Útgerðarfélagið styrkti 6 af 10 flokkum sem áttu sæti á Alþingi á sama tíma og mútur voru greiddar í Namibíu. Núverandi sjávarútvegsráðherra, Kristján Þór Júlíusson, fékk styrk til prófkjörsbaráttu.
FréttirFjármál stjórnmálaflokka
Björt framtíð bauð ekki fram en fékk 1,7 milljónir frá Reykjavíkurborg
Björt framtíð í Reykjavík tapaði 2,3 milljónum króna í fyrra þrátt fyrir að hafa ekki boðið fram í kosningum. Á landsvísu fékk flokkurinn engin framlög úr ríkissjóði árið 2018.
Theodóra Þorsteinsdóttir, fyrrverandi þingkona Bjartrar framtíðar, segir að sér hafi verið ógnað í nafnlausum símtölum eftir stjórnarslitin á síðasta ári. Hún segist hafa farið að líta í kringum sig þegar hún labbaði út úr þinghúsinu.
FréttirLaxeldi
Kosningar 2017: Björt framtíð eini flokkurinn sem vill ekki laxeldi í opnum sjókvíum
Björt framtíð og Vinstri grænir eru þeir flokkar sem gera minnsta fyrirvara við mat Hafrannsóknarstofnunar á banni við laxeldi á frjóum eldislaxi í opnum sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Viðreisn er fylgjandi laxeldi í opnum sjókvíum með fyrirvörum sem og Samfylkingin. Sjálfstæðisflokkurinn kýs að svara ekki spurningum Stundarinnar um stefnu sína í laxeldismálum.
Fréttir
Jón Gnarr um Bjarta framtíð: „Þetta er líklega það sjoppulegasta sem ég hef orðið fyrir“
Jón Gnarr, stofnandi Besta flokksins og fyrrverandi borgarstjóri, er harðorður í garð Bjartrar framtíðar. Hann segir flokkinn hafa siglt á sinni arfleifð og segist halda á lofti inntaki og hugmyndafræði Besta flokksins. „Ég hef gefið þeim mikið en þau hafa aldrei gefið mér neitt, nema þennan skít núna,“ segir hann.
Listi
Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er sprungin rúmlega átta mánaðum eftir að hún var mynduð. Alvarlegur trúnaðarbrestur milli Bjartrar framtíðar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokksins ákvað seint í gærkvöldi að slíta stjórnarsamstarfinu. Aðdragandi falls ríkisstjórnar Bjarna, þeirra skammlífustu sem setið hefur við stjórn á Íslandi í lýðveldissögunni, má rekja til umræðu um veitingu uppreist æru og upplýsinga sem fram...
Pistill
Auður Jónsdóttir
Margt líkt með ólíkum
Voðinn er vís þegar misskilin tilitssemi á að koma í veg fyrir skoðanaskipti, sama hversu vel meinandi vinir manns eru. Auður Jónsdóttir skrifar.
Fréttir
„Trumpismi af Bjarna“ að banna gagnrýnisraddir
Ef forsætisráðherra notar samfélagsmiðla til að ræða stjórnmál getur hann ekki útilokað gagnrýnisraddir, án þess að það feli í sér mismunun, segir formaður Gagnsæis, samtaka um spillingu. Embættismenn verði að vera meðvitaðir um skyldur sínar gagnvart almenningi.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Flokkur fólksins mælist stærri en Björt Framtíð
Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup mælist Flokkur fólksins með 3,8 prósenta fylgi en Björt Framtíð aðeins 3,3 prósenta fylgi.
PistillACD-ríkisstjórnin
Illugi Jökulsson
Hvað er að þessum þremur?
Illugi Jökulsson spyr – og ekki í fyrsta sinn – af hverju Íslendingar þurfa að þola ríkisstjórn sem nýtur svo lítils stuðnings.
Úttekt
Stjórnmálaviðhorfið við þinglok
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, ræðir stjórnmálaviðhorfið í lok fyrsta löggjafarþings á nýju kjörtímabili og rýnir í hvað kortin segja um framhaldið handan sumars.
Fréttir
Fimmti flokkurinn og örlögin
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, ræðir örlög fimmta flokksins í íslenskum stjórnmálum og veltir fyrir sér hvort hætta steðji að ungu flokkunum þremur á Alþingi.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.