ill gæti aldrei flokk­ast til þess sem kall­ast fjöl­miðl­ar í hefð­bundn­um skiln­ingi þess orðs að mati for­manns Blaða­manna­fé­lags Ís­lands.
Saga sáttarstjórnar Katrínar Jakobsdóttur
Greining

Saga sátt­ar­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er eina þriggja flokka rík­is­stjórn­in til þess að lifa af heilt kjör­tíma­bil. Rík­is­stjórn þessi varð til í stormi stjórn­mála og hún boð­aði stöð­ug­leika en spurn­ing­in er hvort henn­ar verð­ur minnst sem stjórn stöð­ug­leika eða sem stjórn mála­miðl­un­ar.
Sjálfstæðisflokkurinn sér „efnahagsleg tækifæri“ vegna loftslagsbreytinga
GreiningAlþingiskosningar 2021

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sér „efna­hags­leg tæki­færi“ vegna lofts­lags­breyt­inga

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn legg­ur mik­ið upp úr því að fylgja eigi áfram þeirri efna­hags­stefnu sem mót­uð hafi ver­ið und­ir for­ystu flokks­ins. Eng­ar til­greind­ar til­lög­ur eru sett­ar fram um breyt­ing­ar á skatt­kerf­inu en lögð áhersla á auk­ið vægi einkafram­taks­ins og að rík­ið dragi úr að­komu sinni.
Vilhjálmur segir Sjálfstæðisflokkinn enga skírskotun hafa til kjósenda
Fréttir

Vil­hjálm­ur seg­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn enga skír­skot­un hafa til kjós­enda

Vil­hjálm­ur Bjarna­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fer hörð­um orð­um um flokk­inn sinn og spyr hvort hann sé á leið með að verða eins máls flokk­ur ut­an um fisk­veið­i­stjórn­un­ar­kerf­ið. Vil­hjálm­ur seg­ir jafn­framt Sam­fylk­ing­ar­fólk leið­in­legt, Pírata á „ein­hverju rófi“ og Mið­flokk­inn trú­ar­hreyf­ingu.
Segir Sjálfstæðisflokkinn ekki eiga að gerast málsvara stórfyrirtækja
Fréttir

Seg­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn ekki eiga að ger­ast mál­svara stór­fyr­ir­tækja

Arn­ar Þór Jóns­son, hér­aðs­dóm­ari og fram­bjóð­andi í próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir flokk­inn verða að hverfa aft­ur til fyrri gilda, þeg­ar kjör­orð flokks­ins var „stétt með stétt“.
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins eys svívirðingum yfir Gísla Martein
Fréttir

Borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins eys sví­virð­ing­um yf­ir Gísla Martein

Marta Guð­jóns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir Gísla Martein ljúga og að mál­flutn­ing­ur hans sé þvætt­ing­ur. Þá hafi Gísli Marteinn reynt að kaupa sig til áhrifa í póli­tík með bjór og pítsum.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.